Styðjum Áslaugu Örnu – sameinumst um grunngildin Hópur Sjálfstæðismanna skrifar 6. febrúar 2025 09:00 Við Sjálfstæðismenn í sveitarstjórnarmálum um land allt lýsum yfir eindregnum stuðningi við Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur í formannskjöri Sjálfstæðisflokksins og hvetjum alla til að fylkja sér að baki öflugum leiðtoga með skýra framtíðarsýn sem getur aukið fylgi og sameinað stuðningsmenn flokksins. Áslaug Arna er óhrædd við að fara nýjar leiðir og hefur sýnt það í störfum sínum að hún er dugmikil og óhrædd við að gera breytingar sem skila árangri. Hún hefur skýra sýn á hvernig við eflum flokksstarfið og tryggjum að Sjálfstæðisflokkurinn verði áfram leiðandi afl í íslenskum stjórnmálum. Sameinar Sjálfstæðismenn um land allt Hún hefur sýnt og sannað í sínum verkum að hún er talsmaður landsins alls, öflugs atvinnulífs og allra sjálfstæðismanna, hvar á landi sem er, bæði i störfum sínum sem þingmaður, ritari flokksins og sem ráðherra með aðsetur skrifstofu sinnar vítt og breitt um landið. Það sem gerir Áslaugu Örnu að rétta valinu fyrir Sjálfstæðisflokkinn er að hún býr yfir þeim krafti, festu og metnaði sem þarf til að endurnýja og styrkja flokkinn og kalla fram þau grunngildi sem hafa verið undirstaða velgengni flokksins í áratugi. Áslaug Arna hefur skilning á hversu sterkt erindi stefna Sjálfstæðisflokksins á við framtíðina og hvernig við getum höfðað betur til yngri kynslóða. Hún hefur þor til að taka erfiðar ákvarðanir, en á sama tíma næmni og stefnufestu. Hún hefur sýnt það í verki að hún verður formaður allra Sjálfstæðismanna um land allt. Við stöndum á tímamótum og nú er rétti tíminn til að velja sterkan og reynslumikinn leiðtoga til framtíðar sem er tilbúin að leggja allt í sölurnar svo að Sjálfstæðisflokkurinn nái vopnum sínum á ný og endurheimti fyrri styrk. Við hvetjum alla sjálfstæðismenn til að veita Áslaugu Örnu stuðning sinn í komandi formannskjöri – fyrir sterkan, sameinaðan og framsækinn Sjálfstæðisflokk. Styðjum Áslaugu Örnu! Andri Steinn Hilmarsson, Kópavogi Auður Kjartansdóttir, Snæfellsbær Ásthildur Sturludóttir, Akureyri Björg Fenger, Garðabæ Elísabet Sveinsdóttir, Kópavogi Freyr Antonsson, Dalvíkurbyggð Friðjón R Friðjónsson, Reykjavík Guðmundur Haukur Jakobsson, Húnabyggð Hafrún Olgeirsdóttir, Norðurþing Hanna Sigríður Ásgeirsdóttir, Fjallabyggð Heimir Örn Árnason, Akureyri Hildur Björnsdóttir, Reykjavík Hildur Sólveig Sigurðardóttir, Vestmannaeyjum Jana Katrín Knútsdóttir, Mosfellsbær Jóhanna Sigfúsdóttir, Fjarðabyggð Jósef Ó. Kjartansson, Grundarfjarðarbær Jóhann Birkir Helgason, Ísafjarðarbæ Lára Halldóra Eiríksdóttir, Akureyri Líf Lárusdóttir, Akranesi Magnús Örn Guðmundsson, Seltjarnarnesi Margrét Bjarnadóttir, Garðabæ Orri Björnsson, Hafnarfirði Ragnar Sigurðsson, Fjarðabyggð Ragnhildur Eva Jónsdóttir, Borgarbyggð Ragnhildur Jónsdóttir, Seltjarnarnesi Sigríður Jódís Gunnarsdóttir, Dalvíkurbyggð Þór Sigurgeirsson, Seltjarnarnesi Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Heilbrigðiskerfi Íslands - Látum verkin tala! Victor Guðmundsson Skoðun Minni sóun, meiri verðmæti Heiða Björg Hilmisdóttir Skoðun Hvar á ég heima? Aðgengi fólks með POTS að heilbrigðisþjónustu Hugrún Vignisdóttir Skoðun Tími formanns Afstöðu liðinn Ólafur Ágúst Hraundal Skoðun Hróplegt óréttlæti í lífeyrismálum Finnbjörn A. Hermansson Skoðun „Við getum ekki": Þrjú orð sem svíkja börn á hverjum degi Hjördís Eva Þórðardóttir Skoðun Grímulaus aðför að landsbyggðinni Sigurður Ingi Jóhannsson Skoðun Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason Skoðun Lærum af reynslunni Hlöðver Skúli Hákonarson Skoðun Íslendingar – rolluþjóð með framtíð í hampi Sigríður Ævarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvað veit Hafró um verndun hafsvæða? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Ógnar stjórnleysi á landamærunum íslensku samfélagi? Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Grímulaus aðför að landsbyggðinni Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Menningarstríð í borginni Hildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Málfrelsið Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Austurland lykilhlekkur í varnarmálum Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Áhyggjur af fyrirhugaðri sameiningu Hljóðbókasafns Íslands Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Fjárfesting í færni Maj-Britt Hjördís Briem skrifar Skoðun Hvar á ég heima? Aðgengi fólks með POTS að heilbrigðisþjónustu Hugrún Vignisdóttir skrifar Skoðun Lærum af reynslunni Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason skrifar Skoðun „Við getum ekki": Þrjú orð sem svíkja börn á hverjum degi Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Hróplegt óréttlæti í lífeyrismálum Finnbjörn A. Hermansson skrifar Skoðun Tími formanns Afstöðu liðinn Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Skoðun Þögnin sem mótar umræðuna Snorri Ásmundsson skrifar Skoðun Minni sóun, meiri verðmæti Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Yfirborðskennd tiltekt Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Konukot Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Hvers vegna ekki bókun 35? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Íslendingar – rolluþjóð með framtíð í hampi Sigríður Ævarsdóttir skrifar Skoðun Við hvað erum við hrædd? Ingvi Hrafn Laxdal Victorsson skrifar Skoðun Höfuðborgin eftir fimmtíu ár, hvað erum við að tala um? Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Örugg heilbrigðisþjónusta fyrir öll börn frá upphafi - Alþjóðlegur dagur sjúklingaöryggis 2025 María Heimisdóttir skrifar Skoðun Einn pakki á dag Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Heilbrigðiskerfi Íslands - Látum verkin tala! Victor Guðmundsson skrifar Skoðun Hörmungarnar sem heimurinn hunsar Ragnar Schram skrifar Skoðun Dýrasti staður í heimi Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð ríka samfélagsins Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks skrifar Sjá meira
Við Sjálfstæðismenn í sveitarstjórnarmálum um land allt lýsum yfir eindregnum stuðningi við Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur í formannskjöri Sjálfstæðisflokksins og hvetjum alla til að fylkja sér að baki öflugum leiðtoga með skýra framtíðarsýn sem getur aukið fylgi og sameinað stuðningsmenn flokksins. Áslaug Arna er óhrædd við að fara nýjar leiðir og hefur sýnt það í störfum sínum að hún er dugmikil og óhrædd við að gera breytingar sem skila árangri. Hún hefur skýra sýn á hvernig við eflum flokksstarfið og tryggjum að Sjálfstæðisflokkurinn verði áfram leiðandi afl í íslenskum stjórnmálum. Sameinar Sjálfstæðismenn um land allt Hún hefur sýnt og sannað í sínum verkum að hún er talsmaður landsins alls, öflugs atvinnulífs og allra sjálfstæðismanna, hvar á landi sem er, bæði i störfum sínum sem þingmaður, ritari flokksins og sem ráðherra með aðsetur skrifstofu sinnar vítt og breitt um landið. Það sem gerir Áslaugu Örnu að rétta valinu fyrir Sjálfstæðisflokkinn er að hún býr yfir þeim krafti, festu og metnaði sem þarf til að endurnýja og styrkja flokkinn og kalla fram þau grunngildi sem hafa verið undirstaða velgengni flokksins í áratugi. Áslaug Arna hefur skilning á hversu sterkt erindi stefna Sjálfstæðisflokksins á við framtíðina og hvernig við getum höfðað betur til yngri kynslóða. Hún hefur þor til að taka erfiðar ákvarðanir, en á sama tíma næmni og stefnufestu. Hún hefur sýnt það í verki að hún verður formaður allra Sjálfstæðismanna um land allt. Við stöndum á tímamótum og nú er rétti tíminn til að velja sterkan og reynslumikinn leiðtoga til framtíðar sem er tilbúin að leggja allt í sölurnar svo að Sjálfstæðisflokkurinn nái vopnum sínum á ný og endurheimti fyrri styrk. Við hvetjum alla sjálfstæðismenn til að veita Áslaugu Örnu stuðning sinn í komandi formannskjöri – fyrir sterkan, sameinaðan og framsækinn Sjálfstæðisflokk. Styðjum Áslaugu Örnu! Andri Steinn Hilmarsson, Kópavogi Auður Kjartansdóttir, Snæfellsbær Ásthildur Sturludóttir, Akureyri Björg Fenger, Garðabæ Elísabet Sveinsdóttir, Kópavogi Freyr Antonsson, Dalvíkurbyggð Friðjón R Friðjónsson, Reykjavík Guðmundur Haukur Jakobsson, Húnabyggð Hafrún Olgeirsdóttir, Norðurþing Hanna Sigríður Ásgeirsdóttir, Fjallabyggð Heimir Örn Árnason, Akureyri Hildur Björnsdóttir, Reykjavík Hildur Sólveig Sigurðardóttir, Vestmannaeyjum Jana Katrín Knútsdóttir, Mosfellsbær Jóhanna Sigfúsdóttir, Fjarðabyggð Jósef Ó. Kjartansson, Grundarfjarðarbær Jóhann Birkir Helgason, Ísafjarðarbæ Lára Halldóra Eiríksdóttir, Akureyri Líf Lárusdóttir, Akranesi Magnús Örn Guðmundsson, Seltjarnarnesi Margrét Bjarnadóttir, Garðabæ Orri Björnsson, Hafnarfirði Ragnar Sigurðsson, Fjarðabyggð Ragnhildur Eva Jónsdóttir, Borgarbyggð Ragnhildur Jónsdóttir, Seltjarnarnesi Sigríður Jódís Gunnarsdóttir, Dalvíkurbyggð Þór Sigurgeirsson, Seltjarnarnesi
Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason Skoðun
Skoðun Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason skrifar
Skoðun Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Örugg heilbrigðisþjónusta fyrir öll börn frá upphafi - Alþjóðlegur dagur sjúklingaöryggis 2025 María Heimisdóttir skrifar
Skoðun Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks skrifar
Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason Skoðun