„Allt of stutt á milli leikja“ Hjörvar Ólafsson skrifar 31. júlí 2024 22:39 Rúnar Kristinsson hefði viljað fá lengri tíma til þess að undirbúa sig fyrir þennan leik. Vísir/Anton Brink Rúnar Kristinsson var sáttur við að lærisveinar sínir hjá Fram hefðu haldið marki sínu hreinu þegar liðið sótti Fylki heim í Árbæinn í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Annað gladdi ekki augu hans í leik liðanna í kvöld. „Niðurstaðan er líklega bara sanngjörn eftir leik þar sem gæðin voru ekkert sérstaklega mikil. Þar spilaði veðrið inn í og líka sú staðreynd að það eru tveir dagar síðan við spiluðum síðasta leik og við erum ekki búnir að fá almennilega endurheimt,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram. „Eftir að hafa ekki spilað leik í tæpar þrjár vikur þá eru núna tveir dagar á milli leikja en þú vilt hafa að minnst kosti 72 klukkutíma á milli leikja til þess að ná lágmarks endurheimt. Við vorum orkulausir í þessum leik og það er bara mjög skiljanlegt,“ sagði Rúnar þar að auki. „Ég er sáttur við að við náum að halda hreinu en við söknum þess að vera ekki með Jannik og Guðmund Magnússon í þessum leik. Við vorum ekki með eiginlegan framherja inni á lungann úr leiknum og það er erfitt að skapa færi þegar það er staðan,“ sagði þjálfarinn margreyndi. Hollenski framherinn Djenairo Daniels spilaði sinn fyrsta leik í Framtreyjunni í kvöld en hann gekk til liðs við félagið í dag. Rúnar var sáttur við hans frumraun. „Daniels kom fínt inn í þetta og kom sér meðal annars í fínt færi. Hann var mikið í boltanum og leit bara vel út. Ég á ekki von á að við bætum meira við okkur í glugganum,“ sagði hann aðspurður um hvort fleiri leikmenn væru á leið í Úlfarsárdalinn. . Besta deild karla Fram Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira
„Niðurstaðan er líklega bara sanngjörn eftir leik þar sem gæðin voru ekkert sérstaklega mikil. Þar spilaði veðrið inn í og líka sú staðreynd að það eru tveir dagar síðan við spiluðum síðasta leik og við erum ekki búnir að fá almennilega endurheimt,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram. „Eftir að hafa ekki spilað leik í tæpar þrjár vikur þá eru núna tveir dagar á milli leikja en þú vilt hafa að minnst kosti 72 klukkutíma á milli leikja til þess að ná lágmarks endurheimt. Við vorum orkulausir í þessum leik og það er bara mjög skiljanlegt,“ sagði Rúnar þar að auki. „Ég er sáttur við að við náum að halda hreinu en við söknum þess að vera ekki með Jannik og Guðmund Magnússon í þessum leik. Við vorum ekki með eiginlegan framherja inni á lungann úr leiknum og það er erfitt að skapa færi þegar það er staðan,“ sagði þjálfarinn margreyndi. Hollenski framherinn Djenairo Daniels spilaði sinn fyrsta leik í Framtreyjunni í kvöld en hann gekk til liðs við félagið í dag. Rúnar var sáttur við hans frumraun. „Daniels kom fínt inn í þetta og kom sér meðal annars í fínt færi. Hann var mikið í boltanum og leit bara vel út. Ég á ekki von á að við bætum meira við okkur í glugganum,“ sagði hann aðspurður um hvort fleiri leikmenn væru á leið í Úlfarsárdalinn. .
Besta deild karla Fram Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti