Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kjartan Kjartansson skrifar 3. apríl 2025 09:00 Viktor Orban, forsætisráðherra valdboðsstjórnar Ungverjalands, (t.h.) og Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, (t.h.) á góðri stundu fyrir nokkrum árum. Vísir/EPA Ungverk stjórnvöld tilkynntu í dag að þau ætluðu að segja sig frá Alþjóðasamáladómstólnum á sama tíma og Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, mætti í opinbera heimsókn til Búdapestar. Dómstóllinn, sem er sá eini sem fjallar um stríðsglæpi og þjóðarmorð, gaf út handtökuskipun á hendur Netanjahú vegna stríðsins á Gasa í nóvember. Skrifstofustjóri Viktors Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands, greindi frá því í stuttri yfirlýsingu að ríkisstjórnin ætlaði að hefja úrsagnarferlið strax í dag. Hann skýrði ekki frekar hvers vegna. Orbán lýsti handtökuskipuninni sem var gefin út á hendur Netanjahú sem „hneykslanlega ósvífinni“ á sínum tíma. Hann bauð ísraelska forsætisráðherranum strax í opinbera heimsókn eftir að skipunin var gefin út og sagði hana ekki hafa neitt gildi í Ungverjalandi, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Aðildarríkjum dómstólsins í Haag ber skylda til þess að handtaka einstaklinga sem sæta handtökuskipun af þessu tagi ef þeir stíga á land þeirra. Dómstóllinn hefur hins vegar engin tól þess að framfylgja því. Alþjóðadómstóllinn taldi rökstuddan grun fyrir því að Netanjahú bæri ábyrgð á meintum stríðsglæpum Ísraelshers og glæpum gegn mannkyninu í stríðinu gegn Hamas á Gasaströndinni. Ungverjaland var á meðal 125 stofnríkja dómstólsins. Þau bætast nú í hóp ríkja eins og Bandaríkjanna, Rússlands, Kína og Ísraels sem viðurkenna ekki lögsögu hans. Ungverjaland Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira
Skrifstofustjóri Viktors Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands, greindi frá því í stuttri yfirlýsingu að ríkisstjórnin ætlaði að hefja úrsagnarferlið strax í dag. Hann skýrði ekki frekar hvers vegna. Orbán lýsti handtökuskipuninni sem var gefin út á hendur Netanjahú sem „hneykslanlega ósvífinni“ á sínum tíma. Hann bauð ísraelska forsætisráðherranum strax í opinbera heimsókn eftir að skipunin var gefin út og sagði hana ekki hafa neitt gildi í Ungverjalandi, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Aðildarríkjum dómstólsins í Haag ber skylda til þess að handtaka einstaklinga sem sæta handtökuskipun af þessu tagi ef þeir stíga á land þeirra. Dómstóllinn hefur hins vegar engin tól þess að framfylgja því. Alþjóðadómstóllinn taldi rökstuddan grun fyrir því að Netanjahú bæri ábyrgð á meintum stríðsglæpum Ísraelshers og glæpum gegn mannkyninu í stríðinu gegn Hamas á Gasaströndinni. Ungverjaland var á meðal 125 stofnríkja dómstólsins. Þau bætast nú í hóp ríkja eins og Bandaríkjanna, Rússlands, Kína og Ísraels sem viðurkenna ekki lögsögu hans.
Ungverjaland Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira