Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Valur Páll Eiríksson skrifar 7. desember 2024 15:23 Eiður Gauti byrjaði vel í KR-búningnum og skoraði tvö hjá bræðrunum sem vörðu mark Aftureldingar. Þeir voru að spila sinn fyrsta leik saman eftir skiptin í Mosfellsbæ. Vísir/Samsett Tveir stórsigrar unnust í fyrstu leikjum Bose-bikarsins í fótbolta í dag. Víkingur og KR unnu sína leiki örugglega. Í Vesturbæ Reykjavíkur tók KR á móti Aftureldingu, sem verða nýliðar í Bestu deildinni í sumar. Mosfellingar blésu í herlúðra í gær þegar fjórir leikmenn voru kynntir til sögunnar, þar á meðal bræðurnir Jökull og Axel Óskar Andréssynir. Oliver Sigurjónsson og Þórður Gunnar Hafþórsson, sem einnig gengu í raðir Mosfellinga í gær, voru ekki í byrjunarliði Aftureldingar. Þeir byrjuðu báðir leikinn við KR í dag en áttu í vandræðum. Hjá KR voru þónokkrir nýliðar í byrjunarliðinu; Halldór Snær Georgsson og Júlíus Júlíusson sem komu frá Fjölni, Vicente Valor sem kom frá ÍBV, Matthias Præst sem kom frá Fylki og Eiður Gauti Sæbjörnsson sem kom frá HK. Eiður Gauti skoraði fyrstu tvö mörk leiksins fyrir KR-inga en Stefán Árni Geirsson bætti öðru við fyrir hlé. KR-ingar bættu tveimur mörkum við eftir hlé þar sem Óðinn Bjarkason og hinn 17 ára gamli Róbert Elís Hlynsson, sem kom frá ÍR í vetur, skoruðu sitthvort markið. KR vann leikinn örugglega 5-0. KR er þá með þrjú stig í riðli 1 í Bose-bikarnum en Fram er þriðja liðið í þeim riðli. Víkingur undirbýr sig þá fyrir hörkuleik við Djurgarden í Sambandsdeildinni á fimmtudaginn kemur. Þeir mættu FH í Hafnarfirði og unnu öruggan 5-1 sigur. Fótbolti.net greinir frá því að Valdimar Þór Ingimundarson hafi skorað tvö marka Víkings. Erlingur Agnarsson, Tarik Ibrahimagic og Daði Berg Jónsson skoruðu eitt mark hver. Jón Guðni Fjóluson skoraði þá sjálfsmark, sem var mark FH-inga. Víkingur gerði jafntefli við HK í sínum fyrsta leik í keppninni en leikurinn var sá fyrsti hjá FH. Víkingur er þá með fjögur stig í riðli 2, HK eitt og FH án stiga. Íslenski boltinn Fótbolti KR Afturelding Víkingur Reykjavík FH Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Körfubolti Fleiri fréttir Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu Sjá meira
Í Vesturbæ Reykjavíkur tók KR á móti Aftureldingu, sem verða nýliðar í Bestu deildinni í sumar. Mosfellingar blésu í herlúðra í gær þegar fjórir leikmenn voru kynntir til sögunnar, þar á meðal bræðurnir Jökull og Axel Óskar Andréssynir. Oliver Sigurjónsson og Þórður Gunnar Hafþórsson, sem einnig gengu í raðir Mosfellinga í gær, voru ekki í byrjunarliði Aftureldingar. Þeir byrjuðu báðir leikinn við KR í dag en áttu í vandræðum. Hjá KR voru þónokkrir nýliðar í byrjunarliðinu; Halldór Snær Georgsson og Júlíus Júlíusson sem komu frá Fjölni, Vicente Valor sem kom frá ÍBV, Matthias Præst sem kom frá Fylki og Eiður Gauti Sæbjörnsson sem kom frá HK. Eiður Gauti skoraði fyrstu tvö mörk leiksins fyrir KR-inga en Stefán Árni Geirsson bætti öðru við fyrir hlé. KR-ingar bættu tveimur mörkum við eftir hlé þar sem Óðinn Bjarkason og hinn 17 ára gamli Róbert Elís Hlynsson, sem kom frá ÍR í vetur, skoruðu sitthvort markið. KR vann leikinn örugglega 5-0. KR er þá með þrjú stig í riðli 1 í Bose-bikarnum en Fram er þriðja liðið í þeim riðli. Víkingur undirbýr sig þá fyrir hörkuleik við Djurgarden í Sambandsdeildinni á fimmtudaginn kemur. Þeir mættu FH í Hafnarfirði og unnu öruggan 5-1 sigur. Fótbolti.net greinir frá því að Valdimar Þór Ingimundarson hafi skorað tvö marka Víkings. Erlingur Agnarsson, Tarik Ibrahimagic og Daði Berg Jónsson skoruðu eitt mark hver. Jón Guðni Fjóluson skoraði þá sjálfsmark, sem var mark FH-inga. Víkingur gerði jafntefli við HK í sínum fyrsta leik í keppninni en leikurinn var sá fyrsti hjá FH. Víkingur er þá með fjögur stig í riðli 2, HK eitt og FH án stiga.
Íslenski boltinn Fótbolti KR Afturelding Víkingur Reykjavík FH Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Körfubolti Fleiri fréttir Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu Sjá meira