Gætu þurft að loka Fjölskyldulandi Bjarki Sigurðsson skrifar 13. ágúst 2024 23:13 Krisztina G. Agueda, stofnandi Fjölskyldulands, og Nicole Leigh Mosty, stjórnarkona. Vísir/Arnar Eigendur Fjölskyldulands gætu þurft að loka náist ekki að snúa erfiðum rekstri við. Eigandinn segir þjónustuna afar mikilvæga, ekki síst fyrir fjölskyldur af erlendum uppruna til að ná að aðlagast íslensku samfélagi. Fjölskylduland var opnað árið 2022 í Dugguvogi í Reykjavík. Um er að ræða innileikvöll og miðstöð ætlaða fyrir fjölskyldur með börn á leikskólaaldri og fyrsta bekk grunnskóla. Þangað mæta um hundrað fjölskyldur í hverri viku. „Fjölskylduland var byggt með það í huga að hjálpa þroska barnsins. Að þau finni þroskandi leikföng sem er skemmtilegt að leika með,“ segir Krisztina G. Agueda, stofnandi Fjölskyldulands. Hún segir starfsemina mikilvæga, sérstaklega fyrir fjölskyldur af erlendum uppruna. „Þess vegna erum við með verkefni sem heitir Fjölbreyttar fjölskyldur þar sem fólk af erlendum uppruna getur mætt frítt einu sinni í viku og hitt aðra foreldra. Við reynum að hjálpa þeim að aðlaga íslensku samfélagi og félagskerfinu,“ segir Krisztina. Gengið erfiðlega upp á síðkastið Hins vegar gengur reksturinn ekki nægilega vel. „Það vantar aðsókn, það vantar stuðning. Það vantar vitundarvakningu að við erum hér, að þetta sé til staðar og stendur foreldrum til boða. Jafnvel væri frábært að komast í samstarf við sveitarfélögin og þá leikskóla sem eru að leita að lausnum vegna biðlista,“ segir Nicole Leigh Mosty, stjórnarkona hjá Fjölskyldulandi. Enginn staður eins og Fjölskylduland Komi ekki meira fjármagn inn í reksturinn gætu þær þurft að loka Fjölskyldulandi. „Því miður lítur út fyrir að við munum þurfa að loka dyrunum. Það er enginn staður á Íslandi eins og þessi hér. Við megum ekki leyfa svona sprotahugmyndum, við tölum oft um nýsköpun og annað, hverfa,“ segir Nicole. Börn og uppeldi Leikskólar Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Sjá meira
Fjölskylduland var opnað árið 2022 í Dugguvogi í Reykjavík. Um er að ræða innileikvöll og miðstöð ætlaða fyrir fjölskyldur með börn á leikskólaaldri og fyrsta bekk grunnskóla. Þangað mæta um hundrað fjölskyldur í hverri viku. „Fjölskylduland var byggt með það í huga að hjálpa þroska barnsins. Að þau finni þroskandi leikföng sem er skemmtilegt að leika með,“ segir Krisztina G. Agueda, stofnandi Fjölskyldulands. Hún segir starfsemina mikilvæga, sérstaklega fyrir fjölskyldur af erlendum uppruna. „Þess vegna erum við með verkefni sem heitir Fjölbreyttar fjölskyldur þar sem fólk af erlendum uppruna getur mætt frítt einu sinni í viku og hitt aðra foreldra. Við reynum að hjálpa þeim að aðlaga íslensku samfélagi og félagskerfinu,“ segir Krisztina. Gengið erfiðlega upp á síðkastið Hins vegar gengur reksturinn ekki nægilega vel. „Það vantar aðsókn, það vantar stuðning. Það vantar vitundarvakningu að við erum hér, að þetta sé til staðar og stendur foreldrum til boða. Jafnvel væri frábært að komast í samstarf við sveitarfélögin og þá leikskóla sem eru að leita að lausnum vegna biðlista,“ segir Nicole Leigh Mosty, stjórnarkona hjá Fjölskyldulandi. Enginn staður eins og Fjölskylduland Komi ekki meira fjármagn inn í reksturinn gætu þær þurft að loka Fjölskyldulandi. „Því miður lítur út fyrir að við munum þurfa að loka dyrunum. Það er enginn staður á Íslandi eins og þessi hér. Við megum ekki leyfa svona sprotahugmyndum, við tölum oft um nýsköpun og annað, hverfa,“ segir Nicole.
Börn og uppeldi Leikskólar Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Sjá meira