Baldur greiddi fjórðung kostnaðar við framboð sitt sjálfur Kjartan Kjartansson skrifar 24. september 2024 13:44 Baldur Þórhallsson var í fimmta sæti í forsetakosningunum í sumar. Vísir/Vilhelm Tæpur fjórðungur af heildarkostnaði við forsetaframboð Baldurs Þórhallssonar kom úr hans eigin vasa. Kostnaðurinn nam tæpum 20,4 milljónum króna en framboðið endurgreiddi styrki sem fóru umfram lögbundið hámark. Baldur lagði framboði sínu til 4,9 milljónir króna samkvæmt uppgjöri sem birt var á vef ríkisendurskoðunar í dag. Einstaklingar styrktu það um 7,3 milljónir króna og lögaðilar um 5,7 milljónir. Þá hafði framboðið um 2,3 milljónir króna upp úr sölu á varningi. Meirihluti kostnaðar framboðsins var vegna kaupa á auglýsingum, alls 9,6 milljónir króna. Þá keypti framboðið þjónustu fyrir rúmar sjö milljónir. Alls hlaut Baldur 18.030 atkvæði í kosningunum og hafnaði í fimmta sæti frambjóðenda. Hvert atkvæði kostaði hann 1.132 krónur. Á meðal lögaðila sem styrktu Baldur til forseta voru sælgætisgerðin Góa, Ölgerðin, Kjarnafæði, Atlantsolía og Lyf og heilsa. Tveir einstaklingar gáfu framboðinu meira en 300.000 krónur. Hámarksupphæð sem einstaklingar og lögaðilar mega gefa er 400.000 krónur. Framboð Baldurs var það síðasta sem fékk uppgjör sitt staðfest en ástæðan var athugasemdir sem gerðar voru við styrki frá nokkrum félögum. Þannig voru tvö dæmi um að tvö tengd félög hefðu gefið hámarksupphæð þrátt fyrir að þeim bæri að telja framlög sín saman. Þau gáfu þannig tvöfalt meira en þeim var heimilt. Framboðið endurgreiddi þeim samtals 800.000 krónur. Forsetakosningar 2024 Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Innlent Fleiri fréttir Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Sjá meira
Baldur lagði framboði sínu til 4,9 milljónir króna samkvæmt uppgjöri sem birt var á vef ríkisendurskoðunar í dag. Einstaklingar styrktu það um 7,3 milljónir króna og lögaðilar um 5,7 milljónir. Þá hafði framboðið um 2,3 milljónir króna upp úr sölu á varningi. Meirihluti kostnaðar framboðsins var vegna kaupa á auglýsingum, alls 9,6 milljónir króna. Þá keypti framboðið þjónustu fyrir rúmar sjö milljónir. Alls hlaut Baldur 18.030 atkvæði í kosningunum og hafnaði í fimmta sæti frambjóðenda. Hvert atkvæði kostaði hann 1.132 krónur. Á meðal lögaðila sem styrktu Baldur til forseta voru sælgætisgerðin Góa, Ölgerðin, Kjarnafæði, Atlantsolía og Lyf og heilsa. Tveir einstaklingar gáfu framboðinu meira en 300.000 krónur. Hámarksupphæð sem einstaklingar og lögaðilar mega gefa er 400.000 krónur. Framboð Baldurs var það síðasta sem fékk uppgjör sitt staðfest en ástæðan var athugasemdir sem gerðar voru við styrki frá nokkrum félögum. Þannig voru tvö dæmi um að tvö tengd félög hefðu gefið hámarksupphæð þrátt fyrir að þeim bæri að telja framlög sín saman. Þau gáfu þannig tvöfalt meira en þeim var heimilt. Framboðið endurgreiddi þeim samtals 800.000 krónur.
Forsetakosningar 2024 Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Innlent Fleiri fréttir Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Sjá meira