Innlent

Fimm­tíu og fjórir sækja um stöðu þing­manns hjá borginni

Jón Ísak Ragnarsson skrifar
Eiríkur Björn Björgvinsson er í tímabundnu leyfi frá störfum sem sviðsstjóri menningar- og íþróttasviðs borgarinnar, á meðan hann situr á Alþingi.
Eiríkur Björn Björgvinsson er í tímabundnu leyfi frá störfum sem sviðsstjóri menningar- og íþróttasviðs borgarinnar, á meðan hann situr á Alþingi. Vísir/Vilhelm

Fimmtíu og fjórir sóttu um starf sviðsstjóra menningar- og íþróttasviðs Reykjavíkurborgar, en tólf drógu umsókn sína til baka. Umsóknarfrestur var til 17. febrúar 2025. Eiríkur Björn Björgvinsson, þingmaður Viðreisnar, er í fimm ára leyfi frá starfinu.

Borgarráð Reykjavíkurborgar samþykkti í janúar beiðni Eiríks Björns um tímabundið leyfi frá störfum sem sviðsstjóri menningar- og íþróttasviðs borgarinnar. Samþykkt var að veita honum leyfi í allt að fimm ár.

Umsækjendur um stöðuna eru eftirfarandi. 

  1. Amna Yousaf - Umsjónarkennari
  2. Ana Tepavcevic - Grunnskólakennari
  3. Andrés B. Andreasen - Fjármálastjóri
  4. Arnór Ásgeirsson - Íþrótta- og markaðsstjóri
  5. Björg Erlingsdóttir - Ráðgjafi
  6. Davíð Freyr Þórunnarson - Framkvæmdastjóri
  7. Einar Lars Jónsson - Knattspyrnuþjálfari
  8. Einar Skúlason - Framkvæmdastjóri
  9. Einar Vilhjálmsson - MBA
  10. Fannar Karvel - Fyrrverandi framkvæmdastjóri
  11. Gígja Sunneva Bjarnadóttir - Ráðgjafi
  12. Guðmundur L. Gunnarsson - Framkvæmdastjóri
  13. Guðmundur Páll Gíslason - Framkvæmdastjóri
  14. Guðmundur Stefán Gunnarsson – Íþrótta- og tómstundafulltrúi
  15. Hafþór Haukur Steinþórsson - Knattspyrnuþjálfari
  16. Hallur Helgason - Framkvæmdastjóri
  17. Hanna Styrmisdóttir - Prófessor
  18. Helga Dögg Björgvinsdóttir - Fyrrverandi rekstrarstjóri
  19. Hrafn Sveinbjarnarson - Fyrrverandi forstöðumaður
  20. Ingibjörg Eðvaldsdóttir - Mannauðsstjóri
  21. Íris Kristín Smith - Umsjónarkennari
  22. Jóhann Leplat Ágústsson - Stuðningsfulltrúi
  23. Jóhanna Kristín Reynisdóttir - Umsjónarkennari
  24. Katrín Ösp Jónasdóttir - Þjálfari
  25. Kikka Sigurðardóttir - Menningarstjórnandi
  26. Kristján Arnar Ingason - Deildarstjóri
  27. Lárus Páll Pálsson - Umsjónarkennari
  28. Lárus Vilhjálmsson - Framkvæmdastjóri
  29. Magnús Árni Gunnarsson - Deildarstjóri
  30. Nanna Ósk Jónsdóttir - Ritstjóri
  31. Ólafur Halldór Ólafsson - Rekstrar- og viðburðastjóri
  32. Ólafur Þór Kristjánsson - Skólastjóri
  33. Ólafur Þór Ólafsson - fyrrverandi sveitarstjóri
  34. Óskar Þór Ármannsson - Teymisstjóri
  35. Samuel Fischer – Viðburðastjóri
  36. Sigurður Ragnar Eyjólfsson - Þjálfari
  37. Soffía Karlsdóttir - Forstöðumaður
  38. Sólveig Tryggvadóttir - MBA
  39. Steinþór Einarsson - Skrifstofustjóri
  40. Tinna Isebarn - Framkvæmdastjóri
  41. Tinna Proppé - Framleiðandi
  42. Unnar Geir Unnarsson - Safnstjóri



Fleiri fréttir

Sjá meira


×