Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. febrúar 2025 07:00 Bibas fjölskyldan var tekin til fanga af Hamas 7. október 2023. epa/Abir Sultan Komið hefur í ljós að óþekkt lík var meðal þeirra fjögurra sem Hamas-samtökin skiluðu Ísraelum í gær. Líkum Kfir og Ariel Bibas, yngstu gíslunum sem Hamas tóku til fanga 7. október 2023, voru afhent í gær en rannsókn leiddi í ljós að móður þeirra vantaði. Samið hafði verið um að Hamas afhenti líkamsleifar Shiri Bibas og barna hennar en samkvæmt Ísraelsher leiddu athuganir í ljós að líkið sem var sagt vera af Shiri var í raun óþekktur einstaklingur. Umrætt lík virðist ekki passa við neinn á lista stjórnvalda yfir gísla í haldi Hamas. Herinn segir þetta alvarlegt brot gegn hinu brothætta vopnahléssamkomulagi sem nú er í gildi og hafa krafist þess að Hamas skili líkamsleifum Shiri og öllum öðrum gíslum sem enn eru í haldi. Fjölskyldu Shiri var greint frá stöðu mála í gær, meðal annars eiginmanni hennar Yarden, sem var látinn laus fyrr í mánuðinum. Yarden vissi ekki að eiginkona hans og börn hefðu verið tekin né að þau væru látin. Fjórði einstaklingurinn sem Hamas afhentu látinn í gær var hinn 85 ára Oded Lifshitz. Adam Boehler, sendifulltrúi Bandaríkjanna, sagði um tíðindin á CNN í gær að um væri að ræða hræðilegt og klárt brot á vopnahléssamkomulaginu. „Ef ég væri þeir myndi ég láta alla lausa, annars eru þeir að horfa fram á allsherjartortímingu,“ sagði Boehler. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, fyrirskipaði árásir gegn „hryðjuverkamiðstöðum“ á Vesturbakkanum í gær, eftir að sprengjur sprungu í þremur rútum sem hafði verið lagt í borginni Bat Yam. Engan virðist hafa sakað. Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Sjá meira
Samið hafði verið um að Hamas afhenti líkamsleifar Shiri Bibas og barna hennar en samkvæmt Ísraelsher leiddu athuganir í ljós að líkið sem var sagt vera af Shiri var í raun óþekktur einstaklingur. Umrætt lík virðist ekki passa við neinn á lista stjórnvalda yfir gísla í haldi Hamas. Herinn segir þetta alvarlegt brot gegn hinu brothætta vopnahléssamkomulagi sem nú er í gildi og hafa krafist þess að Hamas skili líkamsleifum Shiri og öllum öðrum gíslum sem enn eru í haldi. Fjölskyldu Shiri var greint frá stöðu mála í gær, meðal annars eiginmanni hennar Yarden, sem var látinn laus fyrr í mánuðinum. Yarden vissi ekki að eiginkona hans og börn hefðu verið tekin né að þau væru látin. Fjórði einstaklingurinn sem Hamas afhentu látinn í gær var hinn 85 ára Oded Lifshitz. Adam Boehler, sendifulltrúi Bandaríkjanna, sagði um tíðindin á CNN í gær að um væri að ræða hræðilegt og klárt brot á vopnahléssamkomulaginu. „Ef ég væri þeir myndi ég láta alla lausa, annars eru þeir að horfa fram á allsherjartortímingu,“ sagði Boehler. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, fyrirskipaði árásir gegn „hryðjuverkamiðstöðum“ á Vesturbakkanum í gær, eftir að sprengjur sprungu í þremur rútum sem hafði verið lagt í borginni Bat Yam. Engan virðist hafa sakað.
Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Sjá meira