Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. febrúar 2025 06:57 Ráðamenn í Evrópu hafa ítrekað að það verði ekki samið um framtíð Úkraínu án Úkraínumanna. AP/Christophe Petit-Tesson Stjórnvöld í sjö Evrópuríkjum sendu frá sér yfirlýsingu í gær þess efnis að þau þyrftu að eiga aðild að viðræðum um endalok átaka í Úkraínu, sem og ráðamenn þar í landi. Það ætti að vera sameiginlegt markmið að Úkraína gengi til viðræðna í sterkri stöðu. Ganga þyrfti úr skugga um að öryggi Úkraínu yrði tryggt, svo og varanlegur friður. Undir þetta rituðu utanríkisráðherrar Frakklands, Þýskalands, Bretlands, Póllands, Ítalíu, Spánar og Úkraínu. Yfirlýsingin, sem einnig var undirrituð af framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, var send út eftir fund utanríkisráðherra í París og í kjölfar fregna þess efnis að Donald Trump Bandaríkjaforseti hefði rætt við Vladimir Pútín Rússlandsforseta um að hefja viðræður um Úkraínu. Ráðamenn í Evrópu eru sagðir hafa nokkrar áhyggjur af því að Trump og Pútín séu að ræða og semja um eitthvað sem varðar öryggi og stöðugleika í álfunni, án þeirra aðkomu. Jean-Noel Barrot, utanríkisráðherra Frakklands, sagði til að mynda í gær að það gæti ekki orðið varanlegur friður í Úkraínu án aðkomu annarra Evrópuríkja. Þá ítrekuðu utanríkisráðherrar Þýskalands og Spánar að engar ákvarðanir yrðu teknar um Úkraínu án aðkomu Úkraínumanna. Spurð að því í gær hvaða Evrópuríki ættu aðild að þeim viðræðum sem Trump hefur boðað svaraði fjölmiðlafulltrú hans Karoline Leavitt að hún gæti ekki nefnt neina þjóð eins og er. Pete Hegseth, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, mun funda með ráðherrum aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins í vikunni en hann hefur útilokað aðild til handa Úkraínu. Þá sagði hann í gær að það væri óraunhæft að ætla að Úkraína myndi endurheimta landamæri sín eins og þau voru áður en Rússar tóku Krímskaga árið 2014. Guardian greindi frá. Úkraína Bandaríkin Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður NATO Vladimír Pútín Donald Trump Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Innlent Fleiri fréttir Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Sjá meira
Það ætti að vera sameiginlegt markmið að Úkraína gengi til viðræðna í sterkri stöðu. Ganga þyrfti úr skugga um að öryggi Úkraínu yrði tryggt, svo og varanlegur friður. Undir þetta rituðu utanríkisráðherrar Frakklands, Þýskalands, Bretlands, Póllands, Ítalíu, Spánar og Úkraínu. Yfirlýsingin, sem einnig var undirrituð af framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, var send út eftir fund utanríkisráðherra í París og í kjölfar fregna þess efnis að Donald Trump Bandaríkjaforseti hefði rætt við Vladimir Pútín Rússlandsforseta um að hefja viðræður um Úkraínu. Ráðamenn í Evrópu eru sagðir hafa nokkrar áhyggjur af því að Trump og Pútín séu að ræða og semja um eitthvað sem varðar öryggi og stöðugleika í álfunni, án þeirra aðkomu. Jean-Noel Barrot, utanríkisráðherra Frakklands, sagði til að mynda í gær að það gæti ekki orðið varanlegur friður í Úkraínu án aðkomu annarra Evrópuríkja. Þá ítrekuðu utanríkisráðherrar Þýskalands og Spánar að engar ákvarðanir yrðu teknar um Úkraínu án aðkomu Úkraínumanna. Spurð að því í gær hvaða Evrópuríki ættu aðild að þeim viðræðum sem Trump hefur boðað svaraði fjölmiðlafulltrú hans Karoline Leavitt að hún gæti ekki nefnt neina þjóð eins og er. Pete Hegseth, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, mun funda með ráðherrum aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins í vikunni en hann hefur útilokað aðild til handa Úkraínu. Þá sagði hann í gær að það væri óraunhæft að ætla að Úkraína myndi endurheimta landamæri sín eins og þau voru áður en Rússar tóku Krímskaga árið 2014. Guardian greindi frá.
Úkraína Bandaríkin Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður NATO Vladimír Pútín Donald Trump Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Innlent Fleiri fréttir Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“