Áslaug Arna er framtíðin og sóknarfærið er ungt fólk Sybil Gréta Kristinsdóttir skrifar 25. febrúar 2025 16:32 Nú um helgina ganga Sjálfstæðismenn til landsfundar og velja sér formann. Frambjóðendurnir tveir eru sérlega frambærilegir og mannvalið sýnir svo ekki verður um villst að flokkurinn er ríkur af hæfileikafólki. Nýleg könnun Gallups um sterkt fylgi þeirra beggja meðal landsmanna allra er tilefni til bjartsýni um framtíð flokksins þótt gefið hafi á bátinn undanfarin ár. Könnunin varpar ekki síst ljósi á þann einstaka kost í fari Áslaugar Örnu að hún er fær um að sækja ungt fólk til lags við Sjálfstæðisflokkinn. Þar liggja sóknarfæri flokksins okkar til langrar framtíðar. Ég hef verið viðloðandi starf Sjálfstæðisflokksins um áratugaskeið og verið svo lánssöm að fá að kynnast mörgum fulltrúum flokksins á þingi og í sveitarstjórnum á þeim tíma. Áslaug Arna er einstakur stjórnmálamaður. Hún hefur reynslu, dug, kjark og elju; er jákvæð og hefur trú á framtíðinni. Styrkur flokksins hefur löngum falist í því að flokksmenn hafa verið óhræddir við að gefa nýrri kynslóð eftir sviðið. Ég held að sá tími sé enn á ný runninn upp og Áslaug Arna hefur allt til brunns að bera sem formaður Sjálfstæðisflokksins. Í mínum huga er valið skýrt. Ég ætla að kjósa framtíðina á landsfundi um helgina. Höfundur er Sjálfstæðismaður og fulltrúi í Sambandi eldri Sjálfstæðismanna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson Skoðun Landsbyggðin án háskóla? Ketill Sigurður Jóelsson Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson skrifar Skoðun Fimmta iðnbyltingin krefst svara – strax Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Er hurð bara hurð? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Valerio Gargiulo skrifar Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson skrifar Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson skrifar Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson skrifar Skoðun Ávinningur af endurhæfingu – aukum lífsgæðin Ólafur H. Jóhannsson skrifar Skoðun Hefur þú heyrt þetta áður? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Skoðun Hringekja verðtryggingar og hárra vaxta Benedikt Gíslason skrifar Skoðun Áfram gakk – með kerfisgalla í bakpokanum Harpa Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Doktornum! Kristján Freyr Halldórsson skrifar Skoðun Skuldin við úthverfin Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Gildra dómarans Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Einelti er dauðans alvara Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Sótt að réttindum kvenna — núna Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Afnám tilfærslu milli skattþrepa Breki Pálsson skrifar Sjá meira
Nú um helgina ganga Sjálfstæðismenn til landsfundar og velja sér formann. Frambjóðendurnir tveir eru sérlega frambærilegir og mannvalið sýnir svo ekki verður um villst að flokkurinn er ríkur af hæfileikafólki. Nýleg könnun Gallups um sterkt fylgi þeirra beggja meðal landsmanna allra er tilefni til bjartsýni um framtíð flokksins þótt gefið hafi á bátinn undanfarin ár. Könnunin varpar ekki síst ljósi á þann einstaka kost í fari Áslaugar Örnu að hún er fær um að sækja ungt fólk til lags við Sjálfstæðisflokkinn. Þar liggja sóknarfæri flokksins okkar til langrar framtíðar. Ég hef verið viðloðandi starf Sjálfstæðisflokksins um áratugaskeið og verið svo lánssöm að fá að kynnast mörgum fulltrúum flokksins á þingi og í sveitarstjórnum á þeim tíma. Áslaug Arna er einstakur stjórnmálamaður. Hún hefur reynslu, dug, kjark og elju; er jákvæð og hefur trú á framtíðinni. Styrkur flokksins hefur löngum falist í því að flokksmenn hafa verið óhræddir við að gefa nýrri kynslóð eftir sviðið. Ég held að sá tími sé enn á ný runninn upp og Áslaug Arna hefur allt til brunns að bera sem formaður Sjálfstæðisflokksins. Í mínum huga er valið skýrt. Ég ætla að kjósa framtíðina á landsfundi um helgina. Höfundur er Sjálfstæðismaður og fulltrúi í Sambandi eldri Sjálfstæðismanna.
Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar
Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar
Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar