Gripið verði inn í strax í leikskóla Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 16. mars 2025 12:04 Kolbrún og Ingibjörg ræddu málefni barna með fjölþættan vanda í Sprengisandi. Vísir/Samsett Ingibjörg Isaksen, þingmaður Framsóknarflokksins, og Kolbrún Baldursdóttir, þingmaður Flokks fólksins, segja það brýnt að gripið sé inn í mál barna með fjölþættan vanda strax í leikskóla. Ingibjörg og Kolbrún ræddu við Kristján Kristjánsson á Sprengisandi um lausnir við því ástandi sem komið hefur upp í málefnum barna með fjölþætta vanda og mikið hefur verið fjallað um undanfarna mánuði. Ingibjörg segir að þó að mikið hafi breyst til hins betra á ráðherratíð Ásmundar Einarsdóttir sé víða pottur brotinn. „Það er þannig að sífellt fleiri börn þurfi á þriðja stigs þjónustu að halda. sem er áhyggjuefni við eigum ekkert að sætta okkur við að svona mörg börn þurfi þriðja stigs þjónustu. Við eigum að einblína á forvarnir til að koma í veg fyrir að vandinn verði meiri seinna meir,“ segir hún. Meðferðarúrræði í Skagafirði Ingibjörg og Kolbrún voru þó ósammála um mikilvægi þess að bráðabirgðameðferðarúrræði væri komið upp í Háholti í Skagafirði en Ingibjörg lagði fram fyrirspurn á Alþingi á dögunum varðandi möguleika þess að Háholt yrði opnað að nýju eftir mörg ár af því að það stæði autt. Ingibjörg segir æskilegt að koma úrræði strax af stað í bráðabirgðahúsnæði líkt og Háholti og bíða ekki eftir því að nýtt meðferðarheimili verði reist. Að ekki séu útilokaðir kostir án þess að fullnægjandi rök séu fyrir því færð. „Ég bara skil ekki af hverju við erum að dvelja þar. Það eru bara mjög skýr rök og búið að afgreiða það, húsið er núna selt, málið er ekki lengur á döfinni. Við þurfum líka bara að fara að koma okkur út úr einhverjum djúpum hjólförum og halda áfram,“ segir Kolbrún. Snemmt inngrip Þær sammæltust um það að gripið verði inn í mál barna með áhættueinkenni strax í leikskóla. „Það er nákvæmlega það sem þarf að gera og á að gera, það er að koma með sérfræðingana niður á þessi fyrstu stig, strax inn í leikskólana, grípa vandann þarf um leið og eitthvað kemur upp í stað þess að láta þessi börn bíða á biðlista,“ segir Kolbrún. Þegar þú ert komin með áhættueinkennin mjög oft strax í leikskóla. Þá sérðu hvaða börn eru með þessi ríku áhættueinkenni og hvenær þarf strax að fara að grípa inn í og hefja vinnuna,“ segir hún. Börn og uppeldi Ofbeldi barna Meðferðarheimili Leikskólar Alþingi Framsóknarflokkurinn Flokkur fólksins Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira
Ingibjörg og Kolbrún ræddu við Kristján Kristjánsson á Sprengisandi um lausnir við því ástandi sem komið hefur upp í málefnum barna með fjölþætta vanda og mikið hefur verið fjallað um undanfarna mánuði. Ingibjörg segir að þó að mikið hafi breyst til hins betra á ráðherratíð Ásmundar Einarsdóttir sé víða pottur brotinn. „Það er þannig að sífellt fleiri börn þurfi á þriðja stigs þjónustu að halda. sem er áhyggjuefni við eigum ekkert að sætta okkur við að svona mörg börn þurfi þriðja stigs þjónustu. Við eigum að einblína á forvarnir til að koma í veg fyrir að vandinn verði meiri seinna meir,“ segir hún. Meðferðarúrræði í Skagafirði Ingibjörg og Kolbrún voru þó ósammála um mikilvægi þess að bráðabirgðameðferðarúrræði væri komið upp í Háholti í Skagafirði en Ingibjörg lagði fram fyrirspurn á Alþingi á dögunum varðandi möguleika þess að Háholt yrði opnað að nýju eftir mörg ár af því að það stæði autt. Ingibjörg segir æskilegt að koma úrræði strax af stað í bráðabirgðahúsnæði líkt og Háholti og bíða ekki eftir því að nýtt meðferðarheimili verði reist. Að ekki séu útilokaðir kostir án þess að fullnægjandi rök séu fyrir því færð. „Ég bara skil ekki af hverju við erum að dvelja þar. Það eru bara mjög skýr rök og búið að afgreiða það, húsið er núna selt, málið er ekki lengur á döfinni. Við þurfum líka bara að fara að koma okkur út úr einhverjum djúpum hjólförum og halda áfram,“ segir Kolbrún. Snemmt inngrip Þær sammæltust um það að gripið verði inn í mál barna með áhættueinkenni strax í leikskóla. „Það er nákvæmlega það sem þarf að gera og á að gera, það er að koma með sérfræðingana niður á þessi fyrstu stig, strax inn í leikskólana, grípa vandann þarf um leið og eitthvað kemur upp í stað þess að láta þessi börn bíða á biðlista,“ segir Kolbrún. Þegar þú ert komin með áhættueinkennin mjög oft strax í leikskóla. Þá sérðu hvaða börn eru með þessi ríku áhættueinkenni og hvenær þarf strax að fara að grípa inn í og hefja vinnuna,“ segir hún.
Börn og uppeldi Ofbeldi barna Meðferðarheimili Leikskólar Alþingi Framsóknarflokkurinn Flokkur fólksins Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira