Tindastóll

Fréttamynd

„Bara feginn að við fundum þó leið“

„Við erum bara fegnir að við drógum lengra stráið,“ sagði Arnar Guðjónsson, þjálfari Tindastóls, eftir 96-95 sigurinn á Íslandsmeisturum Stjörnunnar í mögnuðum leik á Sauðárkróki í kvöld, í Bónus-deild karla í körfubolta.

Körfubolti
Fréttamynd

„Við þurfum að vera betri varnarlega“

Tindastóll tekur á móti Stjörnunni á Sauðárkróki í kvöld. Liðin mættust síðast í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn og Stólarnir eru fullir tilhlökkunar að hefna þeirra hörmuna, en verða að bæta varnarleikinn að mati þjálfarans.

Körfubolti
Fréttamynd

Músin Ragnar og stemning Stólanna

Þó að Tindastóll hafi tapað Evrópuleik sínum í Tékklandi í gærkvöld þá hefur tímabilið að öðru leyti gengið eins og í sögu og stemningin virst mikil. Um þetta ræddu menn í Bónus Körfuboltakvöldi á föstudaginn.

Körfubolti
Fréttamynd

Upp­gjörið: Valur - Tinda­stóll 85-87 | Basile með sigurkörfu

Valur og Tindastóll mættust í lokaleik 1. umferðar Bónus-deildarinnar. Leikið var á Hlíðarenda en ferðalag Sauðkræklinga var heldur lengra í þetta sinn en liðið sat fast í München í tvo daga eftir að hafa sigrað slóvakíska stórliðið Slovan Bratislava í Norður-Evrópudeildinni í körfubolta.

Körfubolti
Fréttamynd

„Þeir skutu úr ein­hverjum fjöru­tíu vítum“

Arnar Guðjónsson, þjálfari Tindastóls, var að vonum sáttur með sigur liðsins gegn Val á Hlíðarenda nú í kvöld. Leikurinn var afar spennandi en úrslitin réðust á lokasekúndum leiksins þegar Dedrick Basile skoraði sigurkörfuna.

Körfubolti
Fréttamynd

Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grinda­vík fyrir stórleikinn

„Þetta verður bara gaman og það er gott að koma á Hlíðarenda og keppa við mjög sterkt lið sem er búið að vera eitt af sterkustu liðum landsins undanfarin ár,“ segir Arnar Guðjónsson þjálfari Tindastóls fyrir stórleikinn gegn Val í Bónusdeild karla í kvöld.

Sport
Fréttamynd

Markasúpa í Grafar­holtinu

Fram og Tindastóll gerðu 3-3 jafntefli í 20. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Fyrir leik var vitað að gestirnir frá Sauðárkróki væru fallnir og að nýliðar Fram myndu halda sæti sínu.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Stólarnir fastir í München

Leikur Vals og Tindastóls í Bónus-deild karla hefur frestast fram á mánudag. Leikmenn Tindastóls komust ekki heim frá München í Þýskalandi í gær vegna drónaumferðar á flugvellinum.

Körfubolti
Fréttamynd

Meistararnir byrja á góðum sigri

Íslandsmeistarar Hauka unnu 14 stiga sigur á Tindastóli í 1. umferð Bónus deildar kvenna í körfubolta, lokatölur 99-85. Magnaður 3. leikhluti Hauka skilaði sigrinum í hús.

Körfubolti
Fréttamynd

Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum

Víkingur Ólafsvík vann 2-0 gegn Tindastóli í úrslitaleiknum á Laugardalsvelli um Fótbolta.net bikarinn. Bæði mörkin voru skoruð eftir aukaspyrnu en hið fyrra var einkar glæsilegt.

Fótbolti