Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 12. apríl 2025 22:14 Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísrael. EPA Varnarmálaráðherra Ísrael tilkynnti að ísraelski herinn stefnir á „öfluga“ yfirtöku allrar Gasastrandarinnar. Herinn hefur einnig fyrirskipað brottflutning íbúa á svæðinu. Ísraelski herinn hefur fyrirskipað íbúum í nágrenni Khan Younis borgarinnar að yfirgefa heimili sín. Herinn er að undirbúa árásir þar sem svar við skotflaugum sendar frá Gasa sem Hamas-samtökin hafa tekið ábyrgð á. Ísraelar stöðvuðu þrjú flugskeyti og var enginn særður eftir árásina. Vopnahlé var í gildi milli Hamas og Ísrael í byrjun árs og stóð í sex vikur. Samningaviðræður um annan fasa vopnahlésins hafa ekki gengið og hófu Ísraelar aftur sókn sína þann 18. mars síðastliðinn. Síðan þá hefur herinn lagt undir sig stór svæði og hrakið þúsundir íbúa á brott. Embættismenn í Ísrael segja áframhaldandi árásir vera til að setja þrýsting á Hamas um að frelsa 59 gísla sem eru í þeirra haldi en einungis 24 eru taldir vera á lífi. Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísrael, varaði við að framundan væru auknar aðgerðir hersins og ítrekaði að fólk ætti að flýja til að „rýma bardagasvæðin“. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Klukkan eitt á staðartíma í dag greindi heilbrigðisráðuneyti Hamas frá því að 21 hefðu látist á síðasta sólarhring og 64 verið særðir. Meira en fimmtíu þúsund manns hafa þá verið drepin á Gasa síðan stríðið hófst þann 7. október 2023. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Fleiri fréttir Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Sjá meira
Ísraelski herinn hefur fyrirskipað íbúum í nágrenni Khan Younis borgarinnar að yfirgefa heimili sín. Herinn er að undirbúa árásir þar sem svar við skotflaugum sendar frá Gasa sem Hamas-samtökin hafa tekið ábyrgð á. Ísraelar stöðvuðu þrjú flugskeyti og var enginn særður eftir árásina. Vopnahlé var í gildi milli Hamas og Ísrael í byrjun árs og stóð í sex vikur. Samningaviðræður um annan fasa vopnahlésins hafa ekki gengið og hófu Ísraelar aftur sókn sína þann 18. mars síðastliðinn. Síðan þá hefur herinn lagt undir sig stór svæði og hrakið þúsundir íbúa á brott. Embættismenn í Ísrael segja áframhaldandi árásir vera til að setja þrýsting á Hamas um að frelsa 59 gísla sem eru í þeirra haldi en einungis 24 eru taldir vera á lífi. Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísrael, varaði við að framundan væru auknar aðgerðir hersins og ítrekaði að fólk ætti að flýja til að „rýma bardagasvæðin“. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Klukkan eitt á staðartíma í dag greindi heilbrigðisráðuneyti Hamas frá því að 21 hefðu látist á síðasta sólarhring og 64 verið særðir. Meira en fimmtíu þúsund manns hafa þá verið drepin á Gasa síðan stríðið hófst þann 7. október 2023.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Fleiri fréttir Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Sjá meira