Fái einstaklingar sem eru hættulegir sjálfum sér ekki viðeigandi búsetuúrræði blasir við mikill harmleikur Elínborg Björnsdóttir skrifar 20. maí 2025 13:30 Ég er móðir manns sem er með alvarlegan geðrofssjúkdóm, sem hann greindist með rétt fyrir tvítugt. Sonur minn er talinn hættulegur sjálfum sér og öðrum. Hann býr í úrræði á vegum Reykjavíkurborgar og er í umsjón starfsfólks allan hringinn. Þó hann sé í þessu úrræði þá getur klárlega allt gerst þegar hann er geðrofi. Ég er mjög kvíðin því ég bý við þann veruleika allt getur gerst. Ég gæti misst drenginn minn í fangelsi þar sem engin úrræði eru fyrir fanga með alvarlega geðsjúkdóma. Þeir fá litla þjónustu. Þegar sonur minn greindist með þennan sjúkdóm var það mikil sorg fyrir mig. Ég hef í raun syrgt son minn lengi, því þessi sjúkdómur kemur í veg fyrir að hann geti lifað eðlilegu lífi. Það eru litlar sem engar líkur á að hann muni eignast fjölskyldu í framtíðinni og hann mun aldrei geta haldið vinnu. Hann þarf virkilega mikla aðstoð í lífinu og þarf á endurhæfingu að halda. Þó hann búi í úrræði þar sem er starfsfólk allan sólarhringinn þá er honum frjálst að fara hvert sem er, hvenær sem er, því hann hefur sjálfræði. Hann hefur svo sannarlega ekki haft sjálfræði allan tímann frá því hann veiktist. Og stundum skil ég hreinlega ekki að maður með svona alvarlegan geðrofssjúkdóm og talinn hættulegur sjálfum sér og öðrum sé með sjálfræði. Ég er öryrki og ekki fær um að hugsa um son minn. Og engin manneskja mun geta hjálpað honum ef eitthvað gerist. Ef eitthvað verulega slæmt gerist. Heilbrigðiskerfið ekki nógu sterkt til að grípa mig og því síður að grípa son minn. En það er líka mjög dýrt fyrir ríkið að gera ekki neitt. Það er deginum ljósara að miðað við þann fjölda einstaklinga sem búa ekki í viðeigandi úrræði, jafnvel á heimili foreldra sinna eða hjá öðrum ættingjum, þar sem eru jafnvel yngri systkini á heimilinu, að getur haft miklar afleiðingar ef eitthvað gerist og margir verða fyrir skaða. Ég myndi telja að brotið sé gegn svona veikum einstakling, sem fær ekki viðeigandi endurhæfingu né viðeigandi úrræði hjá hinu opinbera. Ég tel að verið sé að fremja mannréttindabrot gagnvart þessum einstaklingum. Það eru svo margir einstaklingar með þennan vanda, einstaklingar sem geta valdið svo miklum skaða, að ég tel það vera mannréttmannréttindabrot gagnvart þessum einstaklingum og fjölskyldum þeirra, að veita þeim ekki viðeigandi meðferð og búsetuúrræði. Höfundur er áhyggjufull móðir og borgari á Íslandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Geðheilbrigði Heilbrigðismál Málefni fatlaðs fólks Fangelsismál Mest lesið Þegar Dagur lét mig hrasa á gangstéttarhellu Björn Teitsson Skoðun Er vínandinn orðinn hinn sanni andi íþrótta? Þráinn Farestveit Skoðun Hroki og hleypidómar - syngur Jónas Sen? Bjarnheiður Hallsdóttir Skoðun Opinber áskorun til prófessorsins Brynjar Karl Sigurðsson Skoðun Drengir á jaðrinum Margrét Kristín Sigurðardóttir Skoðun Heilsuspillandi minnisleysi í boði Sjálfstæðisflokksins Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Dáleiðsla er ímyndun ein Hrefna Guðmundsdóttir Skoðun Blæðandi vegir Sigþór Sigurðsson Skoðun Kærum og beitum Ísrael viðskiptabanni! Pétur Heimisson Skoðun Þessi jafnlaunavottun... Sunna Arnardottir Skoðun Skoðun Skoðun Gaza sveltur til dauða - Tími bréfaskrifta er löngu liðinn Magnús Magnússon,Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Steypuklumpablætið í borginni Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Kærum og beitum Ísrael viðskiptabanni! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Blæðandi vegir Sigþór Sigurðsson skrifar Skoðun Fái einstaklingar sem eru hættulegir sjálfum sér ekki viðeigandi búsetuúrræði blasir við mikill harmleikur Elínborg Björnsdóttir skrifar Skoðun Hroki og hleypidómar - syngur Jónas Sen? Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Skoðun Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í vistvænni mannvirkjagerð Guðrún Lilja Kristinsdóttir,Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun „Nýtt veiðigjald: sátt byggð á hagkvæmni“ Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Opinber áskorun til prófessorsins Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Nærvera Héðinn Unnsteinsson skrifar Skoðun Þegar Dagur lét mig hrasa á gangstéttarhellu Björn Teitsson skrifar Skoðun Þessi jafnlaunavottun... Sunna Arnardottir skrifar Skoðun Heilsuspillandi minnisleysi í boði Sjálfstæðisflokksins Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun #BLESSMETA – fyrsta grein Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Dáleiðsla