Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. apríl 2025 13:03 Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri ásamt Dóru Björt Guðjónsdóttur og Sönnu Magdalenu Mörtudóttur þegar nýr meirihluti var kynntur. Vísir/Vilhelm Borgarstjóri segir að könnun Maskínu um væntingar til meirihlutans í borginni að mörgu leyti góð fyrir meirihlutann. Rúmur helmingur svarenda ber litlar væntingar til meirihlutans og þá sérstaklega borgarbúar austan Elliðaáa. Samfylkingin, Píratar, Flokkur fólksins, Sósíalistaflokkurinn og Vinstri græn mynduðu nýjan meirihluta í borgarstjórn eftir að Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins, sprengdi meirihlutasamstarfið við Samfylkinguna og Viðreisn í febrúar. 53 prósent svarenda í könnun Maskínu segist hafa litlar væntingar til meirihlutans og einungis fjórðungur segist hafa miklar væntingar. Tæp 44 prósent kjósenda Flokk fólksins hafa litlar væntingar til samstarfsins en rúm 53 prósent kjósenda Samfylkingarinnar. Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri segir meirihlutann að mörgu leyti koma vel út. „Mér finnst þessi Maskínukönnun að mörgu leyti bara mjög fín fyrir okkur. Hún sýnir að borgarbúar eru ekki mjög hrifnir af miklu róti en þau eiga eftir að sjá að við eigum eftir að framkvæma mikið og við meirihlutinn erum allavega með meira fylgi en minnihlutinn, þannig að við bara vinnum að því og höldum áfram.“ Þá er nokkur munur á afstöðu svarenda eftir því hvar þeir búa. Hátt í 58 prósent þeirra sem bjuggu austan Elliðaáa hafa litlar væntingar, borið saman við 48,5 prósent í miðborginni og Vesturbænum annars vegar og 49,7 prósent í Hlíðum, Laugardal, Háaleiti og Bústöðum. Heiða segist ekki hafa skoðun á því. „Það eru engar nýjar fréttir. Það eru bara mismunandi hverfi og það er líka það sem er fallegt við Reykjavík. Við erum ekki öll eins.“ Það er engan bilbug á ykkur að finna? „Nei, alls ekki. Við erum rétt að byrja.“ Reykjavík Borgarstjórn Samfylkingin Sósíalistaflokkurinn Vinstri græn Píratar Flokkur fólksins Skoðanakannanir Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Fleiri fréttir Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir Sjá meira
Samfylkingin, Píratar, Flokkur fólksins, Sósíalistaflokkurinn og Vinstri græn mynduðu nýjan meirihluta í borgarstjórn eftir að Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins, sprengdi meirihlutasamstarfið við Samfylkinguna og Viðreisn í febrúar. 53 prósent svarenda í könnun Maskínu segist hafa litlar væntingar til meirihlutans og einungis fjórðungur segist hafa miklar væntingar. Tæp 44 prósent kjósenda Flokk fólksins hafa litlar væntingar til samstarfsins en rúm 53 prósent kjósenda Samfylkingarinnar. Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri segir meirihlutann að mörgu leyti koma vel út. „Mér finnst þessi Maskínukönnun að mörgu leyti bara mjög fín fyrir okkur. Hún sýnir að borgarbúar eru ekki mjög hrifnir af miklu róti en þau eiga eftir að sjá að við eigum eftir að framkvæma mikið og við meirihlutinn erum allavega með meira fylgi en minnihlutinn, þannig að við bara vinnum að því og höldum áfram.“ Þá er nokkur munur á afstöðu svarenda eftir því hvar þeir búa. Hátt í 58 prósent þeirra sem bjuggu austan Elliðaáa hafa litlar væntingar, borið saman við 48,5 prósent í miðborginni og Vesturbænum annars vegar og 49,7 prósent í Hlíðum, Laugardal, Háaleiti og Bústöðum. Heiða segist ekki hafa skoðun á því. „Það eru engar nýjar fréttir. Það eru bara mismunandi hverfi og það er líka það sem er fallegt við Reykjavík. Við erum ekki öll eins.“ Það er engan bilbug á ykkur að finna? „Nei, alls ekki. Við erum rétt að byrja.“
Reykjavík Borgarstjórn Samfylkingin Sósíalistaflokkurinn Vinstri græn Píratar Flokkur fólksins Skoðanakannanir Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Fleiri fréttir Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent