Þrumuskotið sem Val á toppinn, endurkoma Víkinga og öll hin mörkin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2024 09:30 Katherine Cousins gerði út um stórleikinn á Hlíðarenda í gær. Vísir/Ernir Það vantaði ekki mörkin í fimmtándu umferð Bestu deildar kvenna en það voru skoruð nítján mörk í leikjunum fimm. Nú má sjá þau öll hér inn á Vísi. Valur vann 1-0 sigur á Breiðabliki í toppslagnum og tók þar með toppsætið sem Blikar höfðu einnig sér síðan þær unnu fyrri leikinn á móti Val. Katherine Cousins skoraði eina mark leiksins með þrumuskoti strax á níundu mínútu leiksins. Klippa: Markið úr leik Vals og Breiðabliks Shaina Faiena Ashouri skoraði tvö mörk á móti sínum gömlu félögum í 3-2 endurkomu sigri Víkinga á FH. Elísa Lana Sigurjónsdóttir og Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir komu FH í 2-0 í leiknum en Linda Líf Boama minnkaði muninn og Ashouri skoraði síðan tvö síðustu mörkin. Hrefna Jónsdóttir tryggði Stjörnunni 1-0 sigur á Fylki í Árbænum. Klippa: Mörkin úr leik Víkings og FH Þróttur vann 4-2 endurkomusigur á Keflavík en Keflavíkurkonur komust í 2-0 með sjálfsmarki og marki Anitu Lind Daníelsdóttur úr víti. María Eva Eyjólfsdóttir (2 mörk), Sæunn Björnsdóttir og Sigríður Theód. Guðmundsdóttir tryggðu Þrótti sigurinn. Jordyn Rhodes skoraði tvö mörk á lokamínútunum þegar Tindastóll náði 3-3 jafntefli á móti Þór/KA á Króknum. Karen María Sigurgeirsdóttir (2 mörk) og Sandra María Jessen höfðu komið Þór/KA í 3-1 eftir að Elise Anne Morris skoraði fyrsta mark leiksins. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr leikjunum. Klippa: Mörkin úr leik Tndastóls og Þór/KA Klippa: Mörkin úr leik Þróttar og Keflavíkur Klippa: Markið úr leik Fylkis og Stjörnunnar Besta deild kvenna Valur Breiðablik Víkingur Reykjavík FH Tindastóll Þór Akureyri KA Stjarnan Fylkir Þróttur Reykjavík Keflavík ÍF Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Fleiri fréttir „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjá meira
Valur vann 1-0 sigur á Breiðabliki í toppslagnum og tók þar með toppsætið sem Blikar höfðu einnig sér síðan þær unnu fyrri leikinn á móti Val. Katherine Cousins skoraði eina mark leiksins með þrumuskoti strax á níundu mínútu leiksins. Klippa: Markið úr leik Vals og Breiðabliks Shaina Faiena Ashouri skoraði tvö mörk á móti sínum gömlu félögum í 3-2 endurkomu sigri Víkinga á FH. Elísa Lana Sigurjónsdóttir og Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir komu FH í 2-0 í leiknum en Linda Líf Boama minnkaði muninn og Ashouri skoraði síðan tvö síðustu mörkin. Hrefna Jónsdóttir tryggði Stjörnunni 1-0 sigur á Fylki í Árbænum. Klippa: Mörkin úr leik Víkings og FH Þróttur vann 4-2 endurkomusigur á Keflavík en Keflavíkurkonur komust í 2-0 með sjálfsmarki og marki Anitu Lind Daníelsdóttur úr víti. María Eva Eyjólfsdóttir (2 mörk), Sæunn Björnsdóttir og Sigríður Theód. Guðmundsdóttir tryggðu Þrótti sigurinn. Jordyn Rhodes skoraði tvö mörk á lokamínútunum þegar Tindastóll náði 3-3 jafntefli á móti Þór/KA á Króknum. Karen María Sigurgeirsdóttir (2 mörk) og Sandra María Jessen höfðu komið Þór/KA í 3-1 eftir að Elise Anne Morris skoraði fyrsta mark leiksins. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr leikjunum. Klippa: Mörkin úr leik Tndastóls og Þór/KA Klippa: Mörkin úr leik Þróttar og Keflavíkur Klippa: Markið úr leik Fylkis og Stjörnunnar
Besta deild kvenna Valur Breiðablik Víkingur Reykjavík FH Tindastóll Þór Akureyri KA Stjarnan Fylkir Þróttur Reykjavík Keflavík ÍF Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Fleiri fréttir „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjá meira