Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni.
Stórafmæli og einkakokkur
Ásgeir Kolbeinsson fjölmiðla og athafnamaður fagnaði fimmtugsafmæli sínu með glæsilegri veislu á Tenerife liðna helgi. Meðal gesta voru Auðunn Blöndal, Rúrik Gíslason, Gerður Huld Arinbjarnardóttir, Danni Delux, Garðar Gunnlaugsson knattspyrnumaður, Andri Jóhannesson þyrluflugmaður, Sindri Jensson athafnamaður og Lil Curly, svo fáir einir séu nefndir.
Þá sá Bjartur Elí Friðþjófsson veitingamaður á OX um að kokka ofan í liðið.
Sjá: Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife.
Leikkonan Aníta Briem birti fallega myndaröð af sér og fjölskyldu sinni um jólin.
Tónlistarkonan Svala Björgvins sendi vinum sínum í Los Angeles hlýjar kveðjur.
Janúar mánuður fer rólega af stað hjá áhrifavaldinum Ástrós Traustadóttir.
Brynhildur Gunnlaugs safnar bikiníum fyrir næsta sumar.
Sunneva Einars fagnaði eins árs afmæli Golden Retriver-hundsins Rómeo um helgina.
Herra Hnetusmjör fagnaði átta ára sambandafmæli sínu og kærustunnar Söru Linneth í vikunni.

Ofurhlaupakonan Mari Järsk skellti sér á gönguskíði.
Helgi Ómarsson áhrifavaldur og kæratinn hans Pétur Sveinsson fóru út að leika í sjónum með hundinum Noel.
Tanja Ýr Ástþórsdóttir fór í bíltúr í vetrardýrðinni í vikunni.
Eva Laufey Kjaran fór með fjölskyldunni á skíði í Bláfjöll fyrsta skipti.
Crossfit-stjarnan Sara Sigmundsdóttir segir markmiðin ekki bíða eftir þér.
Eva Ruza skemmtikraftur segist vera tilbúin fyrir komandi skemmtanir á árinu.
Eva Dögg Rúnarsdóttir jógagyðja hélt jólin hátíðleg í suður-Frakklandi ásamt fjölskyldu sinni.
Birgitta Haukdal tónlistarkona framlengdi jólin í Paradís.