Aldrei jafn margar drónaárásir Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 10. nóvember 2024 22:21 Hörð átök eru á milli Rússa og Úkraínumanna. Umfangsmiklar árásir voru gerðar í Úkraínu og Rússlandi síðastliðna nótt. Aldrei hafa jafn margir drónar verið sendir af stað í einu. Varnarmálaráðuneyti Rússlands segist hafa stöðvað 84 dróna senda af Úkraínumönnum, þar af 34 sem stefndu að höfuðborginni Moskvu. Árás Úkraínumanna var stærsta árás þeirra á höfuðborgina síðan stríðið hófst fyrir um tveimur og hálfu ári. Flugumferð var beint frá þremur helstu flugvöllum Moskvu. Fimm manns særðust í Ramenskoye í Rússlandi vegna braks. Varnarmálaráðuneytið segir að drónarnir 34 hefðu verið skotnir niður yfir bænum sem er í um 50 kílómetra fjarlægð frá Moskvu. Þetta kemur fram í umfjöllun BBC. Í frétt CNN kemur fram að aldrei hafi verið sendir jafn margir drónar í einu í átökunum á milli Rússlands og Úkraínu. Samkvæmt flugher Úkraínu sendu Rússar samtals 145 dróna yfir landamærin og voru 62 skotnir niður en 67 taldir týndir. Þá sáust tíu drónar fljúga burt til Rússlands og nágrannaríkjanna Hvíta-Rússlands og Moldóvu. Að minnsta kosti tveir særðust í Odessa í Úkraínu. Ástæða umfangsmiklu árásanna er talin vera kjör Donald Trump sem forseti Bandaríkjanna. Búist er við að hann muni setja mikinn þrýsting á bæði löndin að stöðva stríðið. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Fleiri fréttir Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Sjá meira
Varnarmálaráðuneyti Rússlands segist hafa stöðvað 84 dróna senda af Úkraínumönnum, þar af 34 sem stefndu að höfuðborginni Moskvu. Árás Úkraínumanna var stærsta árás þeirra á höfuðborgina síðan stríðið hófst fyrir um tveimur og hálfu ári. Flugumferð var beint frá þremur helstu flugvöllum Moskvu. Fimm manns særðust í Ramenskoye í Rússlandi vegna braks. Varnarmálaráðuneytið segir að drónarnir 34 hefðu verið skotnir niður yfir bænum sem er í um 50 kílómetra fjarlægð frá Moskvu. Þetta kemur fram í umfjöllun BBC. Í frétt CNN kemur fram að aldrei hafi verið sendir jafn margir drónar í einu í átökunum á milli Rússlands og Úkraínu. Samkvæmt flugher Úkraínu sendu Rússar samtals 145 dróna yfir landamærin og voru 62 skotnir niður en 67 taldir týndir. Þá sáust tíu drónar fljúga burt til Rússlands og nágrannaríkjanna Hvíta-Rússlands og Moldóvu. Að minnsta kosti tveir særðust í Odessa í Úkraínu. Ástæða umfangsmiklu árásanna er talin vera kjör Donald Trump sem forseti Bandaríkjanna. Búist er við að hann muni setja mikinn þrýsting á bæði löndin að stöðva stríðið.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Fleiri fréttir Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Sjá meira