Hvað er fátækt? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar 28. september 2024 22:30 Fátækt er að vera föst í ómögulegu völundarhúsi sem þú getur ekki leikið á. Fátækt fyllir hugann af samviskubiti. Samviskubiti yfir því að hafa ekki gert betur, verið betri. Fátækt er að verða fyrir vonbrigðum aftur og aftur. Fátækt er að búast við því versta. Alltaf. Fátækt er að leyfa sér ekki að njóta þess góða, því það gæti verið tekið af þér. Fátækt er þegar von bregst. Fátækt smýgur inn í alla króka og kima lífs þíns spúandi eitri. Fátækt sendir taugakerfið í russíbanareið. Hring eftir hring, sama þó þú sért búin að fá nóg. Fátækt er óöryggi. Fátækt er útilokun. Fátækt á ekki að vera til staðar. Fátækt er hægt að útrýma. Ef þú kæri lesandi ert sammála og trúir og telur að leiðin fram á við sé andkapítalísk þá hvet ég þig til að skrá þig í lið með okkur Sósíalistum gegn þeirri meinsemd sem ójöfnuður er. Höfundur er félagi í Sósíalistaflokknum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sanna Magdalena Mörtudóttir Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Traust verður að endurspeglast í framkvæmd Sandra B. Franks skrifar Skoðun Það er leikur að læra fyrir suma Aðalheiður M. Steindórsdóttir skrifar Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson skrifar Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Sjá meira
Fátækt er að vera föst í ómögulegu völundarhúsi sem þú getur ekki leikið á. Fátækt fyllir hugann af samviskubiti. Samviskubiti yfir því að hafa ekki gert betur, verið betri. Fátækt er að verða fyrir vonbrigðum aftur og aftur. Fátækt er að búast við því versta. Alltaf. Fátækt er að leyfa sér ekki að njóta þess góða, því það gæti verið tekið af þér. Fátækt er þegar von bregst. Fátækt smýgur inn í alla króka og kima lífs þíns spúandi eitri. Fátækt sendir taugakerfið í russíbanareið. Hring eftir hring, sama þó þú sért búin að fá nóg. Fátækt er óöryggi. Fátækt er útilokun. Fátækt á ekki að vera til staðar. Fátækt er hægt að útrýma. Ef þú kæri lesandi ert sammála og trúir og telur að leiðin fram á við sé andkapítalísk þá hvet ég þig til að skrá þig í lið með okkur Sósíalistum gegn þeirri meinsemd sem ójöfnuður er. Höfundur er félagi í Sósíalistaflokknum.
Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar
Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar