Þau vilja stýra ÁTVR Árni Sæberg skrifar 29. apríl 2025 16:45 Ómar Svavarsson, fyrrverandi forstjóri Securitas, Þorgerður Þráinsdóttir, forstjóri Fríhafnarinnar, og Bjarni Ákason, athafnamaður, eru meðal umsækjenda. Vísir/Grafík Nítján sóttu um lausa stöðu forstjóra Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins. Athygli vekur að aðstoðarforstjórinn og helsti talsmaður stofnunarinnar um árabil er ekki á meðal umsækjenda. Greint var frá því í lok febrúar Ívar Jónsson Arndal, forstjóri ÁTVR til tveggja áratuga, sæktist ekki eftir endurráðningu og myndi láta af störfum þann 1. september. Hann hefur starfað hjá stofnuninni frá árinu 1990 en verður 67 ára í maí. Umsóknarfrestur um starf hans rann út á dögunum og fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur afhent Vísis lista umsækjenda. Á listanum er meðal annars að finna framkvæmdarstjóra Fríhafnarinnar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, fyrrverandi eiganda Bako Ísbergs og Eplis, fyrrverandi framkvæmdastóra Knattspyrnufélags ÍA, fyrrverandi forstjóra Securitas og einn eigenda áfengisframleiðandans Og natura. Það sem vekur helst athygli er að á listanum er hvergi að sjá Sigrúnu Ósk Sigurðardóttur, aðstoðarforstjóra ÁTVR. Hún hefur undanfarin ár séð um öll samskipti stofnunarinnar við fjölmiðla undanfarin ár, enda hefur Ívar alla tíð látið lítið fyrir sér fara í starfi forstjóra. Umsækjendur um stöðu forstjóra ÁTVR: Agnar Þór Fjeldsted, þjónustustjóri Angantýr Einarsson, skrifstofustjóri Bjarni Þorvarður Ákason, framkvæmdastjóri og eigandi Daði Björnsson Davíð Logi Dungal, iðnrekstrarfræðingur Davíð Örn Pálsson, rekstrarstjóri Eyjólfur Vilberg Gunnarsson, framkvæmdastjóri Gunnar Atli Fríðuson, viðskiptastjóri Liljar Már Þorbjörnsson, framleiðslu- og sölustjóri Oddur Þórir Þórarinsson, lögmaður og læknir Ólöf Þórhallsdóttir, sviðsstjóri aðgengis og öryggis Ómar Svavarsson, forstjóri Pétur Fannberg Víglundsson, verkefnastjóri Sigurrós Pálsdóttir, rekstrar-og vörumerkjastjóri Svava Ásgeirsdóttir, fjármála- og rekstrarstjóri Unnur Jónsdóttir, MLM Úlfar Gauti Haraldsson, sölu- og markaðsstjóri Þorgerður Kristín Þráinsdóttir, framkvæmdastjóri Þórhallur Harðarson, framkvæmdastjóri fjármála og stoðsviða Það kemur í hlut Daða Más Kristóferssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, að skipa nýjan forstjóra. Áfengi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tímamót Stjórnsýsla Vistaskipti Tóbak Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Sjá meira
Greint var frá því í lok febrúar Ívar Jónsson Arndal, forstjóri ÁTVR til tveggja áratuga, sæktist ekki eftir endurráðningu og myndi láta af störfum þann 1. september. Hann hefur starfað hjá stofnuninni frá árinu 1990 en verður 67 ára í maí. Umsóknarfrestur um starf hans rann út á dögunum og fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur afhent Vísis lista umsækjenda. Á listanum er meðal annars að finna framkvæmdarstjóra Fríhafnarinnar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, fyrrverandi eiganda Bako Ísbergs og Eplis, fyrrverandi framkvæmdastóra Knattspyrnufélags ÍA, fyrrverandi forstjóra Securitas og einn eigenda áfengisframleiðandans Og natura. Það sem vekur helst athygli er að á listanum er hvergi að sjá Sigrúnu Ósk Sigurðardóttur, aðstoðarforstjóra ÁTVR. Hún hefur undanfarin ár séð um öll samskipti stofnunarinnar við fjölmiðla undanfarin ár, enda hefur Ívar alla tíð látið lítið fyrir sér fara í starfi forstjóra. Umsækjendur um stöðu forstjóra ÁTVR: Agnar Þór Fjeldsted, þjónustustjóri Angantýr Einarsson, skrifstofustjóri Bjarni Þorvarður Ákason, framkvæmdastjóri og eigandi Daði Björnsson Davíð Logi Dungal, iðnrekstrarfræðingur Davíð Örn Pálsson, rekstrarstjóri Eyjólfur Vilberg Gunnarsson, framkvæmdastjóri Gunnar Atli Fríðuson, viðskiptastjóri Liljar Már Þorbjörnsson, framleiðslu- og sölustjóri Oddur Þórir Þórarinsson, lögmaður og læknir Ólöf Þórhallsdóttir, sviðsstjóri aðgengis og öryggis Ómar Svavarsson, forstjóri Pétur Fannberg Víglundsson, verkefnastjóri Sigurrós Pálsdóttir, rekstrar-og vörumerkjastjóri Svava Ásgeirsdóttir, fjármála- og rekstrarstjóri Unnur Jónsdóttir, MLM Úlfar Gauti Haraldsson, sölu- og markaðsstjóri Þorgerður Kristín Þráinsdóttir, framkvæmdastjóri Þórhallur Harðarson, framkvæmdastjóri fjármála og stoðsviða Það kemur í hlut Daða Más Kristóferssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, að skipa nýjan forstjóra.
Áfengi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tímamót Stjórnsýsla Vistaskipti Tóbak Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Sjá meira