Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. október 2024 20:15 Fanney Inga Birkisdóttir í leik með Val. Vísir/Anton Brink Markvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir er á leið til sænska félagsins BK Häcken. Þetta staðfesti fyrrum félag hennar Valur í annað sinn nú í kvöld, mánudag. Valur greindi frá því á dögunum að hin 19 ára gamla Fanney Inga væri á leið til Svíþjóðar og líklega væri um metfé að ræða fyrir leikmann úr Bestu deildinni. Fanney Inga greindi hins vegar sjálf frá því að félagaskiptin væru ekki gengin í gegn og því eyddi Valur færslunni um söluna á Fanneyju Ingu. Nú hefur Valur hins vegar endanlega staðfest söluna og að Fanney Inga muni spila í Svíþjóð á næsta ári. „Fanney Inga er geggjaður markvörður og það gleður okkur mjög að hún sé nú á leið í topplið í Svíþjóð. Fanney er gott dæmi um stelpu sem hefur lagt ótrúlega mikið á sig til þess að ná markmiðum sínum og það hefur hún gert hér hjá okkur í Val,“ segir Björn Steinar Jónsson formaður knattspyrnudeildar Vals. Björn Steinar segir kaupverðið trúnaðarmál en Valur sé að fá upphæð sem ekki hafi sést áður í íslenskum kvennafótbolta. „Og Fanney Inga stendur alveg undir því enda teljum við að hún eigi eftir að ná langt í framtíðinni. Við óskum henni alls hins besta og getum ekki beðið eftir því að fylgjast með henni á stóra sviðinu,“ segir Björn Steinar að endingu í tilkynningu Vals. Fanney Inga hefur spilað 45 leiki í Bestu deildinni þrátt fyrir undan aldur og á að baki sjö A-landsleiki. Þeir væru eflaust orðnir fleiri hefði hún ekki orðið fyrir höfuðhöggi og misst af leikjum Íslands gegn Bandaríkjunum á dögunum. Þá á hún að baki 21 leik fyrir yngri landslið Íslands. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Valur Mest lesið Lést aðeins 39 ára eftir langa glímu við átröskun Sport Ásta vann Faceoff í fjórða sinn: „Hef náð öllum markmiðunum síðan ég greindist“ Sport Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Enski boltinn Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Enski boltinn Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Handbolti Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Handbolti Kolbeinn enn ósigraður: „Hann þurfti bara eitt högg til að finna að hann vildi ekki vera þarna“ Sport Áfram bendir Hareide á Solskjær Fótbolti „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Körfubolti Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Sjá meira
Valur greindi frá því á dögunum að hin 19 ára gamla Fanney Inga væri á leið til Svíþjóðar og líklega væri um metfé að ræða fyrir leikmann úr Bestu deildinni. Fanney Inga greindi hins vegar sjálf frá því að félagaskiptin væru ekki gengin í gegn og því eyddi Valur færslunni um söluna á Fanneyju Ingu. Nú hefur Valur hins vegar endanlega staðfest söluna og að Fanney Inga muni spila í Svíþjóð á næsta ári. „Fanney Inga er geggjaður markvörður og það gleður okkur mjög að hún sé nú á leið í topplið í Svíþjóð. Fanney er gott dæmi um stelpu sem hefur lagt ótrúlega mikið á sig til þess að ná markmiðum sínum og það hefur hún gert hér hjá okkur í Val,“ segir Björn Steinar Jónsson formaður knattspyrnudeildar Vals. Björn Steinar segir kaupverðið trúnaðarmál en Valur sé að fá upphæð sem ekki hafi sést áður í íslenskum kvennafótbolta. „Og Fanney Inga stendur alveg undir því enda teljum við að hún eigi eftir að ná langt í framtíðinni. Við óskum henni alls hins besta og getum ekki beðið eftir því að fylgjast með henni á stóra sviðinu,“ segir Björn Steinar að endingu í tilkynningu Vals. Fanney Inga hefur spilað 45 leiki í Bestu deildinni þrátt fyrir undan aldur og á að baki sjö A-landsleiki. Þeir væru eflaust orðnir fleiri hefði hún ekki orðið fyrir höfuðhöggi og misst af leikjum Íslands gegn Bandaríkjunum á dögunum. Þá á hún að baki 21 leik fyrir yngri landslið Íslands.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Valur Mest lesið Lést aðeins 39 ára eftir langa glímu við átröskun Sport Ásta vann Faceoff í fjórða sinn: „Hef náð öllum markmiðunum síðan ég greindist“ Sport Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Enski boltinn Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Enski boltinn Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Handbolti Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Handbolti Kolbeinn enn ósigraður: „Hann þurfti bara eitt högg til að finna að hann vildi ekki vera þarna“ Sport Áfram bendir Hareide á Solskjær Fótbolti „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Körfubolti Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Sjá meira
Kolbeinn enn ósigraður: „Hann þurfti bara eitt högg til að finna að hann vildi ekki vera þarna“ Sport
Kolbeinn enn ósigraður: „Hann þurfti bara eitt högg til að finna að hann vildi ekki vera þarna“ Sport