„Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Siggeir Ævarsson skrifar 10. maí 2025 21:35 Brittany Dinksins dró sóknarvagninn í kvöld og er hvergi nærri hætt að eigin sögn Vísir/Jón Gautur Njarðvíkingar eru búnir að jafna úrslitaeinvígið gegn Haukum í Bónus-deild kvenna eftir góðan 94-78 sigur í kvöld og eru á leið í oddaleik. Njarðvíkingar eru búnir að jafna úrslitaeinvígið gegn Haukum í Bónus-deild kvenna eftir góðan 94-78 sigur í kvöld og eru á leið í oddaleik. Brittany Dinkins var stigahæst Njarðvíkinga og var mætt beint í viðtal til Andra Más eftir leik. Hún er ennþá með augun á lokatakmarkinu þrátt fyrir tvo góða sigra í röð. „Þetta er góð tilfinning. Við ætlum að fagna núna en við verðum líka áfram hungraðar.“ Andri spurði hvað hefði gert það að verkum að Njarðvík landaði sigri sem leit út fyrir að vera nokkuð þægilegur en Dinksins var ekki sammála því. „Þetta var ekki auðvelt. Á köflum leit þetta kannski þannig út en þetta var ekki auðvelt. Við þurftum að vinna fyrir öllu og kredit á Hauka, þær létu okkur vinna fyrir öllu. Koma með boltann upp völlinn og láta sóknarleikinn ganga upp. En við sýndum bara seiglu. Við sýndum þeim að við ætlum ekki að gefast auðveldlega upp og erum komnar hingað til að berjast.“ Njarðvíkingar gerðu út um leikinn í fjórða leikhluta og komu muninum upp í 20 stig þegar mest var. „Við vorum klárar og létum boltann ganga. Það voru allskonar „mismatch“ í gangi í teignum og við nýttum okkur það. Þegar þær hjálpuðu létum við boltann ganga út aftur og vorum að negla skotunum. Þetta snérist allt um að vera yfirvegaðar og þolinmóðar.“ Aðspurð um hvernig það væri fyrir liðið að koma til baka eftir að hafa lent 2-0 undir hafði Dinksins ekki miklar áhyggjur af því, enda sýni sagan að það sé klárlega hægt að koma til baka. Þá fannst henni eins og Haukar hefðu jafnvel verið búnir að færa titilinn til bókar eftir sigur í leik tvö. „Þetta er úrslitakeppnin. Haukar tóku Grindavík þegar þær voru 2-0 undir svo að það er klárlega hægt að leyfa þeim að smakka á eigin meðali. Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma. Við höfum verið liðsheild allt tímabilið, hvort sem við höfum verið að vinna leiki eða tapa þeim. Við höfum aldrei kennt hverri annarri um, við vinnum og sigrum saman og í dag sáum við hvernig það skilar sér á völlinn.“ Bónus-deild kvenna Körfubolti UMF Njarðvík Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Njarðvíkingar eru búnir að jafna úrslitaeinvígið gegn Haukum í Bónus-deild kvenna eftir góðan 94-78 sigur í kvöld og eru á leið í oddaleik. Brittany Dinkins var stigahæst Njarðvíkinga og var mætt beint í viðtal til Andra Más eftir leik. Hún er ennþá með augun á lokatakmarkinu þrátt fyrir tvo góða sigra í röð. „Þetta er góð tilfinning. Við ætlum að fagna núna en við verðum líka áfram hungraðar.“ Andri spurði hvað hefði gert það að verkum að Njarðvík landaði sigri sem leit út fyrir að vera nokkuð þægilegur en Dinksins var ekki sammála því. „Þetta var ekki auðvelt. Á köflum leit þetta kannski þannig út en þetta var ekki auðvelt. Við þurftum að vinna fyrir öllu og kredit á Hauka, þær létu okkur vinna fyrir öllu. Koma með boltann upp völlinn og láta sóknarleikinn ganga upp. En við sýndum bara seiglu. Við sýndum þeim að við ætlum ekki að gefast auðveldlega upp og erum komnar hingað til að berjast.“ Njarðvíkingar gerðu út um leikinn í fjórða leikhluta og komu muninum upp í 20 stig þegar mest var. „Við vorum klárar og létum boltann ganga. Það voru allskonar „mismatch“ í gangi í teignum og við nýttum okkur það. Þegar þær hjálpuðu létum við boltann ganga út aftur og vorum að negla skotunum. Þetta snérist allt um að vera yfirvegaðar og þolinmóðar.“ Aðspurð um hvernig það væri fyrir liðið að koma til baka eftir að hafa lent 2-0 undir hafði Dinksins ekki miklar áhyggjur af því, enda sýni sagan að það sé klárlega hægt að koma til baka. Þá fannst henni eins og Haukar hefðu jafnvel verið búnir að færa titilinn til bókar eftir sigur í leik tvö. „Þetta er úrslitakeppnin. Haukar tóku Grindavík þegar þær voru 2-0 undir svo að það er klárlega hægt að leyfa þeim að smakka á eigin meðali. Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma. Við höfum verið liðsheild allt tímabilið, hvort sem við höfum verið að vinna leiki eða tapa þeim. Við höfum aldrei kennt hverri annarri um, við vinnum og sigrum saman og í dag sáum við hvernig það skilar sér á völlinn.“
Bónus-deild kvenna Körfubolti UMF Njarðvík Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira