Ætla að sleppa þremur gíslum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 15. febrúar 2025 00:07 Hamas-liðar hafa tilkynnt nöfn þriggja gísla sem sleppa á á morgun. AP/Abdel Kareem Hana Hamas-liðar hafa tilkynnt nöfn þeirra þriggja gísla sem þeir koma til með að sleppa á morgun. Gegn því eiga Ísraelar að sleppa 369 palestínskum föngum. Fyrr í vikunni var óvíst hvort að fangaskiptin myndu eiga sér stað þar sem báðir aðilar sökuðu hinn um brot gegn vopnahléi. Hamas-liðar ætlar að láta þá Iair Horn, Sagui Dekel-Chen og Alexandre Sasha Troufanov lausa á morgun í skiptum fyrir 369 fanga Ísraela. Gíslarnir þrír hafa verið í haldi frá 7. október 2023. Þetta kemur fram í umfjöllun Reuters. Fyrr í vikunni sagði Hamas að gíslarnir yrðu ekki látnir lausir þar sem að Ísrael hefði brotið gegn vopnahléinu sem er í gildi. Þeir sögðu Ísraela neita Palestínumönnum að snúa aftur til norðurhluta Gasa, ráðast á Palestínubúa og hindra aðgengi mannúðaraðstoðar að svæðinu. Ísraelar sögðu Hamas brjóta gegn vopnahléinu með þessari ákvörðun sinni. Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, sagði á þriðjudagskvöld að ef fangarnir yrðu ekki látnir lausir yrði umræðum um vopnahlé slitið. Fyrsti fasi vopnahlés milli Ísrael og Hamas er í gildi í sex vikur og hófst 19. janúar. Viðræður eru í gangi um endanlegt vopnahlé þar sem Ísraelar myndu yfirgefa Gasa og svæðið endurbyggt. Donald Trump hefur lýst því yfir að hann girnist Gasaströndina til að byggja þar glæsibaðströnd. Hann segist þá ætla flytja alla íbúa úr landi, til Egyptalands eða Jórdaníu, og mættu þau ekki snúa aftur. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Fleiri fréttir Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Sjá meira
Hamas-liðar ætlar að láta þá Iair Horn, Sagui Dekel-Chen og Alexandre Sasha Troufanov lausa á morgun í skiptum fyrir 369 fanga Ísraela. Gíslarnir þrír hafa verið í haldi frá 7. október 2023. Þetta kemur fram í umfjöllun Reuters. Fyrr í vikunni sagði Hamas að gíslarnir yrðu ekki látnir lausir þar sem að Ísrael hefði brotið gegn vopnahléinu sem er í gildi. Þeir sögðu Ísraela neita Palestínumönnum að snúa aftur til norðurhluta Gasa, ráðast á Palestínubúa og hindra aðgengi mannúðaraðstoðar að svæðinu. Ísraelar sögðu Hamas brjóta gegn vopnahléinu með þessari ákvörðun sinni. Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, sagði á þriðjudagskvöld að ef fangarnir yrðu ekki látnir lausir yrði umræðum um vopnahlé slitið. Fyrsti fasi vopnahlés milli Ísrael og Hamas er í gildi í sex vikur og hófst 19. janúar. Viðræður eru í gangi um endanlegt vopnahlé þar sem Ísraelar myndu yfirgefa Gasa og svæðið endurbyggt. Donald Trump hefur lýst því yfir að hann girnist Gasaströndina til að byggja þar glæsibaðströnd. Hann segist þá ætla flytja alla íbúa úr landi, til Egyptalands eða Jórdaníu, og mættu þau ekki snúa aftur.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Fleiri fréttir Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Sjá meira