Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. maí 2025 15:06 Glódís Perla glæsileg með skjöld Þýskalandsmeistaranna. Titilfögnuður fór fram á Maríutorgi í Munchen. EPA-EFE/ANNA SZILAGYI Glódís Perla Viggósdóttir, klædd í þýskan þjóðbúning, fagnaði meistaratitlum Bayern Munchen fyrir framan troðfullt torg af fólki. Bæði karla- og kvennalið félagsins klæddu sig upp af tilefninu og skemmtu sér stórkostlega. Bayern varð tvöfaldur meistari, bæði í deild og bikar, fyrsta tvenna í sögu kvennaliðsins og batt enda á einokun Wolfsburg á bikartitlinum. Karlalið félagsins varð þýskur deildarmeistari en datt út í bikar. Glódís Perla er fyrirliði Bayern og fór fremst í flokki í fögnuðinum í dag. Kom út með skjöldinn og sýndi fólki sem stóð á Maríutorgi í Munchen, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum og myndskeiðum. No words for this. 🥇🏆 𝐃𝐀𝐍𝐊𝐄, München. ❤️🤍#FCBayern #Meisterinnen #DOUB1E pic.twitter.com/ftXwFIz3mj— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 18, 2025 Der Meister-Zug hat keine Bremse! ❤️🤍#FCBayern #Meisterinnen #MiaSanMeister @FCBayern pic.twitter.com/4dZL0ziRuh— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 18, 2025 Das erste Mal mit der Schale auf dem Balkon! 🏆🙌 𝗗𝗲𝘂𝘁𝘀𝗰𝗵𝗲𝗿 𝗠𝗲𝗶𝘀𝘁𝗲𝗿 𝟮𝟬𝟮𝟱: 𝗛𝗮𝗿𝗿𝘆 𝗞𝗮𝗻𝗲 🙌 pic.twitter.com/BxzmFVCKS1— FC Bayern München (@FCBayern) May 18, 2025 Karl-Josef Hildenbrand/picture alliance via Getty Images Kvenna- og karlalið Bayern Munchen fögnuðu titlum sínum saman á Maríutorgi. Daniel Löb/picture alliance via Getty Images Now it's time to head out onto the balcony! 😍🎥 Live: https://t.co/zPp05D1RIi pic.twitter.com/C2Le4brfMg— FC Bayern (@FCBayernEN) May 18, 2025 𝗪𝗛𝗔𝗧 𝗔 𝗩𝗜𝗘𝗪! 😍 The teams will shortly be coming out onto the balcony, but the party is already in full swing! 🏆Watch live 👉 https://t.co/zPp05D1RIi pic.twitter.com/znFIKevzL1— FC Bayern (@FCBayernEN) May 18, 2025 Partýið á Maríutorgi var áframhald af fögnuði sem fór fram í gærkvöldi, þegar bæði lið félagsins komu saman í veglegri veislu til að fagna titlunum. Tvöfaldir meistararfc bayern fc bayern Stuð og stemningfc bayern Þýski boltinn Þjóðbúningar Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Fleiri fréttir Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjörið: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Sjá meira
Bayern varð tvöfaldur meistari, bæði í deild og bikar, fyrsta tvenna í sögu kvennaliðsins og batt enda á einokun Wolfsburg á bikartitlinum. Karlalið félagsins varð þýskur deildarmeistari en datt út í bikar. Glódís Perla er fyrirliði Bayern og fór fremst í flokki í fögnuðinum í dag. Kom út með skjöldinn og sýndi fólki sem stóð á Maríutorgi í Munchen, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum og myndskeiðum. No words for this. 🥇🏆 𝐃𝐀𝐍𝐊𝐄, München. ❤️🤍#FCBayern #Meisterinnen #DOUB1E pic.twitter.com/ftXwFIz3mj— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 18, 2025 Der Meister-Zug hat keine Bremse! ❤️🤍#FCBayern #Meisterinnen #MiaSanMeister @FCBayern pic.twitter.com/4dZL0ziRuh— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 18, 2025 Das erste Mal mit der Schale auf dem Balkon! 🏆🙌 𝗗𝗲𝘂𝘁𝘀𝗰𝗵𝗲𝗿 𝗠𝗲𝗶𝘀𝘁𝗲𝗿 𝟮𝟬𝟮𝟱: 𝗛𝗮𝗿𝗿𝘆 𝗞𝗮𝗻𝗲 🙌 pic.twitter.com/BxzmFVCKS1— FC Bayern München (@FCBayern) May 18, 2025 Karl-Josef Hildenbrand/picture alliance via Getty Images Kvenna- og karlalið Bayern Munchen fögnuðu titlum sínum saman á Maríutorgi. Daniel Löb/picture alliance via Getty Images Now it's time to head out onto the balcony! 😍🎥 Live: https://t.co/zPp05D1RIi pic.twitter.com/C2Le4brfMg— FC Bayern (@FCBayernEN) May 18, 2025 𝗪𝗛𝗔𝗧 𝗔 𝗩𝗜𝗘𝗪! 😍 The teams will shortly be coming out onto the balcony, but the party is already in full swing! 🏆Watch live 👉 https://t.co/zPp05D1RIi pic.twitter.com/znFIKevzL1— FC Bayern (@FCBayernEN) May 18, 2025 Partýið á Maríutorgi var áframhald af fögnuði sem fór fram í gærkvöldi, þegar bæði lið félagsins komu saman í veglegri veislu til að fagna titlunum. Tvöfaldir meistararfc bayern fc bayern Stuð og stemningfc bayern
Þýski boltinn Þjóðbúningar Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Fleiri fréttir Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjörið: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Sjá meira