169 börn sem fæddust eftir 7. október á lista yfir látnu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. september 2024 06:29 Látnir fluttir á Nasser sjúkrahúsið í Khan Younis. Getty/Anadolu/Doaa Albaz Heilbrigðisráðuneyti Gasa hefur gefið út skjal þar sem borin eru kennsl á 34.344 einstaklinga sem hafa látist í árásum Ísraelsmanna. Um er að ræða 80 prósent þeirra sem sagðir eru hafa fallið frá því að átök brutust út í kjölfar árása Hamas á byggðir í Ísrael 7. október síðastliðinn. Skjalið telur 649 blaðsíður en um er að ræða lista með nöfnum látnu, kyni, aldri og auðkennisnúmerum. Á listanum eru meðal annars 169 börn sem fæddust eftir 7. október og maður fæddur 1922. Þeir 7.613 sem hafa verið taldir en eru ekki á listanum eru látnir sem voru fluttir á sjúkrahús eða í líkhús en ekki hefur tekist að bera kennsl á. Samkvæmt umfjöllun Guardian virðast nöfn barna undir 10 ára aldri telja 100 blaðsíður og þá kemur fyrsti fullorðni einstaklingurinn við sögu á blaðsíðu 215. Yfirvöld á Gasa segja 41 þúsund hafa látist í árásum Ísraelshers til þessa en embættismenn í Ísrael segja ómögulegt að leggja trúnað á það þar sem tölurnar komi frá Hamas. Sameinuðu þjóðirnar segja upplýsingar yfirvalda á Gasa um fjölda látinna hins vegar hafa reynst nærri lagi í fyrri átökum. Ekki hefur verið gefið upp hversu margir látnu eru liðsmenn Hamas en samkvæmt Guardian má útiloka meirihluta hinna 34.344 út frá aldri og kyni. Á listanum eru 11.355 börn, 6.297 konur og 2.955 einstaklingar 60 ára og eldri. Ísraelsher segist hafa drepið 17 þúsund bardagamenn en hefur ekki gefið út hversu marga almenna borgara þeir áætla að hafi sömuleiðis verið drepnir. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Innlent Fleiri fréttir Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Sjá meira
Skjalið telur 649 blaðsíður en um er að ræða lista með nöfnum látnu, kyni, aldri og auðkennisnúmerum. Á listanum eru meðal annars 169 börn sem fæddust eftir 7. október og maður fæddur 1922. Þeir 7.613 sem hafa verið taldir en eru ekki á listanum eru látnir sem voru fluttir á sjúkrahús eða í líkhús en ekki hefur tekist að bera kennsl á. Samkvæmt umfjöllun Guardian virðast nöfn barna undir 10 ára aldri telja 100 blaðsíður og þá kemur fyrsti fullorðni einstaklingurinn við sögu á blaðsíðu 215. Yfirvöld á Gasa segja 41 þúsund hafa látist í árásum Ísraelshers til þessa en embættismenn í Ísrael segja ómögulegt að leggja trúnað á það þar sem tölurnar komi frá Hamas. Sameinuðu þjóðirnar segja upplýsingar yfirvalda á Gasa um fjölda látinna hins vegar hafa reynst nærri lagi í fyrri átökum. Ekki hefur verið gefið upp hversu margir látnu eru liðsmenn Hamas en samkvæmt Guardian má útiloka meirihluta hinna 34.344 út frá aldri og kyni. Á listanum eru 11.355 börn, 6.297 konur og 2.955 einstaklingar 60 ára og eldri. Ísraelsher segist hafa drepið 17 þúsund bardagamenn en hefur ekki gefið út hversu marga almenna borgara þeir áætla að hafi sömuleiðis verið drepnir.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Innlent Fleiri fréttir Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Sjá meira