Barkley gaf eftir hundrað milljónir til að halda tryggð við TNT Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. ágúst 2024 14:30 Charles Barkley er gríðarlega vinsæll sjónvarpsmaður. getty/Mitchell Layton Gamla körfuboltastjarnan og sjónvarpsmaðurinn Charles Barkley segist hafa gefið eftir háar fjárhæðir til að halda tryggð við TNT sjónvarpsstöðina. Fyrr í sumar gekk NBA frá sjónvarpssamningum við Disney, NBC og Amazon Prime Video. Tilboði TNT var ekki tekið og því hverfur NBA af dagskrá stöðvarinnar eftir næsta tímabil. Deildin hefur verið sýnd á TNT í nærri fjóra áratugi. Flaggskip TNT er þátturinn „Inside the NBA“ þar sem Barkley, Shaquille O'Neal, Kenny Smith og Ernie Johnson vaða á súðum. Barkley hefur verið hjá TNT frá aldamótum og hann ætlar að halda tryggð við stöðina. Hann hafði þó marga kosti í stöðunni og var afar eftirsóttur. Í viðtali við The Dan Le Batard Show with Stugotz sagði Barkley að hann hefði gefið eftir hundrað milljónir dollara til að halda áfram hjá TNT. Hann hafi gert það til að vernda samstarfsfólk sitt. How much did Charles Barkley lose by returning to TNT?"A minimum of $100 million. A minimum."Barkley explains why he chose to return to Turner Sports as a broadcasting free agent."The number-one thing for me is that my people at Turner get to keep their jobs another year." pic.twitter.com/lGLZgg4nFZ— Dan Le Batard Show with Stugotz (@LeBatardShow) August 13, 2024 „Þetta var frábær tilfinning og ég vil þakka öllum þessum stöðvum fyrir að setja sig í samband við mig. Það var svalt. En fólkið mitt hjá Turner heldur starfinu sínu í allavega eitt ár og það skipti mig öllu máli,“ sagði Barkley. Ekki liggur fyrir hvað tekur við hjá hinum 61 árs Barkley eftir næsta tímabil, þegar NBA yfirgefur TNT, en hann ætti ekki að eiga í vandræðum með að finna sér vinnu, það er að segja ef hann ætlar ekki að setjast í helgan stein. NBA Fjölmiðlar Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Fleiri fréttir „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu Sjá meira
Fyrr í sumar gekk NBA frá sjónvarpssamningum við Disney, NBC og Amazon Prime Video. Tilboði TNT var ekki tekið og því hverfur NBA af dagskrá stöðvarinnar eftir næsta tímabil. Deildin hefur verið sýnd á TNT í nærri fjóra áratugi. Flaggskip TNT er þátturinn „Inside the NBA“ þar sem Barkley, Shaquille O'Neal, Kenny Smith og Ernie Johnson vaða á súðum. Barkley hefur verið hjá TNT frá aldamótum og hann ætlar að halda tryggð við stöðina. Hann hafði þó marga kosti í stöðunni og var afar eftirsóttur. Í viðtali við The Dan Le Batard Show with Stugotz sagði Barkley að hann hefði gefið eftir hundrað milljónir dollara til að halda áfram hjá TNT. Hann hafi gert það til að vernda samstarfsfólk sitt. How much did Charles Barkley lose by returning to TNT?"A minimum of $100 million. A minimum."Barkley explains why he chose to return to Turner Sports as a broadcasting free agent."The number-one thing for me is that my people at Turner get to keep their jobs another year." pic.twitter.com/lGLZgg4nFZ— Dan Le Batard Show with Stugotz (@LeBatardShow) August 13, 2024 „Þetta var frábær tilfinning og ég vil þakka öllum þessum stöðvum fyrir að setja sig í samband við mig. Það var svalt. En fólkið mitt hjá Turner heldur starfinu sínu í allavega eitt ár og það skipti mig öllu máli,“ sagði Barkley. Ekki liggur fyrir hvað tekur við hjá hinum 61 árs Barkley eftir næsta tímabil, þegar NBA yfirgefur TNT, en hann ætti ekki að eiga í vandræðum með að finna sér vinnu, það er að segja ef hann ætlar ekki að setjast í helgan stein.
NBA Fjölmiðlar Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Fleiri fréttir „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu Sjá meira