Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2025 09:00 Blikar rúlluðu yfir Stjörnuna. Vísir/Jón Gautur „Við vorum allar í samtali síðastliðinn mánudag og fórum yfir deildina. Mér fannst við bjartsýnar fyrir hönd Stjörnunnar,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastýra Bestu markanna, er afhroð Stjörnukvenna gegn ríkjandi Íslandsmeisturum Breiðabliks var rætt. „Ég spáði þessu jafntefli,“ sagði Þóra Björg Helgadóttir, annar af sérfræðingum þáttarins. Leiknum lauk hins vegar með 6-1 sigri Breiðabliks sem var síst of stór. „Ég sagði að Stjarnan myndi koma okkur á óvart með því að bæta spilamennsku sína mikið frá því í fyrra. Við getum ekki sagt það eftir þennan leik. Þetta er fyrsti leikur í móti en þetta minnti óneitanlega á leikinn á Kópavogsvelli í fyrra þegar Breiðablik vinnur 5-1. Hvort þetta sé að verða einhver grýla, ég veit það ekki en mér fannst Stjörnuliðið ekki mæta til leiks, falla alltof langt frá mönnum,“ sagði sérfræðingurinn Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir og hélt áfram. „Mér finnst allt í lagi að liggja til baka og þétta en þegar þú ert kominn á þinn eigin síðasta þriðjung verður þú að mæta og þær leyfðu Samönthu Smith og Öglu Maríu (Albertsdóttur) að rekja boltann fyrir utan teiginn og svona, það er ekki í boði. Þá er þér bara refsað.“ „Fyrstu tvö mörkin koma því þær stíga ekki upp í Samönthu Smith. Ert 2-0 undir eftir engan tíma og svolítið erfitt að finna taktinn eftir það. Maður veltir fyrir sér, Anna María (Baldursdóttir) er meidd. Eru þær svona brothættar án hennar? Það er áhyggjuefni,“ sagði Þóra Björg í kjölfarið. Umræðu Bestu markanna um leikinn má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Bestu mörkini: „Ég spáði þessu jafntefli“ Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Sjá meira
„Ég spáði þessu jafntefli,“ sagði Þóra Björg Helgadóttir, annar af sérfræðingum þáttarins. Leiknum lauk hins vegar með 6-1 sigri Breiðabliks sem var síst of stór. „Ég sagði að Stjarnan myndi koma okkur á óvart með því að bæta spilamennsku sína mikið frá því í fyrra. Við getum ekki sagt það eftir þennan leik. Þetta er fyrsti leikur í móti en þetta minnti óneitanlega á leikinn á Kópavogsvelli í fyrra þegar Breiðablik vinnur 5-1. Hvort þetta sé að verða einhver grýla, ég veit það ekki en mér fannst Stjörnuliðið ekki mæta til leiks, falla alltof langt frá mönnum,“ sagði sérfræðingurinn Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir og hélt áfram. „Mér finnst allt í lagi að liggja til baka og þétta en þegar þú ert kominn á þinn eigin síðasta þriðjung verður þú að mæta og þær leyfðu Samönthu Smith og Öglu Maríu (Albertsdóttur) að rekja boltann fyrir utan teiginn og svona, það er ekki í boði. Þá er þér bara refsað.“ „Fyrstu tvö mörkin koma því þær stíga ekki upp í Samönthu Smith. Ert 2-0 undir eftir engan tíma og svolítið erfitt að finna taktinn eftir það. Maður veltir fyrir sér, Anna María (Baldursdóttir) er meidd. Eru þær svona brothættar án hennar? Það er áhyggjuefni,“ sagði Þóra Björg í kjölfarið. Umræðu Bestu markanna um leikinn má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Bestu mörkini: „Ég spáði þessu jafntefli“
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Sjá meira