Erlent

Mikill fögnuður hjá Trump-liðum

Atli Ísleifsson skrifar
Gleðin við völd í Palm Beach í Flórída.
Gleðin við völd í Palm Beach í Flórída. AP

Mikil gleði hefur verið við völd á kosningavökum stuðningsmanna Donalds Trump og Repúblikana víða um Bandaríkin í nótt.

Allt stefnir í að Trump hafi unnið sigur á Demókratanum Kamölu Harris í forsetakosningunum í nótt og þá hafa Repúblikanar náð öldungadeild Bandaríkjaþings aftur á sitt vald.

Að neðan má sjá myndir af kosningavökum Repúblikana, en nýjustu fréttir af kosningunum má sjá í vaktinni

Stuðningsmenn Donalds Trump í Palm Beach ráðstefnuhöllinni í Flórída.AP

Stuðningsmenn Trump fyrir utan Hvíta húsið í Washington í nótt.AP

AP

AP

AP

AP

Tengdar fréttir

Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni

Repúblikanar hafa tryggt sér meirihluta í öldungadeild Bandaríkjanna, þar sem Demókratar hafa verið með nauman meirihluta undanfarin fjögur ár. Ljóst er að Repúblikanar hafa tryggt sér að minnsta kosti 51 sæti af hundrað.

Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum

Bandaríkjamenn gengu að kjörborðinu á þriðjudag til að velja sér nýjan forseta til næstu fjögurra ára. Kannanir bentu til þess að að mjög lítill munur yrði á fylgi frambjóðenda en þegar liðið hefur á nóttina er ljóst að Donald Trump er líklegur til að sigra Kamölu Harris.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×