Tvímenningar taldir tengjast Elko-málinu Jón Þór Stefánsson skrifar 30. september 2024 12:12 Ránin í verslunum voru tvö. Annars vegar í Skeifunni og hins vegar í Kópavogi. Vísir/Egill Tveir menn sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir á föstudag eru grunaðir um að tengjast tugmilljóna þjófnaði úr tveimur verslunum Elko, annars vegar í Kópavogi og hins vegar í Skeifunni. Lögreglan lýsti eftir mönnunum tveimur eftir hádegi á föstudag og birti myndir af þeim sem virtust teknar úr öryggismyndavélum. Skömmu síðar sendi lögreglan frá sér aðra tilkynningu þar sem hún sagði að upplýsingar væru fram komnar um hverjir þeir væru. Þeirra væri því ekki lengur leitað. Heimir Ríkharðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn í Kópavogi, segist ekki geta upplýst að svo stöddu hvort mennirnir hafi verið handteknir.´ Þjófnaðurinn sem málið varðar átti sér stað sunnudagskvöldið 22. september og aðfaranótt mánudagsins á eftir. Nokkrir, bæði karlar og konur, hafa verið handteknir vegna málsins, en þrír sakborningarnir voru búnir að innrita sig inn í flug á Keflavíkurflugvelli. Fram hefur komið að þýfið nemi tugum milljónum króna, en fjölda síma, dýrum raftækjum og reiðufé var stolið. Öryggiskerfi í annarri verslun Elko virkaði ekki eins og skildi sökum þess að framkvæmdir stóðu yfir á staðnum. Í samtali við fréttastofu segir Heimir að smávegis þýfi hafi fundist. Þó sé um sé að ræða lítinn hluta af miklu stærra þýfi. Að hans sögn eru þrír í haldi að svo stöddu, en aðrir höfðu áður verið handteknir en látnir lausir. Þeir sem hafa verið látnir lausir eru enn með stöðu sakbornings. En þið óttist ekkert að þeir sem eru sakborningar og eru ekki í haldi lögreglu fari úr landi? „Auðvitað getur það gerst, en það var ekki forsenda fyrir áframhaldandi gæsluvarðhaldi, þannig þeim var sleppt.“ Lögreglumál Kópavogur Reykjavík Þjófnaður í Elko Tengdar fréttir Gripnir á leið upp í flugvél en tugmilljóna þýfi ófundið Þýfi að verðmæti tuga milljóna króna úr innbrotum í tvær verslanir Elko á höfuðborgarsvæðinu er ófundið. Litlu mátti muna að þeir sem grunaðir eru um innbrotin slyppu úr landi. Öryggiskerfi í annarri verslun Elko virkaði ekki vegna framkvæmda. 25. september 2024 11:58 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Lögreglan lýsti eftir mönnunum tveimur eftir hádegi á föstudag og birti myndir af þeim sem virtust teknar úr öryggismyndavélum. Skömmu síðar sendi lögreglan frá sér aðra tilkynningu þar sem hún sagði að upplýsingar væru fram komnar um hverjir þeir væru. Þeirra væri því ekki lengur leitað. Heimir Ríkharðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn í Kópavogi, segist ekki geta upplýst að svo stöddu hvort mennirnir hafi verið handteknir.´ Þjófnaðurinn sem málið varðar átti sér stað sunnudagskvöldið 22. september og aðfaranótt mánudagsins á eftir. Nokkrir, bæði karlar og konur, hafa verið handteknir vegna málsins, en þrír sakborningarnir voru búnir að innrita sig inn í flug á Keflavíkurflugvelli. Fram hefur komið að þýfið nemi tugum milljónum króna, en fjölda síma, dýrum raftækjum og reiðufé var stolið. Öryggiskerfi í annarri verslun Elko virkaði ekki eins og skildi sökum þess að framkvæmdir stóðu yfir á staðnum. Í samtali við fréttastofu segir Heimir að smávegis þýfi hafi fundist. Þó sé um sé að ræða lítinn hluta af miklu stærra þýfi. Að hans sögn eru þrír í haldi að svo stöddu, en aðrir höfðu áður verið handteknir en látnir lausir. Þeir sem hafa verið látnir lausir eru enn með stöðu sakbornings. En þið óttist ekkert að þeir sem eru sakborningar og eru ekki í haldi lögreglu fari úr landi? „Auðvitað getur það gerst, en það var ekki forsenda fyrir áframhaldandi gæsluvarðhaldi, þannig þeim var sleppt.“
Lögreglumál Kópavogur Reykjavík Þjófnaður í Elko Tengdar fréttir Gripnir á leið upp í flugvél en tugmilljóna þýfi ófundið Þýfi að verðmæti tuga milljóna króna úr innbrotum í tvær verslanir Elko á höfuðborgarsvæðinu er ófundið. Litlu mátti muna að þeir sem grunaðir eru um innbrotin slyppu úr landi. Öryggiskerfi í annarri verslun Elko virkaði ekki vegna framkvæmda. 25. september 2024 11:58 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Gripnir á leið upp í flugvél en tugmilljóna þýfi ófundið Þýfi að verðmæti tuga milljóna króna úr innbrotum í tvær verslanir Elko á höfuðborgarsvæðinu er ófundið. Litlu mátti muna að þeir sem grunaðir eru um innbrotin slyppu úr landi. Öryggiskerfi í annarri verslun Elko virkaði ekki vegna framkvæmda. 25. september 2024 11:58