Leiðtogi Hezbollah boðar „nýjan fasa“ eftir að farið var yfir „rauðar línur“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. ágúst 2024 06:59 Ávarpi Nasrallah var sjónvarpað í útför Shukr. AP/Hussein Malla Hassan Nasrallah, leiðtogi Hezbollah, flutti ávarp í gær þar sem hann sagði að skærur samtakanna og Ísrael væru í „nýjum fasa“. Óvinurinn mætti nú eiga von á „óumflýjanlegum viðbrögðum“ þar sem hann hefði farið yfir „rauðar línur“. Hefndaraðgerðir Hezbollah yrðu í takt við árás á heimili almenns borgara. Ísraelsmenn gerðu á dögunum árás á aðsetur Fuad Shukr, háttsetts foringja Hezbollah, í Beirút. Þeir segja Shukr hafa staðið fyrir árás samtakanna síðustu helgi, þar sem tólf börn létust þar sem þau voru að leik í þorpi á Gólan-hæðum. Útför Shukr fór fram í gær en hann er sagður hafa verið einn af helstu ráðgjöfum Nasrallah. Ísraelar hafa einnig verið sakaðir um að hafa staðið að baki drápinu á Ismail Haniyeh, pólitískum leiðtoga Hamas, sem var ráðinn af dögum í Íran á miðvikudag. Ísraelar hafa ekki tjáð sig um málið. Þrátt fyrir hótanir Nasrallah þykja orð hans benda til þess að Hezbollah hafi ekki áhuga á því að stigmagna átök enn frekar en áhyggjur hafa verið uppi um allsherjar stríð á svæðinu. Hamas og Íran hafa einnig hótað hefndaraðgerðum í vikunni, vegna dauða Haniyeh. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Líbanon Hernaður Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Olivia Hussey er látin Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Fleiri fréttir Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Sjá meira
Hefndaraðgerðir Hezbollah yrðu í takt við árás á heimili almenns borgara. Ísraelsmenn gerðu á dögunum árás á aðsetur Fuad Shukr, háttsetts foringja Hezbollah, í Beirút. Þeir segja Shukr hafa staðið fyrir árás samtakanna síðustu helgi, þar sem tólf börn létust þar sem þau voru að leik í þorpi á Gólan-hæðum. Útför Shukr fór fram í gær en hann er sagður hafa verið einn af helstu ráðgjöfum Nasrallah. Ísraelar hafa einnig verið sakaðir um að hafa staðið að baki drápinu á Ismail Haniyeh, pólitískum leiðtoga Hamas, sem var ráðinn af dögum í Íran á miðvikudag. Ísraelar hafa ekki tjáð sig um málið. Þrátt fyrir hótanir Nasrallah þykja orð hans benda til þess að Hezbollah hafi ekki áhuga á því að stigmagna átök enn frekar en áhyggjur hafa verið uppi um allsherjar stríð á svæðinu. Hamas og Íran hafa einnig hótað hefndaraðgerðum í vikunni, vegna dauða Haniyeh.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Líbanon Hernaður Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Olivia Hussey er látin Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Fleiri fréttir Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Sjá meira