Öryggisverðir Kringlunnar með búkmyndavél Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 24. október 2024 10:00 Inga Rut Jónsdóttir er framkvæmdastjóri Kringlunnar. Vísir/Arnar Öryggisverðir í Kringlunni bera nú búkmyndavél á meðan þeir sinna störfum sínum. Markmiðið er sagt vera að auka öryggi öryggisvarða, starfsmanna og viðskiptavina. Í tilkynningu til starfsmanna verslanna í Kringlunni kemur fram að 15. október síðastliðinn fóru öryggisverðir í Kringlunni að bera svokallaðar búkmyndavélar. Markmiðið sé að tryggja öryggi manna og eigna ásamt því að hafa ákveðinn fælingarmátt. Búkmyndavél er upptökutæki sem er fest á vesti eða fatnað öryggisvarða og tekur hún upp hljóð og mynd. Einungis verði kveikt á myndavélinni þegar öryggisverðir séu í afgreiðslu mála og þurfa þeir að tilkynna öllum viðeigandi að upptaka sé í gangi. Myndavélin gefi frá sér hljóð og blikkar rauðu ljósi þegar upptaka sé í gangi. Hægt yrði að nýta búkmyndavélarnar sem sönnunargögn, til dæmis ef ráðist sé á starfsmann eða önnur brot eiga sér stað. Upptökurnar verða þá einungis aðgengilegar öryggisstjóra Kringlunnar, Halldóri Gunnari Pálssyni. Hann vildi ekki tjá sig um málið í samtali við fréttastofu en benti á Ingu Rut Jónsdóttur, framkvæmdastjóra Kringlunnar. Ekki náðist í Ingu Rut við vinnslu fréttarinnar. Kringlan Verslun Reykjavík Lögreglumál Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Fleiri fréttir „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Sjá meira
Í tilkynningu til starfsmanna verslanna í Kringlunni kemur fram að 15. október síðastliðinn fóru öryggisverðir í Kringlunni að bera svokallaðar búkmyndavélar. Markmiðið sé að tryggja öryggi manna og eigna ásamt því að hafa ákveðinn fælingarmátt. Búkmyndavél er upptökutæki sem er fest á vesti eða fatnað öryggisvarða og tekur hún upp hljóð og mynd. Einungis verði kveikt á myndavélinni þegar öryggisverðir séu í afgreiðslu mála og þurfa þeir að tilkynna öllum viðeigandi að upptaka sé í gangi. Myndavélin gefi frá sér hljóð og blikkar rauðu ljósi þegar upptaka sé í gangi. Hægt yrði að nýta búkmyndavélarnar sem sönnunargögn, til dæmis ef ráðist sé á starfsmann eða önnur brot eiga sér stað. Upptökurnar verða þá einungis aðgengilegar öryggisstjóra Kringlunnar, Halldóri Gunnari Pálssyni. Hann vildi ekki tjá sig um málið í samtali við fréttastofu en benti á Ingu Rut Jónsdóttur, framkvæmdastjóra Kringlunnar. Ekki náðist í Ingu Rut við vinnslu fréttarinnar.
Kringlan Verslun Reykjavík Lögreglumál Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Fleiri fréttir „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Sjá meira