Gætu þurft að loka Fjölskyldulandi Bjarki Sigurðsson skrifar 13. ágúst 2024 23:13 Krisztina G. Agueda, stofnandi Fjölskyldulands, og Nicole Leigh Mosty, stjórnarkona. Vísir/Arnar Eigendur Fjölskyldulands gætu þurft að loka náist ekki að snúa erfiðum rekstri við. Eigandinn segir þjónustuna afar mikilvæga, ekki síst fyrir fjölskyldur af erlendum uppruna til að ná að aðlagast íslensku samfélagi. Fjölskylduland var opnað árið 2022 í Dugguvogi í Reykjavík. Um er að ræða innileikvöll og miðstöð ætlaða fyrir fjölskyldur með börn á leikskólaaldri og fyrsta bekk grunnskóla. Þangað mæta um hundrað fjölskyldur í hverri viku. „Fjölskylduland var byggt með það í huga að hjálpa þroska barnsins. Að þau finni þroskandi leikföng sem er skemmtilegt að leika með,“ segir Krisztina G. Agueda, stofnandi Fjölskyldulands. Hún segir starfsemina mikilvæga, sérstaklega fyrir fjölskyldur af erlendum uppruna. „Þess vegna erum við með verkefni sem heitir Fjölbreyttar fjölskyldur þar sem fólk af erlendum uppruna getur mætt frítt einu sinni í viku og hitt aðra foreldra. Við reynum að hjálpa þeim að aðlaga íslensku samfélagi og félagskerfinu,“ segir Krisztina. Gengið erfiðlega upp á síðkastið Hins vegar gengur reksturinn ekki nægilega vel. „Það vantar aðsókn, það vantar stuðning. Það vantar vitundarvakningu að við erum hér, að þetta sé til staðar og stendur foreldrum til boða. Jafnvel væri frábært að komast í samstarf við sveitarfélögin og þá leikskóla sem eru að leita að lausnum vegna biðlista,“ segir Nicole Leigh Mosty, stjórnarkona hjá Fjölskyldulandi. Enginn staður eins og Fjölskylduland Komi ekki meira fjármagn inn í reksturinn gætu þær þurft að loka Fjölskyldulandi. „Því miður lítur út fyrir að við munum þurfa að loka dyrunum. Það er enginn staður á Íslandi eins og þessi hér. Við megum ekki leyfa svona sprotahugmyndum, við tölum oft um nýsköpun og annað, hverfa,“ segir Nicole. Börn og uppeldi Leikskólar Reykjavík Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Sjá meira
Fjölskylduland var opnað árið 2022 í Dugguvogi í Reykjavík. Um er að ræða innileikvöll og miðstöð ætlaða fyrir fjölskyldur með börn á leikskólaaldri og fyrsta bekk grunnskóla. Þangað mæta um hundrað fjölskyldur í hverri viku. „Fjölskylduland var byggt með það í huga að hjálpa þroska barnsins. Að þau finni þroskandi leikföng sem er skemmtilegt að leika með,“ segir Krisztina G. Agueda, stofnandi Fjölskyldulands. Hún segir starfsemina mikilvæga, sérstaklega fyrir fjölskyldur af erlendum uppruna. „Þess vegna erum við með verkefni sem heitir Fjölbreyttar fjölskyldur þar sem fólk af erlendum uppruna getur mætt frítt einu sinni í viku og hitt aðra foreldra. Við reynum að hjálpa þeim að aðlaga íslensku samfélagi og félagskerfinu,“ segir Krisztina. Gengið erfiðlega upp á síðkastið Hins vegar gengur reksturinn ekki nægilega vel. „Það vantar aðsókn, það vantar stuðning. Það vantar vitundarvakningu að við erum hér, að þetta sé til staðar og stendur foreldrum til boða. Jafnvel væri frábært að komast í samstarf við sveitarfélögin og þá leikskóla sem eru að leita að lausnum vegna biðlista,“ segir Nicole Leigh Mosty, stjórnarkona hjá Fjölskyldulandi. Enginn staður eins og Fjölskylduland Komi ekki meira fjármagn inn í reksturinn gætu þær þurft að loka Fjölskyldulandi. „Því miður lítur út fyrir að við munum þurfa að loka dyrunum. Það er enginn staður á Íslandi eins og þessi hér. Við megum ekki leyfa svona sprotahugmyndum, við tölum oft um nýsköpun og annað, hverfa,“ segir Nicole.
Börn og uppeldi Leikskólar Reykjavík Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Sjá meira