er ímyndun ein Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þing í þágu kvenna Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Drengir á jaðrinum Margrét Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er vínandinn orðinn hinn sanni andi íþrótta? Þráinn Farestveit skrifar Skoðun Mikilvægi tjáningar erfiðrar reynslu Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Ný sýn á almenningssjónvarp í almannaþágu, eða hvað? Hólmgeir Baldursson skrifar Skoðun Hjúkrunarheimili eða heimaþjónusta? –horfa verður á heildarmyndina Halldór S. Guðmundsson,Sigurveig H. Sigurðardóttir,Sirrý Sif Sigurlaugardóttir skrifar Skoðun Nú þurfa foreldrar að vera hugrakkir Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Að vera manneskja Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Útúrsnúningur um „gigg-hagkerfið“ Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Árangur Eden stefnunnar - fimmtán ára saga á Íslandi Sigrún Huld Þorgrímsdóttir skrifar Skoðun Nú er nóg komið af aðdróttunum og afvegaleiðingum körfuboltaþjálfarans Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Brýn þörf á auknum fjárveitingum vegna sjávarflóða Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfbærni í stað sóunar Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Landsvirkjun semur lög um bráðabirgðavirkjanir Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Atlaga gegn trans fólki er atlaga gegn mannréttindum Drífa Snædal, Bjarndís Helga Tómasdóttir skrifar Sjá meira
Ég er móðir manns sem er með alvarlegan geðrofssjúkdóm, sem hann greindist með rétt fyrir tvítugt. Sonur minn er talinn hættulegur sjálfum sér og öðrum. Hann býr í úrræði á vegum Reykjavíkurborgar og er í umsjón starfsfólks allan hringinn. Þó hann sé í þessu úrræði þá getur klárlega allt gerst þegar hann er geðrofi. Ég er mjög kvíðin því ég bý við þann veruleika allt getur gerst. Ég gæti misst drenginn minn í fangelsi þar sem engin úrræði eru fyrir fanga með alvarlega geðsjúkdóma. Þeir fá litla þjónustu. Þegar sonur minn greindist með þennan sjúkdóm var það mikil sorg fyrir mig. Ég hef í raun syrgt son minn lengi, því þessi sjúkdómur kemur í veg fyrir að hann geti lifað eðlilegu lífi. Það eru litlar sem engar líkur á að hann muni eignast fjölskyldu í framtíðinni og hann mun aldrei geta haldið vinnu. Hann þarf virkilega mikla aðstoð í lífinu og þarf á endurhæfingu að halda. Þó hann búi í úrræði þar sem er starfsfólk allan sólarhringinn þá er honum frjálst að fara hvert sem er, hvenær sem er, því hann hefur sjálfræði. Hann hefur svo sannarlega ekki haft sjálfræði allan tímann frá því hann veiktist. Og stundum skil ég hreinlega ekki að maður með svona alvarlegan geðrofssjúkdóm og talinn hættulegur sjálfum sér og öðrum sé með sjálfræði. Ég er öryrki og ekki fær um að hugsa um son minn. Og engin manneskja mun geta hjálpað honum ef eitthvað gerist. Ef eitthvað verulega slæmt gerist. Heilbrigðiskerfið ekki nógu sterkt til að grípa mig og því síður að grípa son minn. En það er líka mjög dýrt fyrir ríkið að gera ekki neitt. Það er deginum ljósara að miðað við þann fjölda einstaklinga sem búa ekki í viðeigandi úrræði, jafnvel á heimili foreldra sinna eða hjá öðrum ættingjum, þar sem eru jafnvel yngri systkini á heimilinu, að getur haft miklar afleiðingar ef eitthvað gerist og margir verða fyrir skaða. Ég myndi telja að brotið sé gegn svona veikum einstakling, sem fær ekki viðeigandi endurhæfingu né viðeigandi úrræði hjá hinu opinbera. Ég tel að verið sé að fremja mannréttindabrot gagnvart þessum einstaklingum. Það eru svo margir einstaklingar með þennan vanda, einstaklingar sem geta valdið svo miklum skaða, að ég tel það vera mannréttmannréttindabrot gagnvart þessum einstaklingum og fjölskyldum þeirra, að veita þeim ekki viðeigandi meðferð og búsetuúrræði. Höfundur er áhyggjufull móðir og borgari á Íslandi.
Skoðun Gaza sveltur til dauða - Tími bréfaskrifta er löngu liðinn Magnús Magnússon,Hjálmtýr Heiðdal skrifar
Skoðun Fái einstaklingar sem eru hættulegir sjálfum sér ekki viðeigandi búsetuúrræði blasir við mikill harmleikur Elínborg Björnsdóttir skrifar
Skoðun Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í vistvænni mannvirkjagerð Guðrún Lilja Kristinsdóttir,Bergþóra Góa Kvaran skrifar
Skoðun Hjúkrunarheimili eða heimaþjónusta? –horfa verður á heildarmyndina Halldór S. Guðmundsson,Sigurveig H. Sigurðardóttir,Sirrý Sif Sigurlaugardóttir skrifar
Skoðun Nú er nóg komið af aðdróttunum og afvegaleiðingum körfuboltaþjálfarans Viðar Halldórsson skrifar
Skoðun Atlaga gegn trans fólki er atlaga gegn mannréttindum Drífa Snædal, Bjarndís Helga Tómasdóttir skrifar