Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. janúar 2025 23:31 Skilaði bestu frammistöðu í leik síðan 2019. vísir/anton brink „Þá kom Brittanny og tók yfir, hún skoraði eiginlega bara að vild,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir, sérfræðingur Körfuboltakvölds, um ótrúlega frammistöðu Brittanny Dinkins í sigri Njarðvíkur á Stjörnunni í Bónus deild kvenna á dögunum. Njarðvík lagði Stjörnuna með átta stiga mun í síðustu umferð Bónus deildarinnar, lokatölur 101-93 í framlengdum leik. Dinkins var sér á báti þegar kom að frammistöðu leikmanna og skilaði einni bestu – ef ekki bestu – frammistöðu tímabilsins. Hún skoraði 48 stig, gaf 11 stoðsendingar og tók 11 fráköst. Þá hitti hún úr átta af níu skotum sínum fyrir utan þriggja stiga línuna. Frammistaða hennar var því eðlilega meðal þess sem var til umræðu í Körfuboltakvöldi að leik loknum. „Kom mér á óvart að hún skildi ekki taka lokaskotið í venjulegum leiktíma, sérstaklega miðað við frammistöðuna. Hún var hreint ótrúleg og henni fannst ógeðslega gaman,“ bætti Ólöf Helga við. „Það sem er svo geggjað við hana er hvað þetta áreynslulaust. Hún er þarna inn á, brosandi og alltaf þegar hún tekur skot heldur maður að það sé að fara detta. Er sammála Ólöfu, maður var hissa að hún skildi ekki taka lokaskotið en það lýsir henni svolítið sem leikmanni. Hún er að deila boltanum á allar hinar og treystir þeim til að taka skotið líka,“ sagði Helena Sverrisdóttir. Dinkins var með 61 framlagsstig sem er það mesta í efstu deild kvenna síðan 2019. Umfjöllun Körfuboltakvölds má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Bónus-deild kvenna Körfuboltakvöld UMF Njarðvík Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Fleiri fréttir „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Sjá meira
Njarðvík lagði Stjörnuna með átta stiga mun í síðustu umferð Bónus deildarinnar, lokatölur 101-93 í framlengdum leik. Dinkins var sér á báti þegar kom að frammistöðu leikmanna og skilaði einni bestu – ef ekki bestu – frammistöðu tímabilsins. Hún skoraði 48 stig, gaf 11 stoðsendingar og tók 11 fráköst. Þá hitti hún úr átta af níu skotum sínum fyrir utan þriggja stiga línuna. Frammistaða hennar var því eðlilega meðal þess sem var til umræðu í Körfuboltakvöldi að leik loknum. „Kom mér á óvart að hún skildi ekki taka lokaskotið í venjulegum leiktíma, sérstaklega miðað við frammistöðuna. Hún var hreint ótrúleg og henni fannst ógeðslega gaman,“ bætti Ólöf Helga við. „Það sem er svo geggjað við hana er hvað þetta áreynslulaust. Hún er þarna inn á, brosandi og alltaf þegar hún tekur skot heldur maður að það sé að fara detta. Er sammála Ólöfu, maður var hissa að hún skildi ekki taka lokaskotið en það lýsir henni svolítið sem leikmanni. Hún er að deila boltanum á allar hinar og treystir þeim til að taka skotið líka,“ sagði Helena Sverrisdóttir. Dinkins var með 61 framlagsstig sem er það mesta í efstu deild kvenna síðan 2019. Umfjöllun Körfuboltakvölds má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Skoraði eiginlega bara að vild
Körfubolti Bónus-deild kvenna Körfuboltakvöld UMF Njarðvík Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Fleiri fréttir „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik