Björn Ingi aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Lovísa Arnardóttir skrifar 29. janúar 2025 18:43 Björn Ingi Hrafnsson starfaði eitt sinn sem aðstoðarmaður utanríkis- og síðar forsætisráðherra. Vísir/Vilhelm Björn Ingi Hrafnsson fjölmiðlamaður er nýr aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns Miðflokksins. Fyrst var greint frá á vef RÚV en Björn Ingi staðfesti ráðninguna við þau. Björn Ingi rekur fjölmiðilinn Viljann og heldur úti hlaðvarpinu Grjótkastinu. Hann segir í samtali við RÚV að hann ætli að halda áfram með hlaðvarpið. Sigmundur Davíð hefur hingað til verið með tvo aðstoðarmenn, Hannes Karlsson og Unu Maríu Óskarsdóttur. Ekki liggur fyrir hvort annað þeirra er að hætta. Á vef Alþingis kemur fram að aðrir starfsmenn þingflokks Miðflokksins eru þau Fjóla Hrund Björnsdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson og Laufey Rún Ketilsdóttir. Björn Ingi starfaði sem blaðamaður til ársins 2002 þegar hann varð skrifstofustjóri Framsóknarflokksins. Árið 2003 varð hann svo aðstoðarmaður Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra sem síðar var forsætisráðherra frá 2004 til 2006. Hann var varaþingmaður kjörtímabilið 2003 til 2007. Björn Ingi sat sem borgarfulltrúi fyrir Framsóknarflokkinn 2006 til 2008 en fór svo aftur að starfa í fjölmiðlum. Miðflokkurinn Alþingi Framsóknarflokkurinn Vistaskipti Tengdar fréttir Bergþór áfram þingflokksformaður Bergþór Ólason hefur verið kjörinn þingflokksformaður Miðflokksins. Hann var einnig þingflokksformaður á síðasta kjörtímabili. Karl Gauti Hjaltason verður varaformaður stjórnar þingflokks og Ingibjörg Davíðsdóttir verður ritari. 14. janúar 2025 15:59 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fleiri fréttir Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Sjá meira
Björn Ingi rekur fjölmiðilinn Viljann og heldur úti hlaðvarpinu Grjótkastinu. Hann segir í samtali við RÚV að hann ætli að halda áfram með hlaðvarpið. Sigmundur Davíð hefur hingað til verið með tvo aðstoðarmenn, Hannes Karlsson og Unu Maríu Óskarsdóttur. Ekki liggur fyrir hvort annað þeirra er að hætta. Á vef Alþingis kemur fram að aðrir starfsmenn þingflokks Miðflokksins eru þau Fjóla Hrund Björnsdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson og Laufey Rún Ketilsdóttir. Björn Ingi starfaði sem blaðamaður til ársins 2002 þegar hann varð skrifstofustjóri Framsóknarflokksins. Árið 2003 varð hann svo aðstoðarmaður Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra sem síðar var forsætisráðherra frá 2004 til 2006. Hann var varaþingmaður kjörtímabilið 2003 til 2007. Björn Ingi sat sem borgarfulltrúi fyrir Framsóknarflokkinn 2006 til 2008 en fór svo aftur að starfa í fjölmiðlum.
Miðflokkurinn Alþingi Framsóknarflokkurinn Vistaskipti Tengdar fréttir Bergþór áfram þingflokksformaður Bergþór Ólason hefur verið kjörinn þingflokksformaður Miðflokksins. Hann var einnig þingflokksformaður á síðasta kjörtímabili. Karl Gauti Hjaltason verður varaformaður stjórnar þingflokks og Ingibjörg Davíðsdóttir verður ritari. 14. janúar 2025 15:59 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fleiri fréttir Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Sjá meira
Bergþór áfram þingflokksformaður Bergþór Ólason hefur verið kjörinn þingflokksformaður Miðflokksins. Hann var einnig þingflokksformaður á síðasta kjörtímabili. Karl Gauti Hjaltason verður varaformaður stjórnar þingflokks og Ingibjörg Davíðsdóttir verður ritari. 14. janúar 2025 15:59