Risastórt lýðheilsumál sem Alþingi hunsar Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar 4. október 2024 12:32 Góðvild Styktarsjóður hefur undanfarin misseri bent ráðuneytum á það að það sé óeðlilegt að vörur sem eru nauðsynleg hjálpartæki líkt og gleraugu, göngugrindur, hjólastólar, heyrnartæki og aðrar læknavörur séu í hæsta virðisaukaskattsflokki eða 24% en í öðrum Evrópulöndum er vsk prósentan mun lægri eða frá 9% niður í 0% Að leggja óþarfa álögur á nauðsynleg hjálpartæki og lyf verður til þess að fólk kaupir þau síður með þeim afleiðingum að heilsunni hrakar sem hefur tilheyrandi félagslegan og samfélagslegum kostnað. Það er óskiljanlegt að engin þeirra 63 þingmanna sem sitja á alþingi hafi lagt fram breytingar á þessu fyrirkomulagi því þetta er risastórt lýðheilsumál Hérna eru nokkrar ástæður fyrir því að við ættum að lækka vsk eða jafnvel fella niður af hjálpartækjum: Í flestum löndum eru læknavörur með lægri virðisaukaskatt (VSK) en aðrar vörur af nokkrum ástæðum sem tengjast bæði lýðheilsu og félagslegum þáttum: Aðgangur að heilbrigðisþjónustu: Læknavörur eru grunnþörf fyrir heilsu fólks. Með því að hafa lægri VSK á þessum vörum er hægt að lækka kostnaðinn fyrir almenning, sem getur bætt aðgengi að nauðsynlegum vörum, t.d. lyfjum, gleraugum og lækningatækjum. Verndun viðkvæmra hópa: Margir sem þurfa á læknavörum að halda eru eldri borgarar, einstaklingar með langvinna sjúkdóma eða aðrir viðkvæmir hópar. Lækkun VSK hjálpar til við að tryggja að þessi hópur eigi auðveldara með að fá þær vörur sem þeir þurfa, án þess að verða fyrir óhóflegum fjárhagslegum byrðum. Lækkun á samfélagslegum kostnaði: Betri aðgangur að læknavörum getur leitt til betri heilsu fyrir samfélagið í heild. Þetta getur dregið úr þörf fyrir frekari heilbrigðisþjónustu, sem á endanum lækkar kostnað samfélagsins við heilbrigðiskerfið. Siðferðisleg sjónarmið: Heilsa er oft talin vera réttindi allra, og því er réttlætanlegt að læknavörur séu skattlagðar minna en lúxusvörur eða almennar neysluvörur til að tryggja að allir hafi jafnan aðgang að heilbrigðisþjónustu. Þessir þættir samanlagt stuðla að því að læknavörur njóta oft lægra VSK-stigs en venjulegar vörur, þar sem markmiðið er að stuðla að betri heilsu og jafnvægi innan samfélagsins. Höfundur er framkvæmdastjóri Góðvildar styrktarsjóðs. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hvers vegna var Úlfar rekinn? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Um styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Reykjavíkurborgar, ákall um leiðréttingu Anna Margrét Ólafsdóttir,Hafdís Svansdóttir,Jónína Einarsdóttir Skoðun Ríkisstjórnin ræðst gegn ferðaþjónustu bænda Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir Skoðun Að apa eða skapa Rósa Dögg Ægisdóttir Skoðun Gangast við mistökum Júlíus Birgir Jóhannsson Skoðun Að reyna að „tímasetja“ markaðinn - er það góð strategía? Baldvin Ingi Sigurðsson Skoðun Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt Skoðun Að vilja meira og meira, meira í dag en í gær Harpa Fönn Sigurjónsdóttir Skoðun Lífsnauðsynlegt aðgengi Bryndís Haraldsdóttir Skoðun Kallað eftir málefnalegri umræðu um kröfur um íslenskukunnáttu Eiríkur Rögnvaldsson Skoðun Skoðun Skoðun Sjónarspil í Istanbul Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Að vilja meira og meira, meira í dag en í gær Harpa Fönn Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Sjálfboðaliðinn er hornsteinninn Hannes S. Jónsson skrifar Skoðun Kallað eftir málefnalegri umræðu um kröfur um íslenskukunnáttu Eiríkur Rögnvaldsson skrifar Skoðun Gangast við mistökum Júlíus Birgir Jóhannsson skrifar Skoðun Um styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Reykjavíkurborgar, ákall um leiðréttingu Anna Margrét Ólafsdóttir,Hafdís Svansdóttir,Jónína Einarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin ræðst gegn ferðaþjónustu bænda Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir skrifar Skoðun Að apa eða skapa Rósa Dögg Ægisdóttir skrifar Skoðun Að reyna að „tímasetja“ markaðinn - er það góð strategía? Baldvin Ingi Sigurðsson skrifar Skoðun Lífsnauðsynlegt aðgengi Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna var Úlfar rekinn? