Segir Trump mögulega munu tapa ef hann breytir ekki um stefnu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. ágúst 2024 06:54 Graham er dyggur stuðningsmaður Trump. Getty/Win McNamee Repúblikaninn Lindsey Graham segir Donald Trump eiga á hættu að tapa forsetakosningunum ef hann haldi áfram að ögra og eggja í stað þess að eiga málefnalegar umræður. Ummælin lét Graham falla í þættinum Meet the Press á NBC, þar sem hann var spurður að hvort hann væri sammála Nikki Haley, sem bauð sig fram gegn Trump en hefur nú lýst yfir stuðningi við hann, þegar hún sagði að Trump og aðrir Repúblikanar ættu að hætta að væla og hætta að tala um kynþátt Kamölu Harris. „Já,“ sagði Graham. „Ég lít ekki á Kamölu Harris sem brjálæðing,“ sagði hann en Trump hefur ítrekað notað orðið til að lýsa andstæðing sínum. „Ég sé hana sem frjálslyndasta einstaklinginn sem hefur verið útnefndur sem forsetaframbjóðandi í sögu Bandaríkjanna.“ Graham sagði að kosningabaráttan ætti að snúast um stefnumálin; þar myndi Harris eiga í vök að verjast. Þannig gæti Trump sigrað í kosningunum en ef hann héldi áfram að ögra og eggja myndi hann mögulega tapa þeim. Trump hefur átt í nokkrum vandræðum eftir að Joe Biden Bandaríkjaforseti dró sig til hlés og lýsti yfir stuðningi við varaforsetann. Það hefur reynst honum erfitt að finna höggstað á Harris og hann því brugðið á það ráð að ráðast að persónu hennar og litarhætti. Ummæli Graham eru í takt við það sem ráðgjafar Trump eru sagðir hafa ráðlagt; að halda sig við málefnin og láta af persónulegum árásum. Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Fleiri fréttir Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Sjá meira
Ummælin lét Graham falla í þættinum Meet the Press á NBC, þar sem hann var spurður að hvort hann væri sammála Nikki Haley, sem bauð sig fram gegn Trump en hefur nú lýst yfir stuðningi við hann, þegar hún sagði að Trump og aðrir Repúblikanar ættu að hætta að væla og hætta að tala um kynþátt Kamölu Harris. „Já,“ sagði Graham. „Ég lít ekki á Kamölu Harris sem brjálæðing,“ sagði hann en Trump hefur ítrekað notað orðið til að lýsa andstæðing sínum. „Ég sé hana sem frjálslyndasta einstaklinginn sem hefur verið útnefndur sem forsetaframbjóðandi í sögu Bandaríkjanna.“ Graham sagði að kosningabaráttan ætti að snúast um stefnumálin; þar myndi Harris eiga í vök að verjast. Þannig gæti Trump sigrað í kosningunum en ef hann héldi áfram að ögra og eggja myndi hann mögulega tapa þeim. Trump hefur átt í nokkrum vandræðum eftir að Joe Biden Bandaríkjaforseti dró sig til hlés og lýsti yfir stuðningi við varaforsetann. Það hefur reynst honum erfitt að finna höggstað á Harris og hann því brugðið á það ráð að ráðast að persónu hennar og litarhætti. Ummæli Graham eru í takt við það sem ráðgjafar Trump eru sagðir hafa ráðlagt; að halda sig við málefnin og láta af persónulegum árásum.
Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Fleiri fréttir Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Sjá meira