„Lekur af honum orkan og það er smá hundur í honum í líka“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. október 2024 18:03 Nimrod hefur byrjað tímabilið af krafti. Körfuboltakvöld „Drengirnir mínir kalla hann „him“ í staðinn fyrir Nim,“ sagði Helgi Már Magnússon um Nimrod Hilliard IV, leikmann KR í Bónus-deild karla í körfubolta, þegar farið var yfir sigur KR á Þór Þorlákshöfn í Körfuboltakvöldi. „Drengirnir mínir kalla hann „him“ í staðinn fyrir Nim,“ sagði Helgi Már Magnússon um Nimrod Hilliard IV, leikmann KR í Bónus-deild karla í körfubolta, þegar farið var yfir sigur KR á Þór Þorlákshöfn í Körfuboltakvöldi. Nýliðar KR hafa unnið tvo af fyrstu þremur leikjum sínum til þessa á leiktíðinni. Eftir að tapa með aðeins einu stigi gegn Stjörnunni í 2. umferð fóru Vesturbæingar til Þorlákshafnar og sóttu þar mikilvægan sigur. Þar fór téður Nim mikinn. „Framhald af því sem við erum búnir að sjá hjá KR með þessa þrenningu þeirra, Vlatko Granic, Linards Jaunzems og Nimrod. Mér finnst þeir alltaf spila vel og vera mjög stöðugir í gegnum alla leiki,“ sagði Teitur Örlygsson áður en Helgi Már fékk orðið. „Þeir spila líka á fullu allan tímann, sama hvernig bjátar á. Linards var ekkert frábær en hann er búinn að vera ótrúlega solid finnst mér,“ sagði Helgi Már áður en Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi, spurði hann nánar út í Nimrod. „Drengirnir mínir kalla hann „him“ í staðinn fyrir Nim. Þetta er frábær týpa, hann er aðstoðarþjálfari hjá 7. og 8. flokk. Hann er með ótrúlega nærveru.“ „Maður hafði áhyggjur af því fyrir tímabilið því maður vissi að í fyrra þegar KR var í 1. deild var hann að koma úr meiðslum en maður sér núna að hann er með annan gír.“ „Ofan á það að spila vel er hann með karakter, hann talar mikið, það lekur af honum orkan og það er smá hundur í honum í líka, ég hef alltaf gaman að því.“ Klippa: Körfuboltakvöld: Umræðu Körfuboltakvölds um Nimrod má sjá í spilaranum ofar í fréttinni. Körfubolti Körfuboltakvöld KR Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Fleiri fréttir Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Sjá meira
„Drengirnir mínir kalla hann „him“ í staðinn fyrir Nim,“ sagði Helgi Már Magnússon um Nimrod Hilliard IV, leikmann KR í Bónus-deild karla í körfubolta, þegar farið var yfir sigur KR á Þór Þorlákshöfn í Körfuboltakvöldi. Nýliðar KR hafa unnið tvo af fyrstu þremur leikjum sínum til þessa á leiktíðinni. Eftir að tapa með aðeins einu stigi gegn Stjörnunni í 2. umferð fóru Vesturbæingar til Þorlákshafnar og sóttu þar mikilvægan sigur. Þar fór téður Nim mikinn. „Framhald af því sem við erum búnir að sjá hjá KR með þessa þrenningu þeirra, Vlatko Granic, Linards Jaunzems og Nimrod. Mér finnst þeir alltaf spila vel og vera mjög stöðugir í gegnum alla leiki,“ sagði Teitur Örlygsson áður en Helgi Már fékk orðið. „Þeir spila líka á fullu allan tímann, sama hvernig bjátar á. Linards var ekkert frábær en hann er búinn að vera ótrúlega solid finnst mér,“ sagði Helgi Már áður en Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi, spurði hann nánar út í Nimrod. „Drengirnir mínir kalla hann „him“ í staðinn fyrir Nim. Þetta er frábær týpa, hann er aðstoðarþjálfari hjá 7. og 8. flokk. Hann er með ótrúlega nærveru.“ „Maður hafði áhyggjur af því fyrir tímabilið því maður vissi að í fyrra þegar KR var í 1. deild var hann að koma úr meiðslum en maður sér núna að hann er með annan gír.“ „Ofan á það að spila vel er hann með karakter, hann talar mikið, það lekur af honum orkan og það er smá hundur í honum í líka, ég hef alltaf gaman að því.“ Klippa: Körfuboltakvöld: Umræðu Körfuboltakvölds um Nimrod má sjá í spilaranum ofar í fréttinni.
Körfubolti Körfuboltakvöld KR Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Fleiri fréttir Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Sjá meira