Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 6. janúar 2025 16:45 Alexander Jakob Dubik og Andri Egilsson hafa þegar hafið störf sem aðstoðarmenn samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Stjórnarráðið Eyjólfur Ármannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur ráðið tvo aðstoðarmenn, Alexander Jakob Dubik og Andra Egilsson. Þeir hafa báðir starfað sem aðstoðarmenn þingflokks Flokks fólksins. Alexander er með meistaragráðu í lögfræði frá lagadeild Háskóla Íslands. Áður starfaði hann sem lögfræðingur og aðstoðarmaður þingflokks Flokks fólksins. Þá var hann í kosningateymi flokksins í nýafstöðnum kosningum. Andri hefur einnig starfað innan flokksins. Hann var tímabundið aðstoðarmaður formanns og starfsmaður þingflokks Flokks Fólksins. Þá stýrði hann kosningaherferðum flokksins árin 2021 og 2024. Hann hóf sinn starfsferil sem gagnagrunnsstjóri hjá sprotafyrirtækinu Videntifier Technologies. Þá hefur hann einnig starfað hjá True North sem auglýsingastjóri og meðstjórnandi hjá auglýsingastofunni 99. Alexander Jakob og Andri hafa báðir nú þegar hafið störf. Fleiri ráðherrar hafa nú þegar ráðið aðstoðarmenn og hafa margir áður starfað innan flokka viðkomandi. Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, réði Sigurjón Arnórsson og Hreiðar Inga Eðvarðsson en Sigurjón hefur verið aðstoðarmaður Ingu frá árinu 2017 og Hreiðar starfað sem framkvæmdastjóri þingflokks Flokks fólksins. Logi Einarsson réði Tómas Guðjónsson, fráfarandi framkvæmdastjóra Samfylkingarinnar. Þá réði Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra Ólaf Kjaran Árnason en þau hafa starfað saman í tæplega þrjú ár. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra leitaði ekki heldur langt en hún hefur ráðið Ingileif Friðriksdóttur sem tók við starfinu af Maríu Rut, eiginkonu sinni. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hefur þá ráðið Jakob Birgisson og Þórólf Heiðar Þorsteinsson. Þá hefur Stefanía Sigurðardóttir hafið störf sem aðstoðarmaður Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra. Hún starfaði áður sem framkvæmdastjóri þingflokks Viðreisnar. Flokkur fólksins Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Vistaskipti Tengdar fréttir Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Ólafur Kjaran Árnason verður aðstoðarmaður forsætisráðherra. Hann hefur starfað sem aðstoðarmaður Kristrúnar Frostadóttur í tæplega þrjú ár. 2. janúar 2025 14:42 Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Tómas Guðjónsson, fráfarandi framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar mun vera aðstoðarmaður Loga Einarssonar, nýs menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra. 2. janúar 2025 16:57 Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Stefanía Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Viðreisnar, verður aðstoðarmaður Hönnu Katrínar Friðriksson, atvinnuvegaráðherra. 2. janúar 2025 11:26 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Alexander er með meistaragráðu í lögfræði frá lagadeild Háskóla Íslands. Áður starfaði hann sem lögfræðingur og aðstoðarmaður þingflokks Flokks fólksins. Þá var hann í kosningateymi flokksins í nýafstöðnum kosningum. Andri hefur einnig starfað innan flokksins. Hann var tímabundið aðstoðarmaður formanns og starfsmaður þingflokks Flokks Fólksins. Þá stýrði hann kosningaherferðum flokksins árin 2021 og 2024. Hann hóf sinn starfsferil sem gagnagrunnsstjóri hjá sprotafyrirtækinu Videntifier Technologies. Þá hefur hann einnig starfað hjá True North sem auglýsingastjóri og meðstjórnandi hjá auglýsingastofunni 99. Alexander Jakob og Andri hafa báðir nú þegar hafið störf. Fleiri ráðherrar hafa nú þegar ráðið aðstoðarmenn og hafa margir áður starfað innan flokka viðkomandi. Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, réði Sigurjón Arnórsson og Hreiðar Inga Eðvarðsson en Sigurjón hefur verið aðstoðarmaður Ingu frá árinu 2017 og Hreiðar starfað sem framkvæmdastjóri þingflokks Flokks fólksins. Logi Einarsson réði Tómas Guðjónsson, fráfarandi framkvæmdastjóra Samfylkingarinnar. Þá réði Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra Ólaf Kjaran Árnason en þau hafa starfað saman í tæplega þrjú ár. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra leitaði ekki heldur langt en hún hefur ráðið Ingileif Friðriksdóttur sem tók við starfinu af Maríu Rut, eiginkonu sinni. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hefur þá ráðið Jakob Birgisson og Þórólf Heiðar Þorsteinsson. Þá hefur Stefanía Sigurðardóttir hafið störf sem aðstoðarmaður Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra. Hún starfaði áður sem framkvæmdastjóri þingflokks Viðreisnar.
Flokkur fólksins Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Vistaskipti Tengdar fréttir Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Ólafur Kjaran Árnason verður aðstoðarmaður forsætisráðherra. Hann hefur starfað sem aðstoðarmaður Kristrúnar Frostadóttur í tæplega þrjú ár. 2. janúar 2025 14:42 Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Tómas Guðjónsson, fráfarandi framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar mun vera aðstoðarmaður Loga Einarssonar, nýs menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra. 2. janúar 2025 16:57 Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Stefanía Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Viðreisnar, verður aðstoðarmaður Hönnu Katrínar Friðriksson, atvinnuvegaráðherra. 2. janúar 2025 11:26 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Ólafur Kjaran Árnason verður aðstoðarmaður forsætisráðherra. Hann hefur starfað sem aðstoðarmaður Kristrúnar Frostadóttur í tæplega þrjú ár. 2. janúar 2025 14:42
Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Tómas Guðjónsson, fráfarandi framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar mun vera aðstoðarmaður Loga Einarssonar, nýs menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra. 2. janúar 2025 16:57
Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Stefanía Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Viðreisnar, verður aðstoðarmaður Hönnu Katrínar Friðriksson, atvinnuvegaráðherra. 2. janúar 2025 11:26