Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. apríl 2025 19:02 Snorri Jakobsson hagfræðingur fer yfir nýjustu vendingar á fjármálamörkuðum í kvöldfréttum Stöðvar 2. Vísir/Bjarni Annan daginn í röð var allt eldrautt í Kauphöllinni og eru Wall Street og aðrir erlendir markaðir þar ekki undanskyldir. Hagfræðingur segir alveg ljóst að nýir tollar Bandaríkjaforseta hafi þar áhrif, óvissan sé gríðarleg og erfitt að spá fyrir um framhaldið. Verðfall varð á Wall Street þegar virði hlutabréfa tók góða dýfu við opnun markaða. Hið sama má segja um markaði í öðrum hlutum heimsins og er Ísland þar ekki undanskilið en allar tölur í Kauphöllinni voru rauðar í dag. Snorri Jakobsson hagfræðingur segir alveg ljóst að nýir tollar Bandaríkjastjórnar hafi skapað óvissu á mörkuðum. Óvissa fari illa í fjárfesta „Óvissa fer alltaf illa í fjárfesta og svo er náttúrulega það sem mest hefur áhrif hér þessu afleiddu áhrif af þessari væntanlegu lífskjararýrnun sem verður.“ Snorri segir sömuleiðis að ljóst sé að vöruverð í Bandaríkjunum muni hækka á næstunni. Líkur séu á að verðbólga muni þar aukast. Það muni hafa áhrif hér heima. „Það gæti dregið úr komu ferðamanna til Íslands og lakari lífskjör í Bandaríkjunum dregur úr eftirspurn þar eftir vörum sem eru íslenskar og erlendar og hvaðan sem þær koma.“ Allar tölur í Kauphöllinni voru rauðar í dag. Stöð 2/Grafík Segir ekki doktorum að framleiða pallbíla Erfitt sé að segja til um það hvenær markaðir muni jafna sig. „Það er rosalega erfitt að segja hvað markaðir munu gera. Hvort að þetta fari að snúa við í næstu viku. Það gæti alveg gerst. Það er erfitt að skilja þessar miklu lækkanir á íslenska markaðnum vegna þess að Ísland kom mjög vel út úr þessu miðað við aðrar þjóðir og það er fyrst og fremst þessu afleiddu áhrif sem gætu haft áhrif, það er að segja möguleg kaupmáttarýrnun í Bandaríkjunum.“ Eitt af markmiðum Bandaríkjaforseta með tollunum er að auka innlenda framleiðslu. Snorri segir það að það muni taka langan tíma. Þú segir ekkert doktor visthverfisfræða að fara að setja saman pikköpp bíla. Sömuleiðis eru framleiðsluferlar orðnir miklu flóknari heldur en var. Skattar og tollar Kauphöllin Bandaríkin Fjármálamarkaðir Tengdar fréttir Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir tollahækkanir Trump geta haft áhrif á íslenska ferðaþjónustu og vaxtalækkunarferli Seðlabankans. Ísland hafi sloppið vel en erfitt sé að gera sér grein fyrir mögulegum tækifærum sem felist í aðgerðunum. 4. apríl 2025 09:31 „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir það jákvætt að Bandaríkjastjórn hafi tekið ákvörðun um að leggja lægri toll á vörur frá Íslandi en mörgum öðrum ríkjum. Miklu máli skipti að áformin liggi nú fyrir og óvissu hafi verið eytt. 2. apríl 2025 21:58 Bæði vonbrigði og léttir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra lýsir bæði ákveðnum vonbrigðum og létti vegna ákvörðunar Donalds Trumps Bandaríkjaforseta að leggja tíu prósenta lágmarkstoll á innfluttar vörur frá öllum ríkjum. 2. apríl 2025 21:57 Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Icelandic Seafood Viðskipti innlent Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Icelandic Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Sjá meira
Verðfall varð á Wall Street þegar virði hlutabréfa tók góða dýfu við opnun markaða. Hið sama má segja um markaði í öðrum hlutum heimsins og er Ísland þar ekki undanskilið en allar tölur í Kauphöllinni voru rauðar í dag. Snorri Jakobsson hagfræðingur segir alveg ljóst að nýir tollar Bandaríkjastjórnar hafi skapað óvissu á mörkuðum. Óvissa fari illa í fjárfesta „Óvissa fer alltaf illa í fjárfesta og svo er náttúrulega það sem mest hefur áhrif hér þessu afleiddu áhrif af þessari væntanlegu lífskjararýrnun sem verður.“ Snorri segir sömuleiðis að ljóst sé að vöruverð í Bandaríkjunum muni hækka á næstunni. Líkur séu á að verðbólga muni þar aukast. Það muni hafa áhrif hér heima. „Það gæti dregið úr komu ferðamanna til Íslands og lakari lífskjör í Bandaríkjunum dregur úr eftirspurn þar eftir vörum sem eru íslenskar og erlendar og hvaðan sem þær koma.“ Allar tölur í Kauphöllinni voru rauðar í dag. Stöð 2/Grafík Segir ekki doktorum að framleiða pallbíla Erfitt sé að segja til um það hvenær markaðir muni jafna sig. „Það er rosalega erfitt að segja hvað markaðir munu gera. Hvort að þetta fari að snúa við í næstu viku. Það gæti alveg gerst. Það er erfitt að skilja þessar miklu lækkanir á íslenska markaðnum vegna þess að Ísland kom mjög vel út úr þessu miðað við aðrar þjóðir og það er fyrst og fremst þessu afleiddu áhrif sem gætu haft áhrif, það er að segja möguleg kaupmáttarýrnun í Bandaríkjunum.“ Eitt af markmiðum Bandaríkjaforseta með tollunum er að auka innlenda framleiðslu. Snorri segir það að það muni taka langan tíma. Þú segir ekkert doktor visthverfisfræða að fara að setja saman pikköpp bíla. Sömuleiðis eru framleiðsluferlar orðnir miklu flóknari heldur en var.
Skattar og tollar Kauphöllin Bandaríkin Fjármálamarkaðir Tengdar fréttir Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir tollahækkanir Trump geta haft áhrif á íslenska ferðaþjónustu og vaxtalækkunarferli Seðlabankans. Ísland hafi sloppið vel en erfitt sé að gera sér grein fyrir mögulegum tækifærum sem felist í aðgerðunum. 4. apríl 2025 09:31 „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir það jákvætt að Bandaríkjastjórn hafi tekið ákvörðun um að leggja lægri toll á vörur frá Íslandi en mörgum öðrum ríkjum. Miklu máli skipti að áformin liggi nú fyrir og óvissu hafi verið eytt. 2. apríl 2025 21:58 Bæði vonbrigði og léttir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra lýsir bæði ákveðnum vonbrigðum og létti vegna ákvörðunar Donalds Trumps Bandaríkjaforseta að leggja tíu prósenta lágmarkstoll á innfluttar vörur frá öllum ríkjum. 2. apríl 2025 21:57 Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Icelandic Seafood Viðskipti innlent Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Icelandic Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Sjá meira
Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir tollahækkanir Trump geta haft áhrif á íslenska ferðaþjónustu og vaxtalækkunarferli Seðlabankans. Ísland hafi sloppið vel en erfitt sé að gera sér grein fyrir mögulegum tækifærum sem felist í aðgerðunum. 4. apríl 2025 09:31
„Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir það jákvætt að Bandaríkjastjórn hafi tekið ákvörðun um að leggja lægri toll á vörur frá Íslandi en mörgum öðrum ríkjum. Miklu máli skipti að áformin liggi nú fyrir og óvissu hafi verið eytt. 2. apríl 2025 21:58
Bæði vonbrigði og léttir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra lýsir bæði ákveðnum vonbrigðum og létti vegna ákvörðunar Donalds Trumps Bandaríkjaforseta að leggja tíu prósenta lágmarkstoll á innfluttar vörur frá öllum ríkjum. 2. apríl 2025 21:57