Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Atli Ísleifsson skrifar 10. janúar 2025 08:55 Steinar B. Sigurðsson. Steinar B. Sigurðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Domino’s Pizza á Íslandi. Hann tekur við af Magnúsi Hafliðasyni, sem hefur leitt félagið frá árinu 2021 og var á dögunum ráðinn framkvæmdastjóri N1. Í tilkynningu segir að Steinar sé ekki ókunnur félaginu eða vörumerkinu, en hann hafi hafið störf árið 2006 sem framleiðslustjóri. „Undanfarin ár hefur hann starfað sem framkvæmdastjóri framleiðslu- og innkaupa ásamt því að koma að stefnumótun og eiga sæti í framkvæmdastjórn félagsins. Steinar er bakarameistari að mennt og er auk þess með MBA gráðu frá Háskóla Íslands. Hann mun taka formlega við starfinu á næstu vikum.“ Haft er eftir Steinari að hann sé afar þakklátur fyrir það traust sem honum sé sýnt með þessari ráðningu. „Það er mér sérstakt gleðiefni að fá tækifæri til að hlúa áfram að þeirri einstöku menningu sem við höfum skapað hjá Domino’s með öllu því frábæra starfsfólki sem ég þekki svo vel og ber mikla virðingu fyrir. Ég bý vel að því að hafa tekið þátt í stefnumótun og ákvarðanatöku síðastliðin ár ásamt því að vinna náið með öðrum stjórnendum og þá ekki síst Magnúsi. Ég lít því björtum augum til framtíðar og hlakka til þeirrar áskorunar að tryggja áfram stöðu Domino’s sem eitt sterkasta vörumerkið á íslenskum veitingamarkaði.“ segir Steinar. Þá er haft eftir Birgi Bieltvedt, stjórnarformanni Domino’s á Íslandi, að félagið þakki Magnúsi vel unnin störf síðustu ár og þau hartnær 20 ár sem hann hafi starfað fyrir vörumerkið, bæði hér á landi og erlendis. „Á sama tíma bjóðum við Steinar velkominn í nýtt hlutverk. Hann þekkir félagið og reksturinn vel, enda meðal reynslumestu stjórnenda þess og verið ábyrgur m.a. fyrir framleiðslu og vöruþróun í 12 ár ásamt því að hafa setið í framkvæmdastjórn félagsins. Steinar er bakari að mennt og starfaði sem slíkur áður en hann réði sig til Domino’s og þekkir því betur en flestir mikilvægi vörugæða og stöðugleika.“ Veitingastaðir Vistaskipti Tengdar fréttir Forstjóri Dominos til N1 Magnús Hafliðason, sem hefur verið forstjóri Dominos á Íslandi undanfarin ár hefur verið ráðinn forstjóri N1. 5. desember 2024 16:34 Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Sjá meira
Í tilkynningu segir að Steinar sé ekki ókunnur félaginu eða vörumerkinu, en hann hafi hafið störf árið 2006 sem framleiðslustjóri. „Undanfarin ár hefur hann starfað sem framkvæmdastjóri framleiðslu- og innkaupa ásamt því að koma að stefnumótun og eiga sæti í framkvæmdastjórn félagsins. Steinar er bakarameistari að mennt og er auk þess með MBA gráðu frá Háskóla Íslands. Hann mun taka formlega við starfinu á næstu vikum.“ Haft er eftir Steinari að hann sé afar þakklátur fyrir það traust sem honum sé sýnt með þessari ráðningu. „Það er mér sérstakt gleðiefni að fá tækifæri til að hlúa áfram að þeirri einstöku menningu sem við höfum skapað hjá Domino’s með öllu því frábæra starfsfólki sem ég þekki svo vel og ber mikla virðingu fyrir. Ég bý vel að því að hafa tekið þátt í stefnumótun og ákvarðanatöku síðastliðin ár ásamt því að vinna náið með öðrum stjórnendum og þá ekki síst Magnúsi. Ég lít því björtum augum til framtíðar og hlakka til þeirrar áskorunar að tryggja áfram stöðu Domino’s sem eitt sterkasta vörumerkið á íslenskum veitingamarkaði.“ segir Steinar. Þá er haft eftir Birgi Bieltvedt, stjórnarformanni Domino’s á Íslandi, að félagið þakki Magnúsi vel unnin störf síðustu ár og þau hartnær 20 ár sem hann hafi starfað fyrir vörumerkið, bæði hér á landi og erlendis. „Á sama tíma bjóðum við Steinar velkominn í nýtt hlutverk. Hann þekkir félagið og reksturinn vel, enda meðal reynslumestu stjórnenda þess og verið ábyrgur m.a. fyrir framleiðslu og vöruþróun í 12 ár ásamt því að hafa setið í framkvæmdastjórn félagsins. Steinar er bakari að mennt og starfaði sem slíkur áður en hann réði sig til Domino’s og þekkir því betur en flestir mikilvægi vörugæða og stöðugleika.“
Veitingastaðir Vistaskipti Tengdar fréttir Forstjóri Dominos til N1 Magnús Hafliðason, sem hefur verið forstjóri Dominos á Íslandi undanfarin ár hefur verið ráðinn forstjóri N1. 5. desember 2024 16:34 Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Sjá meira
Forstjóri Dominos til N1 Magnús Hafliðason, sem hefur verið forstjóri Dominos á Íslandi undanfarin ár hefur verið ráðinn forstjóri N1. 5. desember 2024 16:34