Tindastóll Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn „Það er alltaf gaman að spila svona mikilvæga leiki innan tímabilsins. Þeir eru búnir að vinna fyrstu sjö en við sex og tapað einum. Það er gaman að spila um fyrsta sætið,“ segir Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður Tindastóls, sem sækir Grindavík heim í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 20.11.2025 14:02 Frá Klaksvík á Krókinn Knattspyrnudeild Tindastóls hefur fundið arftaka Halldórs Jóns Sigurðssonar, Donna, í starf þjálfara kvennaliðs félagsins sem féll úr Bestu deildinni í haust. Íslenski boltinn 17.11.2025 20:18 Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Tindastóll, sem vann Manchester í Evrópuleik fyrr í vikunni, tekur á móti Þór Þ. í 7. umferð Bónus deildar karla í kvöld. Þórsarar töpuðu fyrstu fimm leikjum sínum á tímabilinu en unnu ÍR-inga í síðustu umferð. Körfubolti 14.11.2025 18:17 Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tindastóll tók á móti Manchester Basketball í Síkinu í kvöld og lagði enska liðið að velli, 100-96. Körfubolti 11.11.2025 21:10 Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Tindastóll mætir Manchester í Norður-Evrópukeppni félagsliða í körfubolta í kvöld og það í Síkinu. Sport 11.11.2025 13:32 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Maddie Sutton, leikmaður Tindastóls, átti stórkostlegan leik á þriðjudaginn þegar hún skoraði 31 stig, tók 20 fráköst og gaf tíu stoðsendingar en aðeins þrír aðrir leikmenn í sögu deildarinnar hafa leikið þetta eftir. Körfubolti 9.11.2025 08:01 Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Tindastóll vann sannfærandi sigur þegar liðið sótti Ármann heim í sjöttu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í Laugardalshöll í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 77-110 Tindastóli í vil. Körfubolti 7.11.2025 18:15 Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Bandaríska körfuboltakonan Maddie Sutton gerði allt sem hún gat á móti Keflavík í Síkinu á Sauðárkróki í Bónusdeild kvenna í körfubolta í gær. Það dugði ekki til sigurs en kom henni í fámennan hóp. Körfubolti 5.11.2025 16:30 Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Keflavíkurkonur gerðu góða ferð í Skagafjörðinn í kvöld þegar liðið lagði Tindastól, 88-96, í nokkuð kaflaskiptum leik. Körfubolti 4.11.2025 21:20 Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Lið Ármanns og Tindastóls eru enn aðeins með einn sigur í Bónus-deild kvenna eftir leiki kvöldsins. Körfubolti 1.11.2025 21:16 „Bara feginn að við fundum þó leið“ „Við erum bara fegnir að við drógum lengra stráið,“ sagði Arnar Guðjónsson, þjálfari Tindastóls, eftir 96-95 sigurinn á Íslandsmeisturum Stjörnunnar í mögnuðum leik á Sauðárkróki í kvöld, í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 31.10.2025 21:40 Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Tindastóll vann í kvöld 96-95 sigur gegn Stjörnunni í ótrúlegum leik á Sauðárkróki, í Bónus-deild karla í körfubolta. Þarna mættust liðin sem léku um Íslandsmeistaratitilinn í vor og úr varð mögnuð skemmtun. Körfubolti 31.10.2025 18:48 „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Tindastóll tekur á móti Stjörnunni á Sauðárkróki í kvöld. Liðin mættust síðast í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn og Stólarnir eru fullir tilhlökkunar að hefna þeirra hörmuna, en verða að bæta varnarleikinn að mati þjálfarans. Körfubolti 31.10.2025 13:46 Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Tindastóll er komið áfram í næstu umferð VÍS-bikars karla í körfubolta eftir öruggan sigur á Hetti á Egilsstöðum. Körfubolti 27.10.2025 21:04 Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Njarðvíkingar minntu á sig með frábærum 98-90 sigri á Tindastól í Njarðvík í kvöld. Stólarnir höfðu unnið alla deildarleiki sína í vetur en töpuðu nú öðrum leiknum í röð eftir slæmt tap í Evrópukeppninni fyrr í vikunni. Körfubolti 23.10.2025 18:32 Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Valskonur voru sterkari á lokakaflanum í kvöld og tryggðu sér nauman þriggja sigur á Tindastól, 78-75, í fjórðu umferð Bónus deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 22.10.2025 21:12 Músin Ragnar og stemning Stólanna Þó að Tindastóll hafi tapað Evrópuleik sínum í Tékklandi í gærkvöld þá hefur tímabilið að öðru leyti gengið eins og í sögu og stemningin virst mikil. Um þetta ræddu menn í Bónus Körfuboltakvöldi á föstudaginn. Körfubolti 21.10.2025 14:32 Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sigurganga Tindastóls endaði í Tékklandi í kvöld þegar liðið steinlá á móti BK Opava í Norður-Evrópukeppni félagsliða í körfubolta. Körfubolti 20.10.2025 17:41 Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Tindastóll hélt sigurgöngu sinni áfram í kvöld með 46 stiga sigri á ÍR-ingum í Skógarselinu, 113-67 í þriðju umferð Bónus-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 17.10.2025 18:16 Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Njarðvíkurkonur héldu áfram góðri byrjun sinni í Bónus-deild kvenna í körfubolta eftir sannfærandi heimasigur á Tindastólskonum í kvöld. Körfubolti 15.10.2025 18:31 Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Tindastóll vann stórsigur á norska liðinu Gimle í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld og hefur þar með unnið tvo fyrstu leiki sína í ENB-deildinni í körfubolta. Körfubolti 14.10.2025 21:06 Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Maður leiksins í leik Tindastóls og FHL í dag, Elísa Bríet Björnsdóttir, var þokkalega sátt með leik sinna kvenna og eigin leik í dag. Hún skoraði tvö mörk og gaf tvær stoðsendingar í 5-2 sigri Stólanna. Fótbolti 11.10.2025 17:24 Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Tindastóll og FHL áttust við á Sauðárkróki fyrr í dag. Liðin eru bæði fallin úr Bestu deild kvenna og því um kveðjuleik þeirra að ræða. Tindastóll kvaddi deildina með flottum hætti og vann leikinn 5-2. Fótbolti 11.10.2025 14:17 Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Tindastóll vann Keflavík 101-81 í Bónus deild karla í körfubolta á Sauðárkróki í kvöld. Körfubolti 9.10.2025 18:31 Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Spænska körfuboltakonan Marta Hermida fór algjörlega á kostum í gærkvöldi þegar Tindastólsliðið landaði sínum fyrsta sigri í Bónus-deild kvenna í vetur. Körfubolti 9.10.2025 11:00 Rifust um olnbogaskot Drungilas Það gekk mikið á í glímu Adomas Drungilas og Arons Booker í stórleik Vals og Tindastóls í Bónus-deild karla í körfubolta í vikunni. Körfubolti 9.10.2025 09:24 Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Tindastóll vann Stjörnuna 95-92 í Bónus deild kvenna á Sauðárkróki í kvöld. Leikurinn var í annarri umferð. Körfubolti 8.10.2025 18:31 Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Valur og Tindastóll mættust í lokaleik 1. umferðar Bónus-deildarinnar. Leikið var á Hlíðarenda en ferðalag Sauðkræklinga var heldur lengra í þetta sinn en liðið sat fast í München í tvo daga eftir að hafa sigrað slóvakíska stórliðið Slovan Bratislava í Norður-Evrópudeildinni í körfubolta. Körfubolti 6.10.2025 18:32 „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Arnar Guðjónsson, þjálfari Tindastóls, var að vonum sáttur með sigur liðsins gegn Val á Hlíðarenda nú í kvöld. Leikurinn var afar spennandi en úrslitin réðust á lokasekúndum leiksins þegar Dedrick Basile skoraði sigurkörfuna. Körfubolti 6.10.2025 22:29 Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn „Þetta verður bara gaman og það er gott að koma á Hlíðarenda og keppa við mjög sterkt lið sem er búið að vera eitt af sterkustu liðum landsins undanfarin ár,“ segir Arnar Guðjónsson þjálfari Tindastóls fyrir stórleikinn gegn Val í Bónusdeild karla í kvöld. Sport 6.10.2025 13:45 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 28 ›
Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn „Það er alltaf gaman að spila svona mikilvæga leiki innan tímabilsins. Þeir eru búnir að vinna fyrstu sjö en við sex og tapað einum. Það er gaman að spila um fyrsta sætið,“ segir Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður Tindastóls, sem sækir Grindavík heim í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 20.11.2025 14:02
Frá Klaksvík á Krókinn Knattspyrnudeild Tindastóls hefur fundið arftaka Halldórs Jóns Sigurðssonar, Donna, í starf þjálfara kvennaliðs félagsins sem féll úr Bestu deildinni í haust. Íslenski boltinn 17.11.2025 20:18
Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Tindastóll, sem vann Manchester í Evrópuleik fyrr í vikunni, tekur á móti Þór Þ. í 7. umferð Bónus deildar karla í kvöld. Þórsarar töpuðu fyrstu fimm leikjum sínum á tímabilinu en unnu ÍR-inga í síðustu umferð. Körfubolti 14.11.2025 18:17
Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tindastóll tók á móti Manchester Basketball í Síkinu í kvöld og lagði enska liðið að velli, 100-96. Körfubolti 11.11.2025 21:10
Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Tindastóll mætir Manchester í Norður-Evrópukeppni félagsliða í körfubolta í kvöld og það í Síkinu. Sport 11.11.2025 13:32
Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Maddie Sutton, leikmaður Tindastóls, átti stórkostlegan leik á þriðjudaginn þegar hún skoraði 31 stig, tók 20 fráköst og gaf tíu stoðsendingar en aðeins þrír aðrir leikmenn í sögu deildarinnar hafa leikið þetta eftir. Körfubolti 9.11.2025 08:01
Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Tindastóll vann sannfærandi sigur þegar liðið sótti Ármann heim í sjöttu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í Laugardalshöll í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 77-110 Tindastóli í vil. Körfubolti 7.11.2025 18:15
Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Bandaríska körfuboltakonan Maddie Sutton gerði allt sem hún gat á móti Keflavík í Síkinu á Sauðárkróki í Bónusdeild kvenna í körfubolta í gær. Það dugði ekki til sigurs en kom henni í fámennan hóp. Körfubolti 5.11.2025 16:30
Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Keflavíkurkonur gerðu góða ferð í Skagafjörðinn í kvöld þegar liðið lagði Tindastól, 88-96, í nokkuð kaflaskiptum leik. Körfubolti 4.11.2025 21:20
Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Lið Ármanns og Tindastóls eru enn aðeins með einn sigur í Bónus-deild kvenna eftir leiki kvöldsins. Körfubolti 1.11.2025 21:16
„Bara feginn að við fundum þó leið“ „Við erum bara fegnir að við drógum lengra stráið,“ sagði Arnar Guðjónsson, þjálfari Tindastóls, eftir 96-95 sigurinn á Íslandsmeisturum Stjörnunnar í mögnuðum leik á Sauðárkróki í kvöld, í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 31.10.2025 21:40
Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Tindastóll vann í kvöld 96-95 sigur gegn Stjörnunni í ótrúlegum leik á Sauðárkróki, í Bónus-deild karla í körfubolta. Þarna mættust liðin sem léku um Íslandsmeistaratitilinn í vor og úr varð mögnuð skemmtun. Körfubolti 31.10.2025 18:48
„Við þurfum að vera betri varnarlega“ Tindastóll tekur á móti Stjörnunni á Sauðárkróki í kvöld. Liðin mættust síðast í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn og Stólarnir eru fullir tilhlökkunar að hefna þeirra hörmuna, en verða að bæta varnarleikinn að mati þjálfarans. Körfubolti 31.10.2025 13:46
Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Tindastóll er komið áfram í næstu umferð VÍS-bikars karla í körfubolta eftir öruggan sigur á Hetti á Egilsstöðum. Körfubolti 27.10.2025 21:04
Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Njarðvíkingar minntu á sig með frábærum 98-90 sigri á Tindastól í Njarðvík í kvöld. Stólarnir höfðu unnið alla deildarleiki sína í vetur en töpuðu nú öðrum leiknum í röð eftir slæmt tap í Evrópukeppninni fyrr í vikunni. Körfubolti 23.10.2025 18:32
Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Valskonur voru sterkari á lokakaflanum í kvöld og tryggðu sér nauman þriggja sigur á Tindastól, 78-75, í fjórðu umferð Bónus deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 22.10.2025 21:12
Músin Ragnar og stemning Stólanna Þó að Tindastóll hafi tapað Evrópuleik sínum í Tékklandi í gærkvöld þá hefur tímabilið að öðru leyti gengið eins og í sögu og stemningin virst mikil. Um þetta ræddu menn í Bónus Körfuboltakvöldi á föstudaginn. Körfubolti 21.10.2025 14:32
Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sigurganga Tindastóls endaði í Tékklandi í kvöld þegar liðið steinlá á móti BK Opava í Norður-Evrópukeppni félagsliða í körfubolta. Körfubolti 20.10.2025 17:41
Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Tindastóll hélt sigurgöngu sinni áfram í kvöld með 46 stiga sigri á ÍR-ingum í Skógarselinu, 113-67 í þriðju umferð Bónus-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 17.10.2025 18:16
Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Njarðvíkurkonur héldu áfram góðri byrjun sinni í Bónus-deild kvenna í körfubolta eftir sannfærandi heimasigur á Tindastólskonum í kvöld. Körfubolti 15.10.2025 18:31
Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Tindastóll vann stórsigur á norska liðinu Gimle í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld og hefur þar með unnið tvo fyrstu leiki sína í ENB-deildinni í körfubolta. Körfubolti 14.10.2025 21:06
Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Maður leiksins í leik Tindastóls og FHL í dag, Elísa Bríet Björnsdóttir, var þokkalega sátt með leik sinna kvenna og eigin leik í dag. Hún skoraði tvö mörk og gaf tvær stoðsendingar í 5-2 sigri Stólanna. Fótbolti 11.10.2025 17:24
Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Tindastóll og FHL áttust við á Sauðárkróki fyrr í dag. Liðin eru bæði fallin úr Bestu deild kvenna og því um kveðjuleik þeirra að ræða. Tindastóll kvaddi deildina með flottum hætti og vann leikinn 5-2. Fótbolti 11.10.2025 14:17
Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Tindastóll vann Keflavík 101-81 í Bónus deild karla í körfubolta á Sauðárkróki í kvöld. Körfubolti 9.10.2025 18:31
Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Spænska körfuboltakonan Marta Hermida fór algjörlega á kostum í gærkvöldi þegar Tindastólsliðið landaði sínum fyrsta sigri í Bónus-deild kvenna í vetur. Körfubolti 9.10.2025 11:00
Rifust um olnbogaskot Drungilas Það gekk mikið á í glímu Adomas Drungilas og Arons Booker í stórleik Vals og Tindastóls í Bónus-deild karla í körfubolta í vikunni. Körfubolti 9.10.2025 09:24
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Tindastóll vann Stjörnuna 95-92 í Bónus deild kvenna á Sauðárkróki í kvöld. Leikurinn var í annarri umferð. Körfubolti 8.10.2025 18:31
Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Valur og Tindastóll mættust í lokaleik 1. umferðar Bónus-deildarinnar. Leikið var á Hlíðarenda en ferðalag Sauðkræklinga var heldur lengra í þetta sinn en liðið sat fast í München í tvo daga eftir að hafa sigrað slóvakíska stórliðið Slovan Bratislava í Norður-Evrópudeildinni í körfubolta. Körfubolti 6.10.2025 18:32
„Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Arnar Guðjónsson, þjálfari Tindastóls, var að vonum sáttur með sigur liðsins gegn Val á Hlíðarenda nú í kvöld. Leikurinn var afar spennandi en úrslitin réðust á lokasekúndum leiksins þegar Dedrick Basile skoraði sigurkörfuna. Körfubolti 6.10.2025 22:29
Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn „Þetta verður bara gaman og það er gott að koma á Hlíðarenda og keppa við mjög sterkt lið sem er búið að vera eitt af sterkustu liðum landsins undanfarin ár,“ segir Arnar Guðjónsson þjálfari Tindastóls fyrir stórleikinn gegn Val í Bónusdeild karla í kvöld. Sport 6.10.2025 13:45