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Þegar við ætluðum að hitta Farage - Á Ísland að ganga í ESB? Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Sama steypan Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi gagnvart eldra fólki Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Að taka ekki mark á sjálfum sér Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri borg Alexandra Briem skrifar Skoðun Að eiga sæti við borðið Grímur Grímsson skrifar Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Íþróttir eru lykilinn Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Framtíð safna í ferðaþjónustu Guðrún D. Whitehead skrifar Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Að skapa framtíð úr fortíð Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Skoðun Tími til umbóta í byggingareftirliti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Stærð er ekki mæld í sentimetrum Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga skrifar Skoðun Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen skrifar Sjá meira
Góðvild Styktarsjóður hefur undanfarin misseri bent ráðuneytum á það að það sé óeðlilegt að vörur sem eru nauðsynleg hjálpartæki líkt og gleraugu, göngugrindur, hjólastólar, heyrnartæki og aðrar læknavörur séu í hæsta virðisaukaskattsflokki eða 24% en í öðrum Evrópulöndum er vsk prósentan mun lægri eða frá 9% niður í 0% Að leggja óþarfa álögur á nauðsynleg hjálpartæki og lyf verður til þess að fólk kaupir þau síður með þeim afleiðingum að heilsunni hrakar sem hefur tilheyrandi félagslegan og samfélagslegum kostnað. Það er óskiljanlegt að engin þeirra 63 þingmanna sem sitja á alþingi hafi lagt fram breytingar á þessu fyrirkomulagi því þetta er risastórt lýðheilsumál Hérna eru nokkrar ástæður fyrir því að við ættum að lækka vsk eða jafnvel fella niður af hjálpartækjum: Í flestum löndum eru læknavörur með lægri virðisaukaskatt (VSK) en aðrar vörur af nokkrum ástæðum sem tengjast bæði lýðheilsu og félagslegum þáttum: Aðgangur að heilbrigðisþjónustu: Læknavörur eru grunnþörf fyrir heilsu fólks. Með því að hafa lægri VSK á þessum vörum er hægt að lækka kostnaðinn fyrir almenning, sem getur bætt aðgengi að nauðsynlegum vörum, t.d. lyfjum, gleraugum og lækningatækjum. Verndun viðkvæmra hópa: Margir sem þurfa á læknavörum að halda eru eldri borgarar, einstaklingar með langvinna sjúkdóma eða aðrir viðkvæmir hópar. Lækkun VSK hjálpar til við að tryggja að þessi hópur eigi auðveldara með að fá þær vörur sem þeir þurfa, án þess að verða fyrir óhóflegum fjárhagslegum byrðum. Lækkun á samfélagslegum kostnaði: Betri aðgangur að læknavörum getur leitt til betri heilsu fyrir samfélagið í heild. Þetta getur dregið úr þörf fyrir frekari heilbrigðisþjónustu, sem á endanum lækkar kostnað samfélagsins við heilbrigðiskerfið. Siðferðisleg sjónarmið: Heilsa er oft talin vera réttindi allra, og því er réttlætanlegt að læknavörur séu skattlagðar minna en lúxusvörur eða almennar neysluvörur til að tryggja að allir hafi jafnan aðgang að heilbrigðisþjónustu. Þessir þættir samanlagt stuðla að því að læknavörur njóta oft lægra VSK-stigs en venjulegar vörur, þar sem markmiðið er að stuðla að betri heilsu og jafnvægi innan samfélagsins. Höfundur er framkvæmdastjóri Góðvildar styrktarsjóðs.
Um styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Reykjavíkurborgar, ákall um leiðréttingu Anna Margrét Ólafsdóttir,Hafdís Svansdóttir,Jónína Einarsdóttir Skoðun
Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Skoðun Kallað eftir málefnalegri umræðu um kröfur um íslenskukunnáttu Eiríkur Rögnvaldsson skrifar
Skoðun Um styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Reykjavíkurborgar, ákall um leiðréttingu Anna Margrét Ólafsdóttir,Hafdís Svansdóttir,Jónína Einarsdóttir skrifar
Skoðun Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar
Um styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Reykjavíkurborgar, ákall um leiðréttingu Anna Margrét Ólafsdóttir,Hafdís Svansdóttir,Jónína Einarsdóttir Skoðun
Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt Skoðun