Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Árni Sæberg skrifar 2. desember 2024 14:04 Gréta María Grétarsdóttir er forstjóri Prís. Vísir/Ívar Fannar Tólf starfsmönnum Heimkaupa hefur verið sagt upp störfum vegna skipulagsbreytinga. Vefverslun félagsins hefur verið rekin með tapi undanfarið og aukin áhersla verður lögð á rekstur lágvöruverðsverslunarinnar Prís. Þetta staðfestir Gréta María Grétarsdóttir, forstjóri Heimkaupa, í samtali við Vísi. Viðskiptablaðið greindi fyrst frá. Bæði í verslun og á skrifstofu „Það hefur verið tap á rekstri vefverslunarinnar undanfarin ár og við erum núna í skipulagsbreytingum á rekstrinum og samhliða því sögðum við upp tólf starfsmönnum. Uppsagnirnar voru bæði í vefverslun og á skrifstofu. Við erum stöðugt að leita leiða til að gera reksturinn okkar skilvirkari.“ Prís hefur vakið nokkra lukku síðan dyrnar voru opnaðar í ágúst síðastliðnum.Vísir/Vilhelm Heimkaup stigu inn á lágvöruverðsmarkað í ágúst þessa árs með opnun verslunarinnar Prís á Smáratorgi 3 í Kópavogi. Félagið rekur auk vefverslunar Heimkaupa og Prís Lyfjaval, 10-11 og hluta af Brauð & co., Gló og Sbarro. Félagið er í 81 prósenta eigu Skeljar fjárfestingarfélags og hjá því starfa rúmlega 160 manns. Markaðurinn hafi verið staðnaður Gréta María segir að lágvöruverðsmarkaður hafi verið staðnaður og einkennst af fákeppni áður en Prís var opnað. „Prís hefur fengið mjög góðar viðtökur og við sjáum fyrir okkur frekari uppbyggingu á Prís.“ Verslun Netverslun með áfengi Skel fjárfestingafélag Kópavogur Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Fleiri fréttir Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Sjá meira
Þetta staðfestir Gréta María Grétarsdóttir, forstjóri Heimkaupa, í samtali við Vísi. Viðskiptablaðið greindi fyrst frá. Bæði í verslun og á skrifstofu „Það hefur verið tap á rekstri vefverslunarinnar undanfarin ár og við erum núna í skipulagsbreytingum á rekstrinum og samhliða því sögðum við upp tólf starfsmönnum. Uppsagnirnar voru bæði í vefverslun og á skrifstofu. Við erum stöðugt að leita leiða til að gera reksturinn okkar skilvirkari.“ Prís hefur vakið nokkra lukku síðan dyrnar voru opnaðar í ágúst síðastliðnum.Vísir/Vilhelm Heimkaup stigu inn á lágvöruverðsmarkað í ágúst þessa árs með opnun verslunarinnar Prís á Smáratorgi 3 í Kópavogi. Félagið rekur auk vefverslunar Heimkaupa og Prís Lyfjaval, 10-11 og hluta af Brauð & co., Gló og Sbarro. Félagið er í 81 prósenta eigu Skeljar fjárfestingarfélags og hjá því starfa rúmlega 160 manns. Markaðurinn hafi verið staðnaður Gréta María segir að lágvöruverðsmarkaður hafi verið staðnaður og einkennst af fákeppni áður en Prís var opnað. „Prís hefur fengið mjög góðar viðtökur og við sjáum fyrir okkur frekari uppbyggingu á Prís.“
Verslun Netverslun með áfengi Skel fjárfestingafélag Kópavogur Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Fleiri fréttir Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Sjá meira