31 snýr ekki aftur á þing Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. desember 2024 15:07 Þessir þingmenn eiga ekki afturkvæmt, af ýmsum ástæðum. Af 63 þingmönnum síðasta kjörtímabils hverfa 30 á braut þegar nýtt þing tekur til starfa. Sumir ákváðu að sækjast ekki eftir endurkjöri en aðrir náðu ekki inn í þingkosningunum í gær. Þingflokkar Vinstri grænna og Pírata detta út eins og þeir leggja sig, þrettán þingmenn alls. Flokkarnir náðu engum þingmönnum inn. Framsóknarflokkurinn tapaði átta þingmönnum og meðal þeirra sem eiga ekki afturkvæmt þrátt fyrir að hafa verið í framboði eru þrír ráðherrar. Þetta eru Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, og Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra. Jón Gunnarsson, fyrrverandi dómsmálaráðherra, er meðal Sjálfstæðismanna sem eiga ekki afturkvæmt og þá náði Jakob Frímann Magnússon ekki aftur inn á þing, en hann gekk í raðir Miðflokksins eftir að hafa verið látinn taka poka sinn úr Flokki fólksins. Fréttin hefur verið uppfærð en ranglega var greint frá því að Stefán Vagn Stefánsson Framsóknarflokki hefði ekki náð inn. Mynd af honum birtist þannig með fréttinni en inn á vantaði Andrés Inga Jónsson Pírata. Alþingi Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Píratar Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Samfylkingin Flokkur fólksins Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Fleiri fréttir Þögn Alþingis í máli ríkisendurskoðanda ærandi Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Sjá meira
Sumir ákváðu að sækjast ekki eftir endurkjöri en aðrir náðu ekki inn í þingkosningunum í gær. Þingflokkar Vinstri grænna og Pírata detta út eins og þeir leggja sig, þrettán þingmenn alls. Flokkarnir náðu engum þingmönnum inn. Framsóknarflokkurinn tapaði átta þingmönnum og meðal þeirra sem eiga ekki afturkvæmt þrátt fyrir að hafa verið í framboði eru þrír ráðherrar. Þetta eru Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, og Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra. Jón Gunnarsson, fyrrverandi dómsmálaráðherra, er meðal Sjálfstæðismanna sem eiga ekki afturkvæmt og þá náði Jakob Frímann Magnússon ekki aftur inn á þing, en hann gekk í raðir Miðflokksins eftir að hafa verið látinn taka poka sinn úr Flokki fólksins. Fréttin hefur verið uppfærð en ranglega var greint frá því að Stefán Vagn Stefánsson Framsóknarflokki hefði ekki náð inn. Mynd af honum birtist þannig með fréttinni en inn á vantaði Andrés Inga Jónsson Pírata.
Alþingi Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Píratar Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Samfylkingin Flokkur fólksins Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Fleiri fréttir Þögn Alþingis í máli ríkisendurskoðanda ærandi Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?