Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Árni Sæberg skrifar 26. nóvember 2024 10:35 Orkuveitan er til húsa að Bæjarhálsi. VÍSIR/VILHELM Rekstur Orkuveitunnar skilaði 5,1 milljarðs króna afgangi fyrstu níu mánuði ársins. Það er 44 prósenta aukning frá sama tímabili fyrra árs og góð undirstaða fyrirhugaðs vaxtar Orkuveitunnar á næstu árum, að mati Sævars Freys Þráinssonar forstjóra. Í tilkynningu Orkuveitunnar segir að árshlutareikningur samstæðu Orkuveitunnar hafi verið samþykktur af stjórn í gær. Innan samstæðunnar eru Veitur, Orka náttúrunnar, Ljósleiðarann og Carbfix, auk móðurfélagsins. Veltufé frá rekstri fyrstu níu mánuði ársins hafi numið 20,7 milljörðum króna og aukist um 5,2 prósent milli ára. Fjárfestingar í varanlegum rekstrarfjármunum hafi numið 21,4 milljörðum króna á tímabilinu sem sé 20 prósenta aukning frá sama tímabili ársins 2023. Haft er eftir Sævari Frey Þráinssyni að hann sjái margt jákvætt í árshlutareikningunum fyrir nauðsynlegan vöxt starfseminnar sem boðaður var í fjárhagsspá samstæðunnar í síðasta mánuði. „Þjónusta Orkuveitunnar og dótturfyrirtækjanna er traust og það standa yfir fjölmörg verkefni svo hún verði það um fyrirsjáanlega framtíð. Þeirra á meðal er aukin stafræn þjónusta, áframhaldandi uppbygging fyrir orkuskiptin og á dögunum fengum við góðar fréttir af öflun aukins vatns í hitaveitu Veitna á höfuðborgarsvæðinu. Allt styður þetta við að Orkuveitan sé aflvaki sjálfbærrar framtíðar, sem eru þau einkennisorð sem við höfum sameinast undir.“ Orkumál Reykjavík Akranes Borgarbyggð Uppgjör og ársreikningar Mest lesið Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Fleiri fréttir Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Sjá meira
Í tilkynningu Orkuveitunnar segir að árshlutareikningur samstæðu Orkuveitunnar hafi verið samþykktur af stjórn í gær. Innan samstæðunnar eru Veitur, Orka náttúrunnar, Ljósleiðarann og Carbfix, auk móðurfélagsins. Veltufé frá rekstri fyrstu níu mánuði ársins hafi numið 20,7 milljörðum króna og aukist um 5,2 prósent milli ára. Fjárfestingar í varanlegum rekstrarfjármunum hafi numið 21,4 milljörðum króna á tímabilinu sem sé 20 prósenta aukning frá sama tímabili ársins 2023. Haft er eftir Sævari Frey Þráinssyni að hann sjái margt jákvætt í árshlutareikningunum fyrir nauðsynlegan vöxt starfseminnar sem boðaður var í fjárhagsspá samstæðunnar í síðasta mánuði. „Þjónusta Orkuveitunnar og dótturfyrirtækjanna er traust og það standa yfir fjölmörg verkefni svo hún verði það um fyrirsjáanlega framtíð. Þeirra á meðal er aukin stafræn þjónusta, áframhaldandi uppbygging fyrir orkuskiptin og á dögunum fengum við góðar fréttir af öflun aukins vatns í hitaveitu Veitna á höfuðborgarsvæðinu. Allt styður þetta við að Orkuveitan sé aflvaki sjálfbærrar framtíðar, sem eru þau einkennisorð sem við höfum sameinast undir.“
Orkumál Reykjavík Akranes Borgarbyggð Uppgjör og ársreikningar Mest lesið Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Fleiri fréttir Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Sjá meira