Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 1. mars 2025 14:27 Palestínubúar skreyta fyrir Ramadan hátíðina sem hófst í gær og stendur til 30. mars. EPA/HAITHAM IMAD Fyrsta fasi í þriggja fasa vopnahléi Hamas og Ísrael lýkur í dag en viðræður um annan fasa ganga hægt. Hamas höfnuðu tillögu Ísraela um að lengja fyrsta fasann. Ísraelar hafa nú þegar lagt fram tillögu um að lengja fyrsta fasann um aðrar sex vikur og þar af leiðandi yfir íslömsku hátíðina Ramadan. Gegn því vildu Ísraelar fá fleiri gísla afhenta. Hamas höfnuðu tillögunni og sögðu að hún færi gegn vopnahléssamkomulaginu sjálfu. Embættismenn frá Ísrael, Katar, Egyptalandi og Bandaríkjunum hafa átt í vopnahlésviðræðum í Kaíró, höfuðborg Egyptalands. Enginn embættismaður frá Hamas hefur verið viðstaddur friðarviðræðurnar en fulltrúar Egyptalands og Katar verja þeirra málstað. Ísraelsku embættismennirnir snéru heim í gær og sögðu lítinn sem engan árangur hafa náðst. Þá er óvíst hvort þeir snúi aftur til Kaíró í dag til að halda viðræðunum áfram. Í umfjöllun AP fréttaveitunnar kemur fram að Hamas veit ekki hvenær viðræðurnar komi til með að halda áfram. Þrátt fyrir að fyrsta fasanum sé formlega lokið í dag var hluti af friðarsamkomulagi Hamas og Ísrael að átök myndu ekki hefjast aftur á meðan friðarviðræður væru í gangi. Sex vikna vopnahlé hófst 19. janúar en á þessum sex vikum hefur Hamas skilað 33 ísraelskum gíslum, þar á meðal átta líkum. Á móti hefur Ísrael látið tæpa tvö þúsund palestínska fanga. Þá þurfti ísraelski herinn einnig að hverfa frá norðurhluta Gasa en íbúar hafa margir snúið aftur til síns heima. Um er að ræða þriggja fasa vopnahlé. Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Fleiri fréttir Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Sjá meira
Ísraelar hafa nú þegar lagt fram tillögu um að lengja fyrsta fasann um aðrar sex vikur og þar af leiðandi yfir íslömsku hátíðina Ramadan. Gegn því vildu Ísraelar fá fleiri gísla afhenta. Hamas höfnuðu tillögunni og sögðu að hún færi gegn vopnahléssamkomulaginu sjálfu. Embættismenn frá Ísrael, Katar, Egyptalandi og Bandaríkjunum hafa átt í vopnahlésviðræðum í Kaíró, höfuðborg Egyptalands. Enginn embættismaður frá Hamas hefur verið viðstaddur friðarviðræðurnar en fulltrúar Egyptalands og Katar verja þeirra málstað. Ísraelsku embættismennirnir snéru heim í gær og sögðu lítinn sem engan árangur hafa náðst. Þá er óvíst hvort þeir snúi aftur til Kaíró í dag til að halda viðræðunum áfram. Í umfjöllun AP fréttaveitunnar kemur fram að Hamas veit ekki hvenær viðræðurnar komi til með að halda áfram. Þrátt fyrir að fyrsta fasanum sé formlega lokið í dag var hluti af friðarsamkomulagi Hamas og Ísrael að átök myndu ekki hefjast aftur á meðan friðarviðræður væru í gangi. Sex vikna vopnahlé hófst 19. janúar en á þessum sex vikum hefur Hamas skilað 33 ísraelskum gíslum, þar á meðal átta líkum. Á móti hefur Ísrael látið tæpa tvö þúsund palestínska fanga. Þá þurfti ísraelski herinn einnig að hverfa frá norðurhluta Gasa en íbúar hafa margir snúið aftur til síns heima. Um er að ræða þriggja fasa vopnahlé.
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Fleiri fréttir Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Sjá meira