Byggja upp eða pakka? Gerður Gestsdóttir Valgerðardóttir skrifar 19. ágúst 2024 19:31 Flokksráðsfundur VG um helgina sendi frá sér ályktun um málefni Palestínu og stríðið á Gasa þar sem ákvörðun Bjarna Ben, þáverandi utanríkisráðherra, um að frysta framlög til UNRWA var gagnrýnd og hvatt til vopnahlés. Ályktunin kom mér, sem fyrrverandi félaga í VG, kunnuglega fyrir sjónir og var ég ekki lengi að finna út af hverju. Í mars, á síðasta flokksráðsfundi, var nefnilega samþykkt nær samhljóða ályktun um málefni Palestínu. Í báðum þessum ályktunum eru áratuga morð og mannréttindabrot gegn Palestínufólki réttilega gagnrýnd og vísað í alþjóðalög og samþykktir og frysting á framlögum til Flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna gagnrýnd. En einn stór munur er á þessum ályktunum. Í þeirri eldri eru ráðherrar VG hvattir til að beita sér enn frekar fyrir sameiningu palestínskra fjölskyldna, látið verði af brottvísunum á palestínsku flóttafólki og því veitt vernd á Íslandi og forysta, ráðherrar og þingflokkur skuli tjá stefnu VG opinberlega með skýrum hætti. En nú, fimm mánuðum seinna, er hvergi í öllum þeim ályktunum sem samþykktar voru á flokksráðsfundinum minnst á flóttafólk eða umsækjendur alþjóðlega vernd, forystan og þingflokkurinn hvorki gagnrýnd né hvött. Ekki er hægt að skilja það öðruvísi en að VG sé þegar búið að pakka þegar kemur að málefnum fólks á flótta og almennir félagar hættir að reyna. Höfundur er sérfræðingur í málefnum innflytjenda og flóttafólks Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Vinstri græn Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Mest lesið Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun Klerkastjórnin í Íran að riða til falls: Hvers vegna þegja fjölmiðlar? Davíð Bergmann Skoðun Heimsendaspár sem eiga sér enga stoð í raunveruleikanum Elías Blöndal Guðjónsson Skoðun Ráðsmaðurinn, embættið og spurningin sem enginn vill spyrja Hilmar Kristinsson Skoðun Pólitíska stríðið sem nærist á þér Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Týndu börnin Jón Ingi Hákonarson Skoðun Vesalingarnir í borginni Daði Freyr Ólafsson Skoðun Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason Skoðun Skoðun Skoðun Ráðsmaðurinn, embættið og spurningin sem enginn vill spyrja Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Áramótaheit þjóðarinnar: Tryggjum gæðamenntun! Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Týndu börnin Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Heimsendaspár sem eiga sér enga stoð í raunveruleikanum Elías Blöndal Guðjónsson skrifar Skoðun Pólitíska stríðið sem nærist á þér Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Vesalingarnir í borginni Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Klerkastjórnin í Íran að riða til falls: Hvers vegna þegja fjölmiðlar? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Að kveðja 2025 og mæta 2026 með mildi og forvitni Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Á krossgötum Alexandra Briem skrifar Skoðun Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Borg á heimsmælikvarða! Skúli Helgason skrifar Skoðun Veiðiráðgjöf byggð á ágiskunum Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Loftgæði mæld í Breiðholti - í fyrsta sinn í 12 ár Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hvað tengir typpi og gullregn? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Er áramótaheitið árið 2026 betri skjávenjur? Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hvar eiga krakkarnir að vera á nýju ári? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Leiðtogi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Sögulegt ár í borginni Skúli Helgason skrifar Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Öryggið á nefinu um áramótin Eyrún Jónsdóttir,Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar höggbylgjan skellur á Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Markmiðin sem skipta máli Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Sjá meira
Flokksráðsfundur VG um helgina sendi frá sér ályktun um málefni Palestínu og stríðið á Gasa þar sem ákvörðun Bjarna Ben, þáverandi utanríkisráðherra, um að frysta framlög til UNRWA var gagnrýnd og hvatt til vopnahlés. Ályktunin kom mér, sem fyrrverandi félaga í VG, kunnuglega fyrir sjónir og var ég ekki lengi að finna út af hverju. Í mars, á síðasta flokksráðsfundi, var nefnilega samþykkt nær samhljóða ályktun um málefni Palestínu. Í báðum þessum ályktunum eru áratuga morð og mannréttindabrot gegn Palestínufólki réttilega gagnrýnd og vísað í alþjóðalög og samþykktir og frysting á framlögum til Flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna gagnrýnd. En einn stór munur er á þessum ályktunum. Í þeirri eldri eru ráðherrar VG hvattir til að beita sér enn frekar fyrir sameiningu palestínskra fjölskyldna, látið verði af brottvísunum á palestínsku flóttafólki og því veitt vernd á Íslandi og forysta, ráðherrar og þingflokkur skuli tjá stefnu VG opinberlega með skýrum hætti. En nú, fimm mánuðum seinna, er hvergi í öllum þeim ályktunum sem samþykktar voru á flokksráðsfundinum minnst á flóttafólk eða umsækjendur alþjóðlega vernd, forystan og þingflokkurinn hvorki gagnrýnd né hvött. Ekki er hægt að skilja það öðruvísi en að VG sé þegar búið að pakka þegar kemur að málefnum fólks á flótta og almennir félagar hættir að reyna. Höfundur er sérfræðingur í málefnum innflytjenda og flóttafólks
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun
Skoðun Klerkastjórnin í Íran að riða til falls: Hvers vegna þegja fjölmiðlar? Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir skrifar
Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun