„Eftir það fannst mér leikurinn vera nákvæmlega eins og við vildum hafa hann“ Runólfur Trausti Þórhallsson og Ragnar Heiðar Sigtryggsson skrifa 17. ágúst 2024 17:46 Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, á hliðarlínunni í dag. Vísir/Diego „Ótrúlega stoltur af liðinu og fannst strákarnir gefa allt í þetta,“ sagði Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, var eðlilega mjög sáttur eftir að hans menn lögðu KR 2-0 í Bestu deild karla í knattspyrnu fyrr í dag. Um var að ræða fyrsta heimasigur Vestra í deildinni. „Gríðarlega sáttur með leikinn í heild sinni fyrir utan fyrstu 15-20. Fannst við svona hálf hug- og kjarklausir, vorum mikið í löngum boltum eins og boltinn væri sjóðandi heitur. Vorum ekki að vinna seinni boltana og fannst þau móment sem við fengum, náðum aldrei að þrýsta liðinu upp og náðum aldrei að þrýsta á þá þannig þegar boltinn tapaðist hátt á vellinum þá gátu þeir spilað auðveldlega í gegnum okkur,“ sagði Davíð Smári og hélt áfram. „Fannst við ná að laga það eftir 20 mínútur af leiknum og eftir það fannst mér leikurinn vera nákvæmlega eins og við vildum hafa hann.“ „Mér hefði alveg liðið betur ef sóknarleikurinn hefði verið enn meira í gangi í dag. Fannst við geta skorað töluvert meira af mörkum, fengum fullt af mjög hættulegum og góðum færum.“ „Fórum illa með það og KR-ingarnir svo sem líka, fóru illa með sín færi. Líður eins og leikurinn hefði farið allt öðruvísi ef bæði lið hefðu verði klínískari en finnst sigurinn verðskuldaður sama hver lokastaðan hefði verið að lokum,“ sagði Davíð Smári að lokum. Þegar Vestri er búið með 19 leiki er liðið með 17 stig í 10. sæti, þremur stigum frá HK sem er í fallsæti með tvo leiki til góða. KR er í 9. sæti með 18 stig. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Vestri Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjá meira
„Gríðarlega sáttur með leikinn í heild sinni fyrir utan fyrstu 15-20. Fannst við svona hálf hug- og kjarklausir, vorum mikið í löngum boltum eins og boltinn væri sjóðandi heitur. Vorum ekki að vinna seinni boltana og fannst þau móment sem við fengum, náðum aldrei að þrýsta liðinu upp og náðum aldrei að þrýsta á þá þannig þegar boltinn tapaðist hátt á vellinum þá gátu þeir spilað auðveldlega í gegnum okkur,“ sagði Davíð Smári og hélt áfram. „Fannst við ná að laga það eftir 20 mínútur af leiknum og eftir það fannst mér leikurinn vera nákvæmlega eins og við vildum hafa hann.“ „Mér hefði alveg liðið betur ef sóknarleikurinn hefði verið enn meira í gangi í dag. Fannst við geta skorað töluvert meira af mörkum, fengum fullt af mjög hættulegum og góðum færum.“ „Fórum illa með það og KR-ingarnir svo sem líka, fóru illa með sín færi. Líður eins og leikurinn hefði farið allt öðruvísi ef bæði lið hefðu verði klínískari en finnst sigurinn verðskuldaður sama hver lokastaðan hefði verið að lokum,“ sagði Davíð Smári að lokum. Þegar Vestri er búið með 19 leiki er liðið með 17 stig í 10. sæti, þremur stigum frá HK sem er í fallsæti með tvo leiki til góða. KR er í 9. sæti með 18 stig.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Vestri Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjá meira