Albert mætir fyrir dóm á fimmtudag Árni Sæberg skrifar 10. september 2024 13:25 Albert Guðmundsson gerir sér ferð frá Flórens til að vera viðstaddur aðalmeðferðina. vísir/vilhelm Aðalmeðferð í máli knattspyrnumannsins Alberts Guðmundssonar fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur á fimmtudag og föstudag. Albert kemur til landsins og mun gefa skýrslu fyrir dómi. Málið er ekki að finna á dagskrá héraðsdóms en þinghald í málinu er lokað. Albert er ákærður fyrir að hafa haft önnur kynferðismök en samræði við konu á þrítugsaldri án hennar samþykkis. Í ákærunni segir að Albert hafi beitt nauðung en upplýsingar um hvernig hann á að hafa gert það eru afmáðar í útgáfu ákærunnar sem fréttastofa fékk frá héraðsdómi. Neitar sök Verjandi Alberts neitaði sök fyrir hönd skjólstæðings síns þegar ákæran var þingfest í héraði þann 3. júlí. Samkvæmt heimildum fréttastofu er reiknað með því að aðalmeðferðin taki tvo daga vegna mikils fjölda vitna sem ákæruvaldið ætlar að kalla fyrir dóminn. Spilar ekki fyrir landsliðið en spilar fyrir stórlið Albert hefur ekki verið valinn í landslið Íslands í knattspyrnu á meðan málið er til meðferðar hjá dómstólum, í samræmi við reglur Knattspyrnusambands Íslands Hann var í sumar keyptur til Fiorentina frá Genoa. Fiorentina greiðir átta milljónir evra, rúman milljarð króna, fyrir að fá Albert að láni og kaupverðið verður sautján milljónir evra, tæplega 2,6 milljarðar króna, gangi hann alfarið til liðs við Flórensliðið næsta sumar. Honum var úthlutuð treyja númer tíu á dögunum en á enn eftir að spila sinn fyrsta leik fyrir félagið. Hann hefur glímt við meiðsli á kálfa. Kynferðisofbeldi Dómsmál Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Ítalski boltinn Mál Alberts Guðmundssonar Tengdar fréttir Albert neitaði sök Ákæra á hendur Alberti Guðmundssyni, landsliðsmanni í knattspyrnu, fyrir kynferðisbrot var þingfest í morgun í Héraðsdómi Reykjavíkur. Albert mætti ekki við þingfestinguna en samkvæmt heimildum Vísis neitaði verjandi hans sök fyrir hans hönd. 3. júlí 2024 12:55 Albert ákærður fyrir kynferðisbrot Ákæra hefur verið gefin út á hendur Alberti Guðmundssyni, landsliðsmanni í knattspyrnu, fyrir kynferðisbrot. 2. júlí 2024 10:21 Bannað að kjósa Albert Albert Guðmundsson kemur ekki til greina sem knattspyrnumaður ársins hjá KSÍ, vegna kæru fyrir kynferðisbrot sem hann kveðst saklaus af. 19. desember 2023 12:50 Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira
Málið er ekki að finna á dagskrá héraðsdóms en þinghald í málinu er lokað. Albert er ákærður fyrir að hafa haft önnur kynferðismök en samræði við konu á þrítugsaldri án hennar samþykkis. Í ákærunni segir að Albert hafi beitt nauðung en upplýsingar um hvernig hann á að hafa gert það eru afmáðar í útgáfu ákærunnar sem fréttastofa fékk frá héraðsdómi. Neitar sök Verjandi Alberts neitaði sök fyrir hönd skjólstæðings síns þegar ákæran var þingfest í héraði þann 3. júlí. Samkvæmt heimildum fréttastofu er reiknað með því að aðalmeðferðin taki tvo daga vegna mikils fjölda vitna sem ákæruvaldið ætlar að kalla fyrir dóminn. Spilar ekki fyrir landsliðið en spilar fyrir stórlið Albert hefur ekki verið valinn í landslið Íslands í knattspyrnu á meðan málið er til meðferðar hjá dómstólum, í samræmi við reglur Knattspyrnusambands Íslands Hann var í sumar keyptur til Fiorentina frá Genoa. Fiorentina greiðir átta milljónir evra, rúman milljarð króna, fyrir að fá Albert að láni og kaupverðið verður sautján milljónir evra, tæplega 2,6 milljarðar króna, gangi hann alfarið til liðs við Flórensliðið næsta sumar. Honum var úthlutuð treyja númer tíu á dögunum en á enn eftir að spila sinn fyrsta leik fyrir félagið. Hann hefur glímt við meiðsli á kálfa.
Kynferðisofbeldi Dómsmál Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Ítalski boltinn Mál Alberts Guðmundssonar Tengdar fréttir Albert neitaði sök Ákæra á hendur Alberti Guðmundssyni, landsliðsmanni í knattspyrnu, fyrir kynferðisbrot var þingfest í morgun í Héraðsdómi Reykjavíkur. Albert mætti ekki við þingfestinguna en samkvæmt heimildum Vísis neitaði verjandi hans sök fyrir hans hönd. 3. júlí 2024 12:55 Albert ákærður fyrir kynferðisbrot Ákæra hefur verið gefin út á hendur Alberti Guðmundssyni, landsliðsmanni í knattspyrnu, fyrir kynferðisbrot. 2. júlí 2024 10:21 Bannað að kjósa Albert Albert Guðmundsson kemur ekki til greina sem knattspyrnumaður ársins hjá KSÍ, vegna kæru fyrir kynferðisbrot sem hann kveðst saklaus af. 19. desember 2023 12:50 Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira
Albert neitaði sök Ákæra á hendur Alberti Guðmundssyni, landsliðsmanni í knattspyrnu, fyrir kynferðisbrot var þingfest í morgun í Héraðsdómi Reykjavíkur. Albert mætti ekki við þingfestinguna en samkvæmt heimildum Vísis neitaði verjandi hans sök fyrir hans hönd. 3. júlí 2024 12:55
Albert ákærður fyrir kynferðisbrot Ákæra hefur verið gefin út á hendur Alberti Guðmundssyni, landsliðsmanni í knattspyrnu, fyrir kynferðisbrot. 2. júlí 2024 10:21
Bannað að kjósa Albert Albert Guðmundsson kemur ekki til greina sem knattspyrnumaður ársins hjá KSÍ, vegna kæru fyrir kynferðisbrot sem hann kveðst saklaus af. 19. desember 2023 12:50