Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ Valur Páll Eiríksson skrifar 16. desember 2024 15:52 Gröfumenn eru að störfum að Meistaravöllum. Aðsend Komnar eru gröfur á KR-völl til að fjarlægja gras af aðalvelli félagsins. Leggja á gervigras á völlinn í staðinn. Fyrsta skóflustunga að nýju yfirborði var tekin í síðustu viku af Páli Kristjánssyni, formanni knattspyrnudeildar KR, og Þórhildir Garðarsdóttur, formanni félagsins. Gröfur mættu á svæðið í dag og vinna nú hafin við að fjarlægja grasflötinn. KR mun því leika á gervigrasi næsta sumar í Bestu deild karla og Lengjudeild kvenna. Um er að ræða fyrsta áfanga af þónokkrum í uppbyggingu svæðisins en stefnt er að því að reisa íbúðir meðfram vellinum við Kaplaskjólsveg og byggja knatthús og tengibyggingu þar sem nú er grasvöllur hinu megin við völlinn. Vinna mun standa yfir næstu mánuði og vonast til að vinnu verði lokið áður en Íslandsmótið hefst næsta vor. Nýlega er lokið vinnu við að laga gervigrasvöllinn sem er fyrir á KR-svæðinu. Hann var lokaður um hríð þar sem galli var í grasinu sem lagt var á þann völl fyrir um tveimur árum. KR-ingar vonast eflaust til að betur takist til við lagningu grassins á aðalvöllinn í vetur. KR Íslenski boltinn Besta deild karla Fótbolti Lengjudeild kvenna Reykjavík Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Sjá meira
Fyrsta skóflustunga að nýju yfirborði var tekin í síðustu viku af Páli Kristjánssyni, formanni knattspyrnudeildar KR, og Þórhildir Garðarsdóttur, formanni félagsins. Gröfur mættu á svæðið í dag og vinna nú hafin við að fjarlægja grasflötinn. KR mun því leika á gervigrasi næsta sumar í Bestu deild karla og Lengjudeild kvenna. Um er að ræða fyrsta áfanga af þónokkrum í uppbyggingu svæðisins en stefnt er að því að reisa íbúðir meðfram vellinum við Kaplaskjólsveg og byggja knatthús og tengibyggingu þar sem nú er grasvöllur hinu megin við völlinn. Vinna mun standa yfir næstu mánuði og vonast til að vinnu verði lokið áður en Íslandsmótið hefst næsta vor. Nýlega er lokið vinnu við að laga gervigrasvöllinn sem er fyrir á KR-svæðinu. Hann var lokaður um hríð þar sem galli var í grasinu sem lagt var á þann völl fyrir um tveimur árum. KR-ingar vonast eflaust til að betur takist til við lagningu grassins á aðalvöllinn í vetur.
KR Íslenski boltinn Besta deild karla Fótbolti Lengjudeild kvenna Reykjavík Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Sjá meira