Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 1. mars 2025 14:27 Palestínubúar skreyta fyrir Ramadan hátíðina sem hófst í gær og stendur til 30. mars. EPA/HAITHAM IMAD Fyrsta fasi í þriggja fasa vopnahléi Hamas og Ísrael lýkur í dag en viðræður um annan fasa ganga hægt. Hamas höfnuðu tillögu Ísraela um að lengja fyrsta fasann. Ísraelar hafa nú þegar lagt fram tillögu um að lengja fyrsta fasann um aðrar sex vikur og þar af leiðandi yfir íslömsku hátíðina Ramadan. Gegn því vildu Ísraelar fá fleiri gísla afhenta. Hamas höfnuðu tillögunni og sögðu að hún færi gegn vopnahléssamkomulaginu sjálfu. Embættismenn frá Ísrael, Katar, Egyptalandi og Bandaríkjunum hafa átt í vopnahlésviðræðum í Kaíró, höfuðborg Egyptalands. Enginn embættismaður frá Hamas hefur verið viðstaddur friðarviðræðurnar en fulltrúar Egyptalands og Katar verja þeirra málstað. Ísraelsku embættismennirnir snéru heim í gær og sögðu lítinn sem engan árangur hafa náðst. Þá er óvíst hvort þeir snúi aftur til Kaíró í dag til að halda viðræðunum áfram. Í umfjöllun AP fréttaveitunnar kemur fram að Hamas veit ekki hvenær viðræðurnar komi til með að halda áfram. Þrátt fyrir að fyrsta fasanum sé formlega lokið í dag var hluti af friðarsamkomulagi Hamas og Ísrael að átök myndu ekki hefjast aftur á meðan friðarviðræður væru í gangi. Sex vikna vopnahlé hófst 19. janúar en á þessum sex vikum hefur Hamas skilað 33 ísraelskum gíslum, þar á meðal átta líkum. Á móti hefur Ísrael látið tæpa tvö þúsund palestínska fanga. Þá þurfti ísraelski herinn einnig að hverfa frá norðurhluta Gasa en íbúar hafa margir snúið aftur til síns heima. Um er að ræða þriggja fasa vopnahlé. Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Sjá meira
Ísraelar hafa nú þegar lagt fram tillögu um að lengja fyrsta fasann um aðrar sex vikur og þar af leiðandi yfir íslömsku hátíðina Ramadan. Gegn því vildu Ísraelar fá fleiri gísla afhenta. Hamas höfnuðu tillögunni og sögðu að hún færi gegn vopnahléssamkomulaginu sjálfu. Embættismenn frá Ísrael, Katar, Egyptalandi og Bandaríkjunum hafa átt í vopnahlésviðræðum í Kaíró, höfuðborg Egyptalands. Enginn embættismaður frá Hamas hefur verið viðstaddur friðarviðræðurnar en fulltrúar Egyptalands og Katar verja þeirra málstað. Ísraelsku embættismennirnir snéru heim í gær og sögðu lítinn sem engan árangur hafa náðst. Þá er óvíst hvort þeir snúi aftur til Kaíró í dag til að halda viðræðunum áfram. Í umfjöllun AP fréttaveitunnar kemur fram að Hamas veit ekki hvenær viðræðurnar komi til með að halda áfram. Þrátt fyrir að fyrsta fasanum sé formlega lokið í dag var hluti af friðarsamkomulagi Hamas og Ísrael að átök myndu ekki hefjast aftur á meðan friðarviðræður væru í gangi. Sex vikna vopnahlé hófst 19. janúar en á þessum sex vikum hefur Hamas skilað 33 ísraelskum gíslum, þar á meðal átta líkum. Á móti hefur Ísrael látið tæpa tvö þúsund palestínska fanga. Þá þurfti ísraelski herinn einnig að hverfa frá norðurhluta Gasa en íbúar hafa margir snúið aftur til síns heima. Um er að ræða þriggja fasa vopnahlé.
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Sjá meira