Kæru félagar í Sjálfstæðisflokki Snorri Ásmundsson skrifar 28. janúar 2025 19:03 Nú er að koma aðalfundur og þar býst ég við að taka við formennsku í Sjálfstæðisflokknum og efla hann og koma honum í hæstu hæðir. Það kann að hljóma digurbarkalega komandi frá manni sem ekki hefur komið mikið við sögu í stefnumótun flokksins áður. Einhverjir vilja þagga jafnvel niður í mér af ótta við ókunn áhrif mín innan flokksins. Heimurinn er í óvissu og stendur og gapir yfir framvindu heimsmála eftir að Trump tók völdin aftur í hvíta húsinu og þjóðir heimsins vopnvæðast og setja sig í varnar stellingar. Á svona tímum þurfum við sterka og vitra forystu sem hefur þor til að standa gegn gráðugu illu öflunum. Ég hef aldrei verið jafn viss um að ég sé á réttri leið hvað ákvörðunina varðar að fara í formannssætið. Við eigum að fjárfesta í bjartri framtíð en ekki í óttanum. Við eigum að standa fyrir frið en ekki stríð og við eigum að vera breytingin sem við viljum sjá í þessum heimi og sýna gott fordæmi. Við eigum ekki að fela okkur undir pilsfaldinum á stríðsherrunum og þykjast vera friðsöm þjóð. Við eigum að hafa rödd aðra en þessa undirgefnu og eigum ekki að vera fylgifiskar heldur forysturíki í að sameina jarðarbúa en ekki sundra. Við eigum að bæta fyrir aðgerðir og/eða aðgerðarleysi okkar í barnamorðunum í Palestínu og stuðla að jafnrétti allra en ekki forréttindi sumra. Ég trúi því að Sjálfstæðisflokkurinn og samstarfsflokkar geti lagt heilmikið að mörkum. Við þurfum að losna við afturhaldsöflin og endurnýja í þágu nýrra og breyttra og síbreytilegra áhrifa sem nú eru ofarlega á baugi. Ég treysti mér til að leiða flokkinn í átt að þessum markmiðum og bið því um ykkar atkvæði í formannskosningunum. Höfundur er myndlistarmaður og formannsefni í Sjálfstæðisflokknum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Snorri Ásmundsson Sjálfstæðisflokkurinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Mest lesið Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson skrifar Skoðun Unglingar eiga skilið heildstætt mat frá framhaldsskólum Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon skrifar Skoðun Jafnlaunavottun - „Hverjir græða á jafnlaunavottun“ Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri sem fáir eru að ræða? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? skrifar Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun Öll endurhæfing er í eðli sínu starfsendurhæfing Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Rétta leiðin til endurreisnar menntakerfisins? Birgir Finnsson skrifar Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðarmorð! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Vinnustaðir fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar Skoðun Blóð, sviti og tár Jökull Jörgensen skrifar Skoðun Ertu knúin/n fram af verðugleika eða óverðugleika? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Er hægt að stjórna bæjarfélagi með óskhyggju? Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Styrkleikar barna geta legið í öðru en að fá hæstu einkunnir Anna Maria Jónsdóttir skrifar Skoðun Listin við að fara sér hægt Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kosningar í stjórn Visku: Þitt atkvæði skiptir máli! Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Ábyrgð yfirvalda á innra mati á skólastarfi Anna Greta Ólafsdóttir skrifar Sjá meira
Nú er að koma aðalfundur og þar býst ég við að taka við formennsku í Sjálfstæðisflokknum og efla hann og koma honum í hæstu hæðir. Það kann að hljóma digurbarkalega komandi frá manni sem ekki hefur komið mikið við sögu í stefnumótun flokksins áður. Einhverjir vilja þagga jafnvel niður í mér af ótta við ókunn áhrif mín innan flokksins. Heimurinn er í óvissu og stendur og gapir yfir framvindu heimsmála eftir að Trump tók völdin aftur í hvíta húsinu og þjóðir heimsins vopnvæðast og setja sig í varnar stellingar. Á svona tímum þurfum við sterka og vitra forystu sem hefur þor til að standa gegn gráðugu illu öflunum. Ég hef aldrei verið jafn viss um að ég sé á réttri leið hvað ákvörðunina varðar að fara í formannssætið. Við eigum að fjárfesta í bjartri framtíð en ekki í óttanum. Við eigum að standa fyrir frið en ekki stríð og við eigum að vera breytingin sem við viljum sjá í þessum heimi og sýna gott fordæmi. Við eigum ekki að fela okkur undir pilsfaldinum á stríðsherrunum og þykjast vera friðsöm þjóð. Við eigum að hafa rödd aðra en þessa undirgefnu og eigum ekki að vera fylgifiskar heldur forysturíki í að sameina jarðarbúa en ekki sundra. Við eigum að bæta fyrir aðgerðir og/eða aðgerðarleysi okkar í barnamorðunum í Palestínu og stuðla að jafnrétti allra en ekki forréttindi sumra. Ég trúi því að Sjálfstæðisflokkurinn og samstarfsflokkar geti lagt heilmikið að mörkum. Við þurfum að losna við afturhaldsöflin og endurnýja í þágu nýrra og breyttra og síbreytilegra áhrifa sem nú eru ofarlega á baugi. Ég treysti mér til að leiða flokkinn í átt að þessum markmiðum og bið því um ykkar atkvæði í formannskosningunum. Höfundur er myndlistarmaður og formannsefni í Sjálfstæðisflokknum.
Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun
Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun
Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar
Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar
Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar
Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar
Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun
Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun