Flokkur fólksins á niðurleið Sunna Sæmundsdóttir skrifar 26. febrúar 2025 18:37 Inga Sæland, formaður Flokks fólksins vísir/vilhelm Fylgi Flokks fólksins hefur fallið um tæp fimm prósentustig frá kosningunum í nóvember samkvæmt nýrri könnun Maskínu og er það mesta breyting á stöðu stjórnmálaflokks á tímabilinu. Óhætt er að segja að gustað hafi um flokkinn á liðnum mánuði og stendur fylgi hans nú í níu prósentum. Í síðustu könnun sem var gerð í janúar mældist það þrettán prósent og flokkurinn hlaut tæp fjórtán prósent atkvæða í nýafstöðnum kosningum. Á fjórum mánuðum hefur fylgið því fallið um tæp fimm prósentustig. Sjálfstæðisflokkurinn bætir aftur á móti við sig tveimur prósentustigum á milli kannana og mælist nú með 21,4 prósent. Þá bæta Sósíalistar einnig við sig og fylgi þeirra stendur í 5,5 prósentum. Að öðru leyti eru litlar breytingar á fylgi flokkanna. Samfylkingin mælist með um tuttugu og tvö prósent og á pari við Sjálfstæðisflokkinn. Þá er Viðreisn með um fimmtán prósent samkvæmt könnuninni og fylgi Miðflokksins stendur í stað í 11,5 prósentum. Framsóknarflokkurinn mælist áfram með í kringum sjö prósent. Þá stendur fylgi Pírata og Vinstri Grænna, sem féllu af þingi í síðustu kosningum, í stað í um þremur prósentum. Skoðanakannanir Flokkur fólksins Sjálfstæðisflokkurinn Sósíalistaflokkurinn Miðflokkurinn Framsóknarflokkurinn Viðreisn Vinstri græn Píratar Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Óhætt er að segja að gustað hafi um flokkinn á liðnum mánuði og stendur fylgi hans nú í níu prósentum. Í síðustu könnun sem var gerð í janúar mældist það þrettán prósent og flokkurinn hlaut tæp fjórtán prósent atkvæða í nýafstöðnum kosningum. Á fjórum mánuðum hefur fylgið því fallið um tæp fimm prósentustig. Sjálfstæðisflokkurinn bætir aftur á móti við sig tveimur prósentustigum á milli kannana og mælist nú með 21,4 prósent. Þá bæta Sósíalistar einnig við sig og fylgi þeirra stendur í 5,5 prósentum. Að öðru leyti eru litlar breytingar á fylgi flokkanna. Samfylkingin mælist með um tuttugu og tvö prósent og á pari við Sjálfstæðisflokkinn. Þá er Viðreisn með um fimmtán prósent samkvæmt könnuninni og fylgi Miðflokksins stendur í stað í 11,5 prósentum. Framsóknarflokkurinn mælist áfram með í kringum sjö prósent. Þá stendur fylgi Pírata og Vinstri Grænna, sem féllu af þingi í síðustu kosningum, í stað í um þremur prósentum.
Skoðanakannanir Flokkur fólksins Sjálfstæðisflokkurinn Sósíalistaflokkurinn Miðflokkurinn Framsóknarflokkurinn Viðreisn Vinstri græn Píratar Